Segir tenginguna marka þáttaskil í rekstri Play Fanndís Birna Logadóttir skrifar 20. apríl 2022 21:28 Fyrsta flug Play vestur um haf var til Washington. Fyrsta ferð Play vestur um haf var flogin frá Keflavíkurflugvelli í dag. Að sögn forstjóra félagsins markar tenging á milli Bandaríkja og Evrópu í gegnum Ísland þáttaskil í rekstrinum. Fyrsta flugið var til Washington en félagið mun fljúga þangað daglega auk þess að hefja bráðum ferðir til Boston og New York. Flugstjóri dagsins, sem kom að stofnun félagsins, segir spennandi tíma fram undan þrátt fyrir augljósar áskoranir í flugheiminum. „Með svona sterku félagi og þekktum leiðum sem við vitum að virka, þá er ég mjög bjartsýnn með þessum frábæra hóp sem er á bak við félagið,“ segir Arnar Már Magnússon, flugstjóri. Aðspurður um hvort það séu einhverjar áskoranir sem hann óttast segir Arnar vissulega krefjandi tíma fram undan eftir Covid-faraldurinn. Það sé þó ekkert sem að hópurinn ráði ekki við. Birgir Jónsson, forstjóri Play, segist mjög bjartsýnn á framhaldið. „Við sjáum alveg gríðarlega góða bókunarstöðu og ég held að við séum að fara í gríðarlega gott ferðamannaár á Íslandi sem að ég held að skipti mestu máli fyrir þjóðarbúið,“ segir Birgir. „En við vitum alveg hvað við erum að gera og ætlum að gera hlutina á þann hátt að allt gangi upp,“ segir hann enn fremur. Play Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Fyrsta flugið var til Washington en félagið mun fljúga þangað daglega auk þess að hefja bráðum ferðir til Boston og New York. Flugstjóri dagsins, sem kom að stofnun félagsins, segir spennandi tíma fram undan þrátt fyrir augljósar áskoranir í flugheiminum. „Með svona sterku félagi og þekktum leiðum sem við vitum að virka, þá er ég mjög bjartsýnn með þessum frábæra hóp sem er á bak við félagið,“ segir Arnar Már Magnússon, flugstjóri. Aðspurður um hvort það séu einhverjar áskoranir sem hann óttast segir Arnar vissulega krefjandi tíma fram undan eftir Covid-faraldurinn. Það sé þó ekkert sem að hópurinn ráði ekki við. Birgir Jónsson, forstjóri Play, segist mjög bjartsýnn á framhaldið. „Við sjáum alveg gríðarlega góða bókunarstöðu og ég held að við séum að fara í gríðarlega gott ferðamannaár á Íslandi sem að ég held að skipti mestu máli fyrir þjóðarbúið,“ segir Birgir. „En við vitum alveg hvað við erum að gera og ætlum að gera hlutina á þann hátt að allt gangi upp,“ segir hann enn fremur.
Play Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira