Aaron Ísak sakfelldur fyrir kynferðibrot gegn börnum en ekki dæmdur í fangelsi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. mars 2022 07:58 Aaron Ísak segist aldrei myndu hafa brotið á börnum vís vitandi. Vísir Söngvarinn Aaron Ísak Berry hefur verið sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn þremur drengjum og fyrir að hafa haft barnaníðsefni í fórum sínum. Fram kemur í dómnum að Aaron Ísak sé talsvert á eftir í þroska og var niðurstaða hans að meiri árangur bæri að skikka Aaron Ísak til að vera í eftirliti hjá réttargeðdeild en að hann sætti fangelsisvist. DV greinir frá niðurstöðu dómsins og segist hafa hann undir höndum. Dómurinn hefur ekki verið birtur á vef dómstólanna. Aaron Ísak er fæddur árið 1998 og vakti athygli landsmanna þegar hann tók þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2020 undir listmannsnafninu Kid Isak. Árið áður hafði hann sigrað Söngvakeppni framhaldsskólanna. Samskipti Aarons Ísaks og drengjanna þriggja hófust eftir að hann tók þátt í Söngvakeppninni og virðist sem drengirnir hafi haft samband við Aaron á samfélagsmiðlinum Instagram til að lýsa yfir aðdáun sinni á tónlistarflutningi hans. Brotin eru sögð hafa farið fram frá hausti 2019 til vorsins 2020. Aaron var þá 21 árs gamall og þolendurnir 12 ára. Mætti í skóla drengjanna og sakaði þá um lygar Í kjölfarið hafi Aaron hafið óeðlileg samskipti við drengina, sent þeim kynfæramyndir og -myndbönd, myndir af berum rassi sínum og lýst kynferðisathöfnum. Þá var hann ákærður fyrir að hafa reynt að hafa kynferðismkök við tvo drengjanna. Hann hafi kysst annan þeirra á munninn og drengurinn brugðist við því að ýta honum af sér. Þá hafi Aaron káfað á drengnum utan klæða, meðal annars í klofi. Í kjölfar lögregluyfirheyrslna í málinu hafi Aaron þá mætt í grunnskóla drengjanna og sakað þá um lygar. Móðir eins drengjanna hafi í kjölfarið sótt um nálgunarbann gegn Aaroni sem hafi verið úrskurðað gegn honum. Greiði drengjunum hálfa milljón til milljón í bætur Fram kemur í frétt DV, þar sem vísað er í dóminn, að Aaron Ísak sé öryrki og búi hjá móður sinni sem veiti honum mikinn stuðning. Fram kemur í niðurstöðu sálfræðimats fyrir dóminn að Aaron hafi glímt við kvíðaröskun og einhverfu frá barnæsku, þá sé hann með átröskun og talinn tornæmur. Þá eigi Aaron sögu um þunglyndi. Ekki sé að merkja siðblindu eða barnagirnd hjá honum þrátt fyrir brotin geng drengjunum. Aaron Ísak upplifi sig yngri en hann er og hann hafi talið sig vera í ástarsamböndum við drengina á meðan hann framdi brotin. Hann hafi ekki séð neitt rangt við framferði sitt fyrr en eftir á. Vegna þess hve eftirá Aaron er í þroska telur dómurinn að þroskamunur á Aaroni og þolendum hans sé mun minni en aldursmunurinn á þeim. Aaron Ísak hefur verið dæmdur til að vera í eftirliti yfirlæknis réttargeðdeildar Landpítalans á Kleppi og í meðferð hjá sálfræðingum. Þá var hann dæmdur til að greiða einum þolendanna eina milljón króna í miskabætur, öðrum 600 þúsund krónur og þeim þriðja hálfa milljón. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Kynferðisofbeldi Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum Sjá meira
DV greinir frá niðurstöðu dómsins og segist hafa hann undir höndum. Dómurinn hefur ekki verið birtur á vef dómstólanna. Aaron Ísak er fæddur árið 1998 og vakti athygli landsmanna þegar hann tók þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2020 undir listmannsnafninu Kid Isak. Árið áður hafði hann sigrað Söngvakeppni framhaldsskólanna. Samskipti Aarons Ísaks og drengjanna þriggja hófust eftir að hann tók þátt í Söngvakeppninni og virðist sem drengirnir hafi haft samband við Aaron á samfélagsmiðlinum Instagram til að lýsa yfir aðdáun sinni á tónlistarflutningi hans. Brotin eru sögð hafa farið fram frá hausti 2019 til vorsins 2020. Aaron var þá 21 árs gamall og þolendurnir 12 ára. Mætti í skóla drengjanna og sakaði þá um lygar Í kjölfarið hafi Aaron hafið óeðlileg samskipti við drengina, sent þeim kynfæramyndir og -myndbönd, myndir af berum rassi sínum og lýst kynferðisathöfnum. Þá var hann ákærður fyrir að hafa reynt að hafa kynferðismkök við tvo drengjanna. Hann hafi kysst annan þeirra á munninn og drengurinn brugðist við því að ýta honum af sér. Þá hafi Aaron káfað á drengnum utan klæða, meðal annars í klofi. Í kjölfar lögregluyfirheyrslna í málinu hafi Aaron þá mætt í grunnskóla drengjanna og sakað þá um lygar. Móðir eins drengjanna hafi í kjölfarið sótt um nálgunarbann gegn Aaroni sem hafi verið úrskurðað gegn honum. Greiði drengjunum hálfa milljón til milljón í bætur Fram kemur í frétt DV, þar sem vísað er í dóminn, að Aaron Ísak sé öryrki og búi hjá móður sinni sem veiti honum mikinn stuðning. Fram kemur í niðurstöðu sálfræðimats fyrir dóminn að Aaron hafi glímt við kvíðaröskun og einhverfu frá barnæsku, þá sé hann með átröskun og talinn tornæmur. Þá eigi Aaron sögu um þunglyndi. Ekki sé að merkja siðblindu eða barnagirnd hjá honum þrátt fyrir brotin geng drengjunum. Aaron Ísak upplifi sig yngri en hann er og hann hafi talið sig vera í ástarsamböndum við drengina á meðan hann framdi brotin. Hann hafi ekki séð neitt rangt við framferði sitt fyrr en eftir á. Vegna þess hve eftirá Aaron er í þroska telur dómurinn að þroskamunur á Aaroni og þolendum hans sé mun minni en aldursmunurinn á þeim. Aaron Ísak hefur verið dæmdur til að vera í eftirliti yfirlæknis réttargeðdeildar Landpítalans á Kleppi og í meðferð hjá sálfræðingum. Þá var hann dæmdur til að greiða einum þolendanna eina milljón króna í miskabætur, öðrum 600 þúsund krónur og þeim þriðja hálfa milljón.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Kynferðisofbeldi Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum Sjá meira