Þorleifur spilaði í sigri Houston Dynamo Atli Arason skrifar 3. apríl 2022 10:00 Þorleifur Úlfarsson í leik með Duke. Duke Þorleifur Úlfarsson spilaði 23 mínútur í 1-3 sigri Houston Dynamo á útivelli gegn Inter Miami í MLS deildinni í nótt. Arnór Ingvi Traustason kom ekki við sögu í tapi 0-1 New England Revolution gegn New York Red Bulls. Þorleifur Úlfarsson kom inn af varamannabekk Houston Dynamo á 76. mínútu í sigri liðsins á Inter Miami. Darwin Quintero kom Dynamo yfir í upphafi síðari hálfleiks áður en Fafá Picault tvöfaldaði forystuna úr vítaspyrnu á 57. mínútu. Inter Miami fengu einnig vítaspyrnu níu mínútum síðar sem Gonzalo Higuaín skoraði úr. Fafá Picault gulltryggði svo sigur Dynamo með marki á þriðju mínútu uppbótatíma. Með sigrinum lyftir Dynamo sér upp í sjötta sæti vesturdeildar á meðan Inter Miami er enn þá sigurlaust á botni austurdeildar MLS. Arnór Ingvi Traustason sat allan tíman á varamannabekk New England Revolution í grátlegu 0-1 tapi gegn New York Red Bulls. Sigurmarkið kom á síðustu andartökum leiksins og var það sjálfsmark Matt Polster. Red Bulls spilaði manni færri frá 73. mínútu þegar Frankie Amaya fékk rautt spjald. Adam Buksa, framherji New England tókst svo einnig að láta reka sig út af leikvelli á fjórðu mínútu uppbótatíma eftir að hafa fengið tvö gul spjöld á 93. og 94. mínútu. New England er í 12. sæti austurdeildar með fjögur stig eftir fimm leiki en Red Bulls eru í öðru sæti með 10 stig eftir jafn marga leiki. MLS Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira
Þorleifur Úlfarsson kom inn af varamannabekk Houston Dynamo á 76. mínútu í sigri liðsins á Inter Miami. Darwin Quintero kom Dynamo yfir í upphafi síðari hálfleiks áður en Fafá Picault tvöfaldaði forystuna úr vítaspyrnu á 57. mínútu. Inter Miami fengu einnig vítaspyrnu níu mínútum síðar sem Gonzalo Higuaín skoraði úr. Fafá Picault gulltryggði svo sigur Dynamo með marki á þriðju mínútu uppbótatíma. Með sigrinum lyftir Dynamo sér upp í sjötta sæti vesturdeildar á meðan Inter Miami er enn þá sigurlaust á botni austurdeildar MLS. Arnór Ingvi Traustason sat allan tíman á varamannabekk New England Revolution í grátlegu 0-1 tapi gegn New York Red Bulls. Sigurmarkið kom á síðustu andartökum leiksins og var það sjálfsmark Matt Polster. Red Bulls spilaði manni færri frá 73. mínútu þegar Frankie Amaya fékk rautt spjald. Adam Buksa, framherji New England tókst svo einnig að láta reka sig út af leikvelli á fjórðu mínútu uppbótatíma eftir að hafa fengið tvö gul spjöld á 93. og 94. mínútu. New England er í 12. sæti austurdeildar með fjögur stig eftir fimm leiki en Red Bulls eru í öðru sæti með 10 stig eftir jafn marga leiki.
MLS Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira