Kjartan Magnússon er ríkur af reynslu Haraldur Ólafsson skrifar 18. mars 2022 09:31 Sá sem hér heldur um penna hefur verið nágranni Kjartans Magnússonar um árabil. Leiðir okkar hafa legið saman í félagsstarfi af ýmsu tagi. Í slíku starfi er áberandi að Kjartan er vel fær um að setja sig inn í flókin mál þar sem háar tölur þekja blöð, og að hann nennir því líka. Hann hefur auk þess getu til að sjá mál frá fleiri en einu sjónarhorni og vilja til að leiða þau til lykta af réttsýni og sanngirni eins og framast er unnt. Samstarf við fólk sem fylgir honum ekki í skoðunum reynist honum auðveldara en mörgum öðrum. Oft hafa málefni hverfisins og Reykjavíkurborgar borið á góma og aldrei er komið að tómum kofum hjá Kjartani, svo vel þekkir hann til hinna ólíklegustu mála, sögu þeirra, og sjónarmiða sem þeim tengjast. Það sem mestu skiptir þó er að hann áttar sig á verkefnum líðandi stundar, hvar rekstur hefur hugsanlega farið út af sporinu og skynjar skyldur kjörinna fulltrúa í þeim efnum. Seta Kjartans í borgarstjórn verður án vafa jákvæð og til styrkingar fyrir stjórn borgarinnar, hvort sem hann verður í meiri- eða minnihluta. Eflaust er margt gott fólk í framboði í þessum kosningum og úr mörgu að velja þegar kemur að því að fá inn nýtt blóð í borgarstjórn, en það er enginn annar eins reynslubolti og Kjartan Magnússon og tilvalið að velja hann í annað sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins nú um helgina. Höfundur er prófessor í veðurfræði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Gísli Jafetsson skrifar Skoðun Sjálfsmynd og heyrnarskerðing – Grein í tilefni Dags heyrnar Elín Ýr Arnar skrifar Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Til stuðnings Kolbrúnu Pálsdóttur í rektorskjöri Kristján Kristjánsson skrifar Skoðun Bætt réttindi VR félaga frá áramótum Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Leiðréttingar á staðhæfingum um mjólkurmarkaðinn og tollflokkun Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Sá sem hér heldur um penna hefur verið nágranni Kjartans Magnússonar um árabil. Leiðir okkar hafa legið saman í félagsstarfi af ýmsu tagi. Í slíku starfi er áberandi að Kjartan er vel fær um að setja sig inn í flókin mál þar sem háar tölur þekja blöð, og að hann nennir því líka. Hann hefur auk þess getu til að sjá mál frá fleiri en einu sjónarhorni og vilja til að leiða þau til lykta af réttsýni og sanngirni eins og framast er unnt. Samstarf við fólk sem fylgir honum ekki í skoðunum reynist honum auðveldara en mörgum öðrum. Oft hafa málefni hverfisins og Reykjavíkurborgar borið á góma og aldrei er komið að tómum kofum hjá Kjartani, svo vel þekkir hann til hinna ólíklegustu mála, sögu þeirra, og sjónarmiða sem þeim tengjast. Það sem mestu skiptir þó er að hann áttar sig á verkefnum líðandi stundar, hvar rekstur hefur hugsanlega farið út af sporinu og skynjar skyldur kjörinna fulltrúa í þeim efnum. Seta Kjartans í borgarstjórn verður án vafa jákvæð og til styrkingar fyrir stjórn borgarinnar, hvort sem hann verður í meiri- eða minnihluta. Eflaust er margt gott fólk í framboði í þessum kosningum og úr mörgu að velja þegar kemur að því að fá inn nýtt blóð í borgarstjórn, en það er enginn annar eins reynslubolti og Kjartan Magnússon og tilvalið að velja hann í annað sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins nú um helgina. Höfundur er prófessor í veðurfræði.
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar