Blue Ivy kom fram í Óskarsatriði Beyoncé Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. mars 2022 10:31 Beyoncé opnaði Óskarsverðlaunin í nótt með flutningi á laginu Be Alive. Stöð 2 Beyoncé ljómaði eins og sólin í stórkostlegu atriði í nótt. Söngkonan Beyoncé opnaði Óskarsverðlaunin með flutningi á laginu Be Alive úr kvikmyndinni King Richard. Atriðið var ekki flutt á Óskarssviðinu heldur á heimavelli tehnnissystranna Venus og Serenu Williams. Systurnar kynntu Beyoncé í byrjun kvölds en kvikmyndin fjallar um föður þeirra og fjölskyldulíf þeirra. Venus og Serena Williams kynntu Beyoncé á svið.Stöð 2 Í laginu mátti heyra brot úr Tupac laginu California Love og einnig var spilað úr laginu Nuthin’ but a G Thang eftir Dr. Dre og Snoop dog. Glöggir áhorfendur tóku eftir því að Blue Ivy kemur fram í myndbandinu sem var í tennisboltalitunum. Dóttir söngkonunnar kemur dansandi inn í lok atriðis og er fyrir miðju í lokauppstillingu hópsins. Blue Ivy sést hér fyrir miðju fyrir neðan móður sína. Hún var með sólgleraugu og klædd í sama lit og allir aðrir í atriðinu.Stöð 2 Lagið var tilnefnt sem besta lagið á hátíðinni en hlaut þó ekki styttuna eftirsóttu. Flutning Beyoncé má sjá í heild sinni spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Atriði Beyoncé á Óskarnum Hér fyrir neðan má sjá kjólinn sem Beyoncé klæddist á Óskarsverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Beyonce (@beyonce) Óskarsverðlaunin Tónlist Hollywood Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Atriðið var ekki flutt á Óskarssviðinu heldur á heimavelli tehnnissystranna Venus og Serenu Williams. Systurnar kynntu Beyoncé í byrjun kvölds en kvikmyndin fjallar um föður þeirra og fjölskyldulíf þeirra. Venus og Serena Williams kynntu Beyoncé á svið.Stöð 2 Í laginu mátti heyra brot úr Tupac laginu California Love og einnig var spilað úr laginu Nuthin’ but a G Thang eftir Dr. Dre og Snoop dog. Glöggir áhorfendur tóku eftir því að Blue Ivy kemur fram í myndbandinu sem var í tennisboltalitunum. Dóttir söngkonunnar kemur dansandi inn í lok atriðis og er fyrir miðju í lokauppstillingu hópsins. Blue Ivy sést hér fyrir miðju fyrir neðan móður sína. Hún var með sólgleraugu og klædd í sama lit og allir aðrir í atriðinu.Stöð 2 Lagið var tilnefnt sem besta lagið á hátíðinni en hlaut þó ekki styttuna eftirsóttu. Flutning Beyoncé má sjá í heild sinni spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Atriði Beyoncé á Óskarnum Hér fyrir neðan má sjá kjólinn sem Beyoncé klæddist á Óskarsverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Beyonce (@beyonce)
Óskarsverðlaunin Tónlist Hollywood Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira