Faðmaði Spike Lee fyrir leik og þaggaði svo niður í áhorfendum í MSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2022 08:02 Trae Young kann hvergi betur við sig en í Madison Square Garden. getty/Michelle Farsi Trae Young virðist hvergi njóta sín betur en í Madison Square Garden og sýndi það enn og aftur í nótt þegar Atlanta Hawks vann New York Knicks, 111-117, í NBA-deildinni í körfubolta. Áður en leikurinn hófst faðmaði Young leikstjórann Spike Lee, einn dyggasta stuðningsmann Knicks. Móttökurnar voru þó öllu óblíðari hjá öðrum áhorfendum í Madison Square Garden sem púuðu á Young, eins og í úrslitakeppninni í fyrra. En líkt og þá lækkaði hann í þeim rostann. Young skoraði 45 stig í leiknum í nótt, gaf átta stoðsendingar og setti niður sjö þriggja stiga skot. Bogdan Bogdanovic skoraði 32 stig af bekknum fyrir Atlanta. RJ Barrett skoraði þrjátíu stig og tók þrettán fráköst í liði Knicks. 45 PTS | 8 AST | 7 3PM @TheTraeYoung returned to The Garden for the first time since last years playoffs and erupted for 45 points. He scored 21 points in the second-half to secure the @ATLHawks win! #TrueToAtlanta pic.twitter.com/enzhib1Un5— NBA (@NBA) March 23, 2022 Golden State Warriors er í frjálsu falli þessa dagana og í nótt töpuðu Stríðsmennirnir fyrir einu lélegasta liði deildarinnar, Orlando Magic, 94-90. Stephen Curry lék ekki með Golden State vegna meiðsla. Wendall Carter skoraði nítján stig fyrir Orlando og Franz Wagner átján. Jordan Poole var stigahæstur hjá Golden State með 26 stig. MO BAMBA GIVES THE MAGIC THE LEAD @warriors: 88@OrlandoMagic: 8912 seconds remaining in Q4Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/ksZ27WgfCO pic.twitter.com/k4YTMHaUxX— NBA (@NBA) March 23, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks komust aftur á sigurbraut þegar þeir unnu Chicago Bulls örugglega, 126-98. Jrue Holiday skoraði 27 stig fyrir Milwaukee og Giannis Antetokounmpo 25. Sá síðarnefndi tók einnig sautján fráköst. The defending champs were led by Jrue Holiday & Giannis Antetokounmpo who combined for 52 points in the @Bucks win! #FearTheDeer@Jrue_Holiday11: 27 PTS (12/17 FGM), 7 AST@Giannis_An34: 25 PTS (9/12 FGM), 17 REB, 5 AST, 3 BLK pic.twitter.com/u9nLzSjvNu— NBA (@NBA) March 23, 2022 Þá vann Denver Nuggets Los Angeles Clippers, 127-115. Nikola Jokic skoraði þrjátíu stig fyrir Denver og tók fjórtán fráköst. Nikola Jokic's all-around play was on full display for the @nuggets as he led them to the win! #MileHighBasketball 30 PTS | 14 REB | 6 AST | 2 STL | 3 BLK pic.twitter.com/IYgM2FYTuN— NBA (@NBA) March 23, 2022 Úrslitin í nótt NY Knicks 111-117 Atlanta Orlando 94-90 Golden State Milwaukee 126-98 Chicago Denver 127-115 LA Clippers NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira
Áður en leikurinn hófst faðmaði Young leikstjórann Spike Lee, einn dyggasta stuðningsmann Knicks. Móttökurnar voru þó öllu óblíðari hjá öðrum áhorfendum í Madison Square Garden sem púuðu á Young, eins og í úrslitakeppninni í fyrra. En líkt og þá lækkaði hann í þeim rostann. Young skoraði 45 stig í leiknum í nótt, gaf átta stoðsendingar og setti niður sjö þriggja stiga skot. Bogdan Bogdanovic skoraði 32 stig af bekknum fyrir Atlanta. RJ Barrett skoraði þrjátíu stig og tók þrettán fráköst í liði Knicks. 45 PTS | 8 AST | 7 3PM @TheTraeYoung returned to The Garden for the first time since last years playoffs and erupted for 45 points. He scored 21 points in the second-half to secure the @ATLHawks win! #TrueToAtlanta pic.twitter.com/enzhib1Un5— NBA (@NBA) March 23, 2022 Golden State Warriors er í frjálsu falli þessa dagana og í nótt töpuðu Stríðsmennirnir fyrir einu lélegasta liði deildarinnar, Orlando Magic, 94-90. Stephen Curry lék ekki með Golden State vegna meiðsla. Wendall Carter skoraði nítján stig fyrir Orlando og Franz Wagner átján. Jordan Poole var stigahæstur hjá Golden State með 26 stig. MO BAMBA GIVES THE MAGIC THE LEAD @warriors: 88@OrlandoMagic: 8912 seconds remaining in Q4Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/ksZ27WgfCO pic.twitter.com/k4YTMHaUxX— NBA (@NBA) March 23, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks komust aftur á sigurbraut þegar þeir unnu Chicago Bulls örugglega, 126-98. Jrue Holiday skoraði 27 stig fyrir Milwaukee og Giannis Antetokounmpo 25. Sá síðarnefndi tók einnig sautján fráköst. The defending champs were led by Jrue Holiday & Giannis Antetokounmpo who combined for 52 points in the @Bucks win! #FearTheDeer@Jrue_Holiday11: 27 PTS (12/17 FGM), 7 AST@Giannis_An34: 25 PTS (9/12 FGM), 17 REB, 5 AST, 3 BLK pic.twitter.com/u9nLzSjvNu— NBA (@NBA) March 23, 2022 Þá vann Denver Nuggets Los Angeles Clippers, 127-115. Nikola Jokic skoraði þrjátíu stig fyrir Denver og tók fjórtán fráköst. Nikola Jokic's all-around play was on full display for the @nuggets as he led them to the win! #MileHighBasketball 30 PTS | 14 REB | 6 AST | 2 STL | 3 BLK pic.twitter.com/IYgM2FYTuN— NBA (@NBA) March 23, 2022 Úrslitin í nótt NY Knicks 111-117 Atlanta Orlando 94-90 Golden State Milwaukee 126-98 Chicago Denver 127-115 LA Clippers
NY Knicks 111-117 Atlanta Orlando 94-90 Golden State Milwaukee 126-98 Chicago Denver 127-115 LA Clippers
NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira