The Open: Anníe inn á topp tuttugu og Sara inn á topp hundrað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir keppir ekki í einstaklingskeppninni í ár en er samt langefst af íslensku keppendunum á The Open. Instagram/@anniethorisdottir Ísland á fjóra fulltrúa meðal þeirra hundrað efstu í karla- og kvennaflokki eftir tvo fyrstu hlutana á The Open, fyrsta hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit. CrossFit samtökin hafa nú tekið á móti öllum úrslitum fyrir annan hluta The Open og þó að niðurstöðurnar séu ekki endanlega staðfestar þá breytast þær ekki mikið úr þessu. Topp tíu hjá íslensku körlunum eftir tvo fyrstu hluta The Open 2022.CrossFit Games Tíu prósent keppenda tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum en þar verður síðan keppt um sæti í undanúrslitunum. Allt miðast þetta við að tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust. Þriðji og síðasti hluti The Open hefst á morgun. Anníe Mist Þórisdóttir er langefst af íslenska CrossFit fólkinu. Hún náði 37. besta árangrinum í 22.2 og það skilar henni alla leið upp í tuttugasta sætið á heildarlistanum. Þuríður Erla Helgadóttir hækkaði sig líka um fimm sæti og er núna í 52. sæti. Jöfn og góð byrjun hennar lofar góðu fyrir framhaldið. Sara Sigmundsdóttir hækkaði sig líka mikið frá því í 22.1 en hún fór úr 117. sæti og upp í 74. sæti. Topp tíu hjá íslensku konunum eftir tvo fyrstu hluta The Open 2022.CrossFit Games Björgvin Karl Guðmundsson er síðan fjórði Íslendingurinn inn á topp hundrað og jafnframt eini íslenski karlmaðurinn þar. Björgin datt niður um 27 sæti en er í 77. sæti eftir fyrstu tvo hlutina. Næsti íslenski karlmaður á eftir Björgvini er Þorri Þorláksson sem er í 475. sæti í heildarkeppninni. Ingvar Svavarsson er í 647. sæti, Bjarni Leifs er í 902. sæti og Alex Daði Reynisson er í 1170. sæti. Katrín Tanja Davíðsdóttir er fjórða hjá íslensku konunum en er bara í 208. sæti samanlagt. Katrín féll niður um 62 sæti milli vikna. Sólveig Sigurðardóttir er fimmta meðal íslensku kvennanna en í 213. sæti í heildarkeppninni. Hin átján ára gamla Mallory O'Brien heldur efsta sætinu en heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er kominn upp í efsta sætið eftir að haga náði bestum árangri allra í 22.2 Norski táningurinn Leah Stören er nú í þriðja sætinu en hún er bara átján ára eins og O'Brien. Norðmenn eiga líka Andrea Solberg í fimmta sætinu en á undan henni er Frakkinn Laurie Clément. Brooke Wells, sem er að koma til baka eftir meiðsli, er nú sjöunda en sjötta er Emma McQuaid frá Írlandi. Bandaríkjamenn eru í efstu þremur sætunum hjá körlunum. Phil Toon er fyrstur, Saxon Panchik er annar og Matt Poulin er þriðji. Svíinn Victor Ljungdal sem varð fyrstu eftir 22.1 datt niður í fjórða sætið og heimsmeistarinn Justin Medeiros er fimmti eins og í viku eitt. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Sjá meira
CrossFit samtökin hafa nú tekið á móti öllum úrslitum fyrir annan hluta The Open og þó að niðurstöðurnar séu ekki endanlega staðfestar þá breytast þær ekki mikið úr þessu. Topp tíu hjá íslensku körlunum eftir tvo fyrstu hluta The Open 2022.CrossFit Games Tíu prósent keppenda tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum en þar verður síðan keppt um sæti í undanúrslitunum. Allt miðast þetta við að tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust. Þriðji og síðasti hluti The Open hefst á morgun. Anníe Mist Þórisdóttir er langefst af íslenska CrossFit fólkinu. Hún náði 37. besta árangrinum í 22.2 og það skilar henni alla leið upp í tuttugasta sætið á heildarlistanum. Þuríður Erla Helgadóttir hækkaði sig líka um fimm sæti og er núna í 52. sæti. Jöfn og góð byrjun hennar lofar góðu fyrir framhaldið. Sara Sigmundsdóttir hækkaði sig líka mikið frá því í 22.1 en hún fór úr 117. sæti og upp í 74. sæti. Topp tíu hjá íslensku konunum eftir tvo fyrstu hluta The Open 2022.CrossFit Games Björgvin Karl Guðmundsson er síðan fjórði Íslendingurinn inn á topp hundrað og jafnframt eini íslenski karlmaðurinn þar. Björgin datt niður um 27 sæti en er í 77. sæti eftir fyrstu tvo hlutina. Næsti íslenski karlmaður á eftir Björgvini er Þorri Þorláksson sem er í 475. sæti í heildarkeppninni. Ingvar Svavarsson er í 647. sæti, Bjarni Leifs er í 902. sæti og Alex Daði Reynisson er í 1170. sæti. Katrín Tanja Davíðsdóttir er fjórða hjá íslensku konunum en er bara í 208. sæti samanlagt. Katrín féll niður um 62 sæti milli vikna. Sólveig Sigurðardóttir er fimmta meðal íslensku kvennanna en í 213. sæti í heildarkeppninni. Hin átján ára gamla Mallory O'Brien heldur efsta sætinu en heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er kominn upp í efsta sætið eftir að haga náði bestum árangri allra í 22.2 Norski táningurinn Leah Stören er nú í þriðja sætinu en hún er bara átján ára eins og O'Brien. Norðmenn eiga líka Andrea Solberg í fimmta sætinu en á undan henni er Frakkinn Laurie Clément. Brooke Wells, sem er að koma til baka eftir meiðsli, er nú sjöunda en sjötta er Emma McQuaid frá Írlandi. Bandaríkjamenn eru í efstu þremur sætunum hjá körlunum. Phil Toon er fyrstur, Saxon Panchik er annar og Matt Poulin er þriðji. Svíinn Victor Ljungdal sem varð fyrstu eftir 22.1 datt niður í fjórða sætið og heimsmeistarinn Justin Medeiros er fimmti eins og í viku eitt. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Sjá meira