Bein útsending: Kynna sigurtillögu um gagngera breytingu á Lækjartorgi Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2022 08:31 Fundurinn mun hefjast á því að forsætisráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur munu tilkynna um úrslit í hugmyndasamkeppni um endurgerð Lækjartorgs. Vísir/Hanna Opinn fundur um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn milli klukkan 9 og 11 í dag. Fundurinn mun hefjast á því að forsætisráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur tilkynna um úrslit í hugmyndasamkeppni um endurgerð Lækjartorgs. Þar á eftir verður sigurtillagan kynnt en um að er að ræða gagngera breytingu á torginu. Á fundinum munu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi taka til máls meðal annarra sem fara yfir stærstu verkefnin sem áætluð eru í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. „Farið verður yfir stöðuna á Borgarlínuverkefninu og tækifærin sem skapast til uppbyggingar meðfram línunni. Fulltrúar háskólanna í Reykjavík, forsvarsmenn stærstu fasteignafélaganna á höfuðborgarsvæðinu auk Ármanns Kr. Ólafssonar bæjarstjóra í Kópavogi munu fara yfir möguleikana sem Borgarlínan skapar til þéttingar og uppbyggingar. Kynning verður á Öldu – brúnni sem tengir Reykjavík og Kársnes í Kópavogi með Borgarlínunni sem skapar mikil tækifæri fyrir þá sem búa báðum megin Fossvogs. Kynnt verða uppbyggingaráform í kringum umferðarstokkana sem byggðir verða á Sæbraut og Miklubraut. Að lokum mun Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra fara yfir stöðu Sundabrautarverkefnisins og næstu skref varðandi Sundabraut,“ segir í tilkynning. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Dagskrá: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnir niðurstöður samkeppni um Lækjartorg Sigurteymi kynnir verðlaunatillögu um Lækjartorg Léttum á umferðinni 2022 - Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Borgarlína, What is going on and what can we expect - Svend Poulsen verkefnisstjóri Borgarlína, Mannvit-Arup-COWI Alda, brú yfir Fossvog - Magnús Arason og Berglind Hallgrímsdóttir frá Eflu Tækifærin meðfram Borgarlínu, Kársnes og Hamraborg Landspítalinn - Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisstjóri LSH Háskóli Íslands – Hrund Ólöf Andradóttir prófessor HÍ Reginn - Helgi S. Gunnarsson forstjóri Reitir - Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs. Klasi – Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Sæbrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Björn Guðbrandsson, Arkís Miklubrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Dagný Bjarnadóttir, landslagsarkitekt FÍLA frá DLD ehf. Staða samgöngusáttmálans - Davíð Þorláksson frá Betri samgöngum Sundabraut, staða og næstu skref - Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra Fundarstjóri, Pawel Bartoszek, formaður skipulags og samgönguráðs, tekur saman helstu atriði fundarins Reykjavík Skipulag Samgöngur Borgarlína Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Sjá meira
Á fundinum munu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi taka til máls meðal annarra sem fara yfir stærstu verkefnin sem áætluð eru í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. „Farið verður yfir stöðuna á Borgarlínuverkefninu og tækifærin sem skapast til uppbyggingar meðfram línunni. Fulltrúar háskólanna í Reykjavík, forsvarsmenn stærstu fasteignafélaganna á höfuðborgarsvæðinu auk Ármanns Kr. Ólafssonar bæjarstjóra í Kópavogi munu fara yfir möguleikana sem Borgarlínan skapar til þéttingar og uppbyggingar. Kynning verður á Öldu – brúnni sem tengir Reykjavík og Kársnes í Kópavogi með Borgarlínunni sem skapar mikil tækifæri fyrir þá sem búa báðum megin Fossvogs. Kynnt verða uppbyggingaráform í kringum umferðarstokkana sem byggðir verða á Sæbraut og Miklubraut. Að lokum mun Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra fara yfir stöðu Sundabrautarverkefnisins og næstu skref varðandi Sundabraut,“ segir í tilkynning. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Dagskrá: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnir niðurstöður samkeppni um Lækjartorg Sigurteymi kynnir verðlaunatillögu um Lækjartorg Léttum á umferðinni 2022 - Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Borgarlína, What is going on and what can we expect - Svend Poulsen verkefnisstjóri Borgarlína, Mannvit-Arup-COWI Alda, brú yfir Fossvog - Magnús Arason og Berglind Hallgrímsdóttir frá Eflu Tækifærin meðfram Borgarlínu, Kársnes og Hamraborg Landspítalinn - Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisstjóri LSH Háskóli Íslands – Hrund Ólöf Andradóttir prófessor HÍ Reginn - Helgi S. Gunnarsson forstjóri Reitir - Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs. Klasi – Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Sæbrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Björn Guðbrandsson, Arkís Miklubrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Dagný Bjarnadóttir, landslagsarkitekt FÍLA frá DLD ehf. Staða samgöngusáttmálans - Davíð Þorláksson frá Betri samgöngum Sundabraut, staða og næstu skref - Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra Fundarstjóri, Pawel Bartoszek, formaður skipulags og samgönguráðs, tekur saman helstu atriði fundarins
Reykjavík Skipulag Samgöngur Borgarlína Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Sjá meira