Jókerinn með skeifu eftir að hafa lent í Boston-vörninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2022 08:01 Nikola Jokic átti erfitt uppdráttar gegn Boston Celtics. afp/David Zalubowski Gott gengi Boston Celtics í NBA-deildinni hélt áfram í nótt þegar liðið vann Denver Nuggets á útivelli, 104-124. Boston hefur verið eitt heitasta lið deildarinnar undanfarnar vikur og á góða möguleika á að ná 2. sæti Austurdeildarinnar. Boston er með besta varnarlið deildarinnar og serbneski miðherjinn Nikola Jokic, einn besti leikmaður NBA, fékk að kynnast því í nótt. Hann skoraði 23 stig en úr 23 skotum. Jayson Tatum og Jaylen Brown skoruðu þrjátíu stig hvor fyrir Boston. Jayson. Tatum. pic.twitter.com/ik2RWiNOtE— NBA (@NBA) March 21, 2022 Toronto Raptors vann góðan sigur á Philadelphia 76ers, 88-93. Pascal Siakam skoraði 26 stig fyrir Toronto og Precious Achiuwa 21. Joel Embiid skoraði 21 stig og tók þrettán fráköst í liði Sixers. James Harden var með sautján stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Án Stephens Curry tapaði Golden State Warriors fyrir San Antonio Spurs, 108-110, þökk sé körfu Keldons Johnson undir blálok leiksins. Josh Richardson skoraði 25 stig fyrir San Antonio og Dejounte Murray nítján. KELDON JOHNSON CRASHES THE GLASS FOR THE @spurs WIN! pic.twitter.com/KqEPj6N8I9— NBA (@NBA) March 21, 2022 Jordan Poole skoraði 28 stig fyrir Golden State og Klay Thompson 24. Golden State er búið að missa Memphis Grizzlies upp fyrir sig í 2. sæti Vesturdeildarinnar og þarf að halda vel á spilunum til að missa ekki 3. sætið á lokakafla deildarkeppninnar. Úrslitin í nótt Denver 104-124 Boston Philadelphia 88-93 Toronto Golden State 108-110 San Antonio Indiana 129-98 Portland Houston 98-122 Memphis Atlanta 112-117 New Orleans Orlando 90-85 Oklahoma Sacramento 124-127 Phoenix NY Knicks 93-108 Utah NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira
Boston hefur verið eitt heitasta lið deildarinnar undanfarnar vikur og á góða möguleika á að ná 2. sæti Austurdeildarinnar. Boston er með besta varnarlið deildarinnar og serbneski miðherjinn Nikola Jokic, einn besti leikmaður NBA, fékk að kynnast því í nótt. Hann skoraði 23 stig en úr 23 skotum. Jayson Tatum og Jaylen Brown skoruðu þrjátíu stig hvor fyrir Boston. Jayson. Tatum. pic.twitter.com/ik2RWiNOtE— NBA (@NBA) March 21, 2022 Toronto Raptors vann góðan sigur á Philadelphia 76ers, 88-93. Pascal Siakam skoraði 26 stig fyrir Toronto og Precious Achiuwa 21. Joel Embiid skoraði 21 stig og tók þrettán fráköst í liði Sixers. James Harden var með sautján stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Án Stephens Curry tapaði Golden State Warriors fyrir San Antonio Spurs, 108-110, þökk sé körfu Keldons Johnson undir blálok leiksins. Josh Richardson skoraði 25 stig fyrir San Antonio og Dejounte Murray nítján. KELDON JOHNSON CRASHES THE GLASS FOR THE @spurs WIN! pic.twitter.com/KqEPj6N8I9— NBA (@NBA) March 21, 2022 Jordan Poole skoraði 28 stig fyrir Golden State og Klay Thompson 24. Golden State er búið að missa Memphis Grizzlies upp fyrir sig í 2. sæti Vesturdeildarinnar og þarf að halda vel á spilunum til að missa ekki 3. sætið á lokakafla deildarkeppninnar. Úrslitin í nótt Denver 104-124 Boston Philadelphia 88-93 Toronto Golden State 108-110 San Antonio Indiana 129-98 Portland Houston 98-122 Memphis Atlanta 112-117 New Orleans Orlando 90-85 Oklahoma Sacramento 124-127 Phoenix NY Knicks 93-108 Utah
Denver 104-124 Boston Philadelphia 88-93 Toronto Golden State 108-110 San Antonio Indiana 129-98 Portland Houston 98-122 Memphis Atlanta 112-117 New Orleans Orlando 90-85 Oklahoma Sacramento 124-127 Phoenix NY Knicks 93-108 Utah
NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira