Fullkomin þristahelgi hjá Martin Hermannssyni í bestu deild Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 12:31 Martin Hermannsson fékk góðar mótttökur frá stráknum sínum í leikslok. Instagram/@martinhermanns Martin Hermannsson klikkaði ekki á mörgum skotum í tveimur leikjum með Valenica í spænsku ACB-körfuboltadeildinni um helgina. Martin var fyrst með 22 stig og 5 stoðsendingar á föstudagskvöldið í sigri á Lenovo Tenerife og fylgdi því síðan eftir með 14 stigum og 4 stoðsendingum í 90-75 sigri á Unicaja í gær. Þessi tveir sigrar skiluðu liði Valencia-mönnum upp í fjórða sæti deildarinnar. Martin hitti úr öllum átta skotum sínum utan af velli á móti Tenerife og setti síðan niður fimm af átta skotum sínum í gær. Það sem meira er að Martin hitti úr öllum sex þriggja stiga skotum sínum í þessum tveimur leikjum. Hann var með fjóra þrista úr fjórum skotum á móti Tenerife og svo með tvo þrista úr tveimur skotum á móti Unicaja. View this post on Instagram A post shared by Martin Hermannsson (@martinhermanns) Eftir þessu fullkomnu þristahelgi þá fékk hann soninn sinn í fangið eftir leik eins og sjá má hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir með Martin frá fullkomna leik hans á móti Lenovo Tenerife þar sem hann skoraði 22 stig í bestu deild í Evrópu án þess að klikka á einu skoti utan af velli. Enn neðar má síðan sjá svipmyndir úr sigurleiknum á móti Unicaja. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=q5VD1O1nPrA">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0hn4eo5f2C0">watch on YouTube</a> Spænski körfuboltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Sjá meira
Martin var fyrst með 22 stig og 5 stoðsendingar á föstudagskvöldið í sigri á Lenovo Tenerife og fylgdi því síðan eftir með 14 stigum og 4 stoðsendingum í 90-75 sigri á Unicaja í gær. Þessi tveir sigrar skiluðu liði Valencia-mönnum upp í fjórða sæti deildarinnar. Martin hitti úr öllum átta skotum sínum utan af velli á móti Tenerife og setti síðan niður fimm af átta skotum sínum í gær. Það sem meira er að Martin hitti úr öllum sex þriggja stiga skotum sínum í þessum tveimur leikjum. Hann var með fjóra þrista úr fjórum skotum á móti Tenerife og svo með tvo þrista úr tveimur skotum á móti Unicaja. View this post on Instagram A post shared by Martin Hermannsson (@martinhermanns) Eftir þessu fullkomnu þristahelgi þá fékk hann soninn sinn í fangið eftir leik eins og sjá má hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir með Martin frá fullkomna leik hans á móti Lenovo Tenerife þar sem hann skoraði 22 stig í bestu deild í Evrópu án þess að klikka á einu skoti utan af velli. Enn neðar má síðan sjá svipmyndir úr sigurleiknum á móti Unicaja. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=q5VD1O1nPrA">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0hn4eo5f2C0">watch on YouTube</a>
Spænski körfuboltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Sjá meira