Ekkert ryð í Durant og Clippers vann borgarslaginn gegn Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2022 08:31 Kevin Durant skoraði 31 stig í fyrsta leik sínum eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. getty/Michelle Farsi Eftir eins og hálfs mánaðar fjarveru vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur á völlinn þegar Brooklyn Nets tapaði fyrir Miami Heat, 107-113, í NBA-deildinni í nótt. Durant skoraði 31 stig í endurkomunni og var stigahæstur á vellinum. Þetta var þriðja tap Brooklyn í röð en liðinu gekk bölvanlega í fjarveru Durants. Bam Adebayo skoraði þrjátíu stig og tók ellefu fráköst í liði Miami sem er á toppnum í Austurdeildinni. Tyler Herro skoraði 27 stig af bekknum. Los Angeles Clippers vann borgarslaginn gegn Lakers, 132-111. Þetta var fimmti sigur Clippers í röð en fjórða tap Lakers í röð. Reggie Jackson átti frábæran leik fyrir Clippers, skoraði 36 stig, tók átta fráköst og gaf níu stoðsendingar. Ivica Zubac skoraði nítján stig og tók níu fráköst. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Lakers. Luka Doncic skoraði 41 stig þegar Dallas Mavericks sigraði Golden State Warriors, 122-113, á heimavelli. Þetta var þriðji sigur Dallas í röð. Auk þess að skora 41 stig tók Doncic tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Í síðustu tíu leikjum Dallas er hann með 33,2 stig, 10,5 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali. Jordan Poole skoraði 23 stig fyrir Golden State og Stephen Curry 21. Liðið hefur tapað þremur leikjum í röð og sjö af síðustu tíu. Úrslitin í nótt Brooklyn 107-113 Miami LA Clippers 132-111 LA Lakers Dallas 122-113 Golden State Atlanta 130-124 Chicago Boston 120-107 Memphis Toronto 106-108 Detroit San Antonio 112-115 Sacramento NBA Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Durant skoraði 31 stig í endurkomunni og var stigahæstur á vellinum. Þetta var þriðja tap Brooklyn í röð en liðinu gekk bölvanlega í fjarveru Durants. Bam Adebayo skoraði þrjátíu stig og tók ellefu fráköst í liði Miami sem er á toppnum í Austurdeildinni. Tyler Herro skoraði 27 stig af bekknum. Los Angeles Clippers vann borgarslaginn gegn Lakers, 132-111. Þetta var fimmti sigur Clippers í röð en fjórða tap Lakers í röð. Reggie Jackson átti frábæran leik fyrir Clippers, skoraði 36 stig, tók átta fráköst og gaf níu stoðsendingar. Ivica Zubac skoraði nítján stig og tók níu fráköst. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Lakers. Luka Doncic skoraði 41 stig þegar Dallas Mavericks sigraði Golden State Warriors, 122-113, á heimavelli. Þetta var þriðji sigur Dallas í röð. Auk þess að skora 41 stig tók Doncic tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Í síðustu tíu leikjum Dallas er hann með 33,2 stig, 10,5 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali. Jordan Poole skoraði 23 stig fyrir Golden State og Stephen Curry 21. Liðið hefur tapað þremur leikjum í röð og sjö af síðustu tíu. Úrslitin í nótt Brooklyn 107-113 Miami LA Clippers 132-111 LA Lakers Dallas 122-113 Golden State Atlanta 130-124 Chicago Boston 120-107 Memphis Toronto 106-108 Detroit San Antonio 112-115 Sacramento
Brooklyn 107-113 Miami LA Clippers 132-111 LA Lakers Dallas 122-113 Golden State Atlanta 130-124 Chicago Boston 120-107 Memphis Toronto 106-108 Detroit San Antonio 112-115 Sacramento
NBA Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira