Mike Dean leggur flautuna á hilluna Atli Arason skrifar 21. mars 2022 19:00 Mike Dean sýnir Josh Dasilva, leikmanni Brentford, rautt spjald í leik gegn Newcastle þann 26. febrúar. Marc Atkins/Getty Images Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því síðasta sólarhringinn að þeir hafi öruggar heimildir fyrir því að knattspyrnudómarinn Mike Dean muni leggja flautuna frægu á hilluna eftir yfirstandandi leiktímabil. Dean mun þó ekki alveg segja skilið við fótboltann, heldur einungis fótboltavöllinn. Dómarinn geðþekki mun alfarið færa sig yfir í VAR myndbandsdómgæslu herbergið frá og með næsta tímabili. Mike Dean 'will QUIT on-field officiating at the end of the season to go full time with VAR' https://t.co/J8s2eqdhqa pic.twitter.com/SaEhq7t6zx— MailOnline Sport (@MailSport) March 21, 2022 Dean hefur verið dómari í ensku úrvalsdeildinni í 22 ár eða alveg frá því að hann hóf störf árið 2000. Sagt er að dómarinn hafi ætlaði að hætta fyrir tímabilið í ár en síðar verið sannfærður um að taka eitt tímabil í viðbót. Dean er með 553 leiki undir beltinu í úrvalsdeildinni og er sá dómari sem hefur gefið flest rauð spjöld í sögu deildarinnar, alls 114 rauð spjöld. Mike Dean er alls ekki óumdeildur en hann tók sér stutt frí frá fótbolta á síðasta tímabili eftir að hafa fengið moðhótanir þegar hann gaf Tomas Soucek, leikmanni West Ham, rautt spjald í 0-0 jafntefli Hamranna gegn Fulham í febrúar á síðasta ári. Ekkert hefur enn fengist neitt staðfest frá Dean sjálfum eða samtökum knattspyrnudómara um brotthvarf Dean úr fótboltanum. Lee Mason er eins og er eini knattspyrnudómarinn í fullu starfi sem myndbandsdómari hjá ensku úrvalsdeildinni og ekki liggur fyrir hvort Dean muni bætast í þann hóp eða taka alfarið við starfi Mason. In honour of Mike Dean retiring, here’s a compilation I made of his greatest moments. Really beautiful stuff. pic.twitter.com/i3ilo1rIzs— Joshua Jones (@joshuapsjones) March 20, 2022 Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Dean mun þó ekki alveg segja skilið við fótboltann, heldur einungis fótboltavöllinn. Dómarinn geðþekki mun alfarið færa sig yfir í VAR myndbandsdómgæslu herbergið frá og með næsta tímabili. Mike Dean 'will QUIT on-field officiating at the end of the season to go full time with VAR' https://t.co/J8s2eqdhqa pic.twitter.com/SaEhq7t6zx— MailOnline Sport (@MailSport) March 21, 2022 Dean hefur verið dómari í ensku úrvalsdeildinni í 22 ár eða alveg frá því að hann hóf störf árið 2000. Sagt er að dómarinn hafi ætlaði að hætta fyrir tímabilið í ár en síðar verið sannfærður um að taka eitt tímabil í viðbót. Dean er með 553 leiki undir beltinu í úrvalsdeildinni og er sá dómari sem hefur gefið flest rauð spjöld í sögu deildarinnar, alls 114 rauð spjöld. Mike Dean er alls ekki óumdeildur en hann tók sér stutt frí frá fótbolta á síðasta tímabili eftir að hafa fengið moðhótanir þegar hann gaf Tomas Soucek, leikmanni West Ham, rautt spjald í 0-0 jafntefli Hamranna gegn Fulham í febrúar á síðasta ári. Ekkert hefur enn fengist neitt staðfest frá Dean sjálfum eða samtökum knattspyrnudómara um brotthvarf Dean úr fótboltanum. Lee Mason er eins og er eini knattspyrnudómarinn í fullu starfi sem myndbandsdómari hjá ensku úrvalsdeildinni og ekki liggur fyrir hvort Dean muni bætast í þann hóp eða taka alfarið við starfi Mason. In honour of Mike Dean retiring, here’s a compilation I made of his greatest moments. Really beautiful stuff. pic.twitter.com/i3ilo1rIzs— Joshua Jones (@joshuapsjones) March 20, 2022
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira