Treyjur Aftureldingar seldar um allan heim Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2022 08:31 Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, lék með yngri flokkum Aftureldingar og styður vel við félagið. Twitter/@officialkaleo Afturelding gæti verið að eignast mun fleiri stuðningsmenn, um allan heim, því treyjur knattspyrnuliðs félagsins verða til sölu á tónleikum hljómsveitarinnar Kaleo í ár. Hljómsveitin fræga er líkt og Afturelding úr Mosfellsbæ og gerðist í fyrra styrktaraðili knattspyrnudeildar félagsins. Þrír meðlimir Kaleo léku með yngri flokkum Aftureldingar á sínum tíma. Afturelding leikur því með merki Kaleo framan á búningum sínum í Bestu deild kvenna og Lengjudeild karla í sumar og nú eru treyjurnar farnar að seljast erlendis, á tónleikaröð Kaleo sem nú er hafinn í Bandaríkjunum. Samkvæmt tilkynningu frá Kaleo rennur allur ágóði af sölu treyjanna til Aftureldingar, „til stuðnings félaginu sem við elskum“. Nokkrar áritaðar treyjur verða í boði á hverjum tónleikum. View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Ljóst er að uppátækið fellur vel í kramið hjá aðdáendum Kaleo sem á samfélagsmiðlum lýsa yfir vilja til að festa kaup á Aftureldingar-treyjum. Hljómsveitin er nú stödd í Kaliforníu og heldur tónleika í San Diego í kvöld. Fram undan er löng röð tónleika í Bandaríkjunum og Kanada áður en sveitin færir sig svo yfir til Evrópu í sumar. Samkvæmt áætlun lýkur tónleikaröðinni í Rússlandi og Úkraínu í október en sú áætlun var gerð áður en innrás Rússa í Úkraínu hófst. Íslenski boltinn Afturelding Mosfellsbær Kaleo Tengdar fréttir KALEO í tónleikaferð um heiminn KALEO er ein vinsælasta hljómsveit sem Ísland hefur af sér alið en í febrúar 2022 leggur svetin af stað í heljarinnar tónleikaferð um heiminn. 23. desember 2021 17:46 Hljómsveitin KALEO framan á treyjum Aftureldingar Lið Aftureldingar í meistaraflokki karla í knattspyrnu mun bera merki hljómsveitarinnar KALEO framan á treyjum sínum næstu tvö árin. Afturelding gaf út fréttatilkynningu þess efnis í gærkvöld. 1. maí 2021 07:00 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Sjá meira
Hljómsveitin fræga er líkt og Afturelding úr Mosfellsbæ og gerðist í fyrra styrktaraðili knattspyrnudeildar félagsins. Þrír meðlimir Kaleo léku með yngri flokkum Aftureldingar á sínum tíma. Afturelding leikur því með merki Kaleo framan á búningum sínum í Bestu deild kvenna og Lengjudeild karla í sumar og nú eru treyjurnar farnar að seljast erlendis, á tónleikaröð Kaleo sem nú er hafinn í Bandaríkjunum. Samkvæmt tilkynningu frá Kaleo rennur allur ágóði af sölu treyjanna til Aftureldingar, „til stuðnings félaginu sem við elskum“. Nokkrar áritaðar treyjur verða í boði á hverjum tónleikum. View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Ljóst er að uppátækið fellur vel í kramið hjá aðdáendum Kaleo sem á samfélagsmiðlum lýsa yfir vilja til að festa kaup á Aftureldingar-treyjum. Hljómsveitin er nú stödd í Kaliforníu og heldur tónleika í San Diego í kvöld. Fram undan er löng röð tónleika í Bandaríkjunum og Kanada áður en sveitin færir sig svo yfir til Evrópu í sumar. Samkvæmt áætlun lýkur tónleikaröðinni í Rússlandi og Úkraínu í október en sú áætlun var gerð áður en innrás Rússa í Úkraínu hófst.
Íslenski boltinn Afturelding Mosfellsbær Kaleo Tengdar fréttir KALEO í tónleikaferð um heiminn KALEO er ein vinsælasta hljómsveit sem Ísland hefur af sér alið en í febrúar 2022 leggur svetin af stað í heljarinnar tónleikaferð um heiminn. 23. desember 2021 17:46 Hljómsveitin KALEO framan á treyjum Aftureldingar Lið Aftureldingar í meistaraflokki karla í knattspyrnu mun bera merki hljómsveitarinnar KALEO framan á treyjum sínum næstu tvö árin. Afturelding gaf út fréttatilkynningu þess efnis í gærkvöld. 1. maí 2021 07:00 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Sjá meira
KALEO í tónleikaferð um heiminn KALEO er ein vinsælasta hljómsveit sem Ísland hefur af sér alið en í febrúar 2022 leggur svetin af stað í heljarinnar tónleikaferð um heiminn. 23. desember 2021 17:46
Hljómsveitin KALEO framan á treyjum Aftureldingar Lið Aftureldingar í meistaraflokki karla í knattspyrnu mun bera merki hljómsveitarinnar KALEO framan á treyjum sínum næstu tvö árin. Afturelding gaf út fréttatilkynningu þess efnis í gærkvöld. 1. maí 2021 07:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki