Haukur og Daníel utan hóps í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2022 11:01 Haukur þarf að sitja upp í stúku í dag. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Landsliðshópur Íslands fyrir fyrri leikinn gegn Austurríki í umspili um laust sæti á HM 2023 í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi er klár. Þeir Haukur Þrastarson og Daníel Þór Ingason eru ekki í leikmannahóp íslenska landsliðsins í dag. Guðmundur Guðmundsson hefur valið íslenska landsliðshópinn sem á að sjá til þess að strákarnir okkar verði í góðum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Ásvöllum á Laugardag. Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er í hópnum þrátt fyrir að hafa verið að glíma við höfuðmeiðsli. Hann og Viktor Gísli Hallgrímsson munu sjá um að stöðva skot Austurríkismanna í dag. Hópur Íslands er ógnarsterkur en Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon eru allir leikfærir og klárir í bátana. Hópinn má sjá hér að neðan. Landsliðshópur Íslands Markverðir (Félag - Leikir/Mörk)Björgvin Páll Gústavsson - Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson - GOG (33/1) Aðrir leikmennArnar Freyr Arnarsson - MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson - Álaborg (156/607) Bjarki Már Elísson - Lemgo (87/257) Elliði Snær Viðarsson - Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson - Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson - MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson - Magdeburg (35/63) Janus Daði Smárason - Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson - Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson - KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon - Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson - Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson - Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason - Rhein-Neckar Löwen (60/31) Leikur Íslands hefst klukkan 16.00 í Bregenz í Austurríki. Hann verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hefur valið íslenska landsliðshópinn sem á að sjá til þess að strákarnir okkar verði í góðum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Ásvöllum á Laugardag. Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er í hópnum þrátt fyrir að hafa verið að glíma við höfuðmeiðsli. Hann og Viktor Gísli Hallgrímsson munu sjá um að stöðva skot Austurríkismanna í dag. Hópur Íslands er ógnarsterkur en Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon eru allir leikfærir og klárir í bátana. Hópinn má sjá hér að neðan. Landsliðshópur Íslands Markverðir (Félag - Leikir/Mörk)Björgvin Páll Gústavsson - Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson - GOG (33/1) Aðrir leikmennArnar Freyr Arnarsson - MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson - Álaborg (156/607) Bjarki Már Elísson - Lemgo (87/257) Elliði Snær Viðarsson - Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson - Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson - MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson - Magdeburg (35/63) Janus Daði Smárason - Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson - Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson - KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon - Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson - Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson - Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason - Rhein-Neckar Löwen (60/31) Leikur Íslands hefst klukkan 16.00 í Bregenz í Austurríki. Hann verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Landsliðshópur Íslands Markverðir (Félag - Leikir/Mörk)Björgvin Páll Gústavsson - Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson - GOG (33/1) Aðrir leikmennArnar Freyr Arnarsson - MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson - Álaborg (156/607) Bjarki Már Elísson - Lemgo (87/257) Elliði Snær Viðarsson - Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson - Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson - MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson - Magdeburg (35/63) Janus Daði Smárason - Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson - Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson - KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon - Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson - Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson - Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason - Rhein-Neckar Löwen (60/31)
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Sjá meira