Hin átján ára gamla Mal búin að taka tvö CrossFit met af Anníe okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 09:30 Mal O’Brien var kosin nýliði ársins á síðustu heimsleikum. Instagram/@CrossFit Games Bandaríska CrossFit konan Mal O’Brien skrifaði söguna í síðasta mánuði þegar hún varð sú yngsta til að vinna CrossFit Open, fyrsta hluta undankeppni heimsleikanna. O’Brien er aðeins átján ára gömul og sló með þessu metið sem íslenska CrossFit-konan Anníe Mist Þórisdóttir setti árið 2011. Anníe Mist var 21 árs gömul þegar hún vann The Open fyrir ellefu árum síðan og þar til í ár hafði engin yngri CrossFit kona náð að vinna opna hlutann. Anníe er auðvitað enn að og náði besta árangrinum af íslensku stelpunum í The Open í ár með því að ná átjánda sætinu. O’Brien var samt ekki að taka met af Anníe í fyrsta sinn því það gerði hún einnig á heimsleikunum síðasta haust. O’Brien var þá sú yngsta til að vinna grein á sjálfum heimsleikunum þá aðeins sautján ára gömul. Anníe hafði verið nítján ára þegar hún vann sína fyrstu grein sem var á heimsleikunum árið 2009. Mal stóð sig stórkostlega í The Open og vann meðal annars tvær af þremur vikunum. Það er aðeins í áttunda skiptið sem sama konan vinnur tvær vikur í The Open. Með því að enda að meðaltali í 1,333 sæti þá náði hún besta meðalsæti í sögu The Open en gamla metið var í eigu Samönthu Briggs sem endaði í 3,2 sæti árið 2013. Árangur Mal O’Brien er mjög athyglisverður því hún var kosin besti nýliðinn á síðustu heimsleikum en gerði svona vel að byggja ofan á þann frábæra árangur og gera betur en allir í opna hlutanum í ár. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
O’Brien er aðeins átján ára gömul og sló með þessu metið sem íslenska CrossFit-konan Anníe Mist Þórisdóttir setti árið 2011. Anníe Mist var 21 árs gömul þegar hún vann The Open fyrir ellefu árum síðan og þar til í ár hafði engin yngri CrossFit kona náð að vinna opna hlutann. Anníe er auðvitað enn að og náði besta árangrinum af íslensku stelpunum í The Open í ár með því að ná átjánda sætinu. O’Brien var samt ekki að taka met af Anníe í fyrsta sinn því það gerði hún einnig á heimsleikunum síðasta haust. O’Brien var þá sú yngsta til að vinna grein á sjálfum heimsleikunum þá aðeins sautján ára gömul. Anníe hafði verið nítján ára þegar hún vann sína fyrstu grein sem var á heimsleikunum árið 2009. Mal stóð sig stórkostlega í The Open og vann meðal annars tvær af þremur vikunum. Það er aðeins í áttunda skiptið sem sama konan vinnur tvær vikur í The Open. Með því að enda að meðaltali í 1,333 sæti þá náði hún besta meðalsæti í sögu The Open en gamla metið var í eigu Samönthu Briggs sem endaði í 3,2 sæti árið 2013. Árangur Mal O’Brien er mjög athyglisverður því hún var kosin besti nýliðinn á síðustu heimsleikum en gerði svona vel að byggja ofan á þann frábæra árangur og gera betur en allir í opna hlutanum í ár. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum