„Afar skemmtilegur handboltaleikur“ Andri Már Eggertsson skrifar 2. apríl 2022 18:05 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Selfoss vann eins marks sigur 32-31 í spennutrylli. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var afar ánægður með sigurinn. „Við gerðum færri tæknifeila og var ég ánægður með aðeins níu tæknifeila hjá okkur í svona hröðum leik. Ég var ósáttur með vörnina hjá okkur í seinni hálfleik en það sem bjargaði því var að við skoruðum nánast í hverri sókn,“ sagði Halldór Jóhann eftir leik. Halldór Jóhann var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði Selfyssingum 18 mörkum. „Við vorum yfirvegaðir, náðum góðum skotum og boltinn gekk vel milli manna, við fengum fullt af hraðaupphlaupum en hefðum mátt skila okkur fyrr í vörn.“ „Þetta var annars mjög flottur handboltaleikur, skemmtilegur á að horfa, mikill hraði og læti. Það var ekki auðvelt að klára þennan leik með einu marki gegn ÍBV og fá strákarnir mikið hrós fyrir það.“ Halldór Jóhann var svekktur með lokamínúturnar hjá sínum mönnum sem hleyptu ÍBV inn í leikinn. „Við vorum klaufar síðustu fimm mínúturnar þar sem við gerðum aðeins þrjú mörk og fannst mér við ætla að halda forystunni í staðinn fyrir að sækja næsta mark,“ sagði Halldór Jóhann ánægður með að slakar lokamínútur komu ekki að sök. UMF Selfoss Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira
„Við gerðum færri tæknifeila og var ég ánægður með aðeins níu tæknifeila hjá okkur í svona hröðum leik. Ég var ósáttur með vörnina hjá okkur í seinni hálfleik en það sem bjargaði því var að við skoruðum nánast í hverri sókn,“ sagði Halldór Jóhann eftir leik. Halldór Jóhann var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði Selfyssingum 18 mörkum. „Við vorum yfirvegaðir, náðum góðum skotum og boltinn gekk vel milli manna, við fengum fullt af hraðaupphlaupum en hefðum mátt skila okkur fyrr í vörn.“ „Þetta var annars mjög flottur handboltaleikur, skemmtilegur á að horfa, mikill hraði og læti. Það var ekki auðvelt að klára þennan leik með einu marki gegn ÍBV og fá strákarnir mikið hrós fyrir það.“ Halldór Jóhann var svekktur með lokamínúturnar hjá sínum mönnum sem hleyptu ÍBV inn í leikinn. „Við vorum klaufar síðustu fimm mínúturnar þar sem við gerðum aðeins þrjú mörk og fannst mér við ætla að halda forystunni í staðinn fyrir að sækja næsta mark,“ sagði Halldór Jóhann ánægður með að slakar lokamínútur komu ekki að sök.
UMF Selfoss Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira