„Ekki hægt að biðja um meira en mark og sigur í fyrsta deildarleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 25. apríl 2022 20:45 Máni Austmann skoraði sitt fyrsta mark fyrir FH í kvöld. Freyr Árnason FH vann Fram í sex marka leik. Máni Austmann Hilmarsson, leikmaður FH, spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið og skoraði þriðja mark FH. „Það er geggjað að vinna á heimavelli. Ég var að spila minn fyrsta deildarleik fyrir FH náði að skora mark og get einfaldlega ekki beðið um meira,“ sagði Máni Austmann eftir 4-2 sigur á Fram. Máni kom inn á í hálfleik þar sem FH var marki undir og var Máni ánægður með margt í leik FH. „Við vorum marki undir þegar ég kom inn á. Fyrri hálfleikur var hægur en við gerðum vel í seinni hálfleik sem skilaði þremur mörkum.“ Máni vissi ekki hvað Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, sagði í hálfleik þar sem hann var ekki inn í klefa. Máni Austmann skoraði þriðja mark FH og héldu margir að það yrði sigurmark leiksins en Vuk Oskar Dimitrijevic gerði fjórða markið í uppbótatíma og gat Máni samglaðst honum. „Ég og Vuk erum svo góðir vinir þannig hann stal ekki neinu sigurmarki af mér. Það gekk ekkert alltof vel í fyrra hjá honum þannig ég var ánægður með að hann sé kominn á blað.“ „Það er erfitt að spila gegn nýliðum sérstaklega að lenda undir þar sem þeir falla langt niður og það var erfitt að finna millisvæðin en við gerðum það samt vel og fengum fullt af færum sem skilaði sér í mörkum,“ sagði Máni Austmann að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. FH Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25. apríl 2022 21:10 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
„Það er geggjað að vinna á heimavelli. Ég var að spila minn fyrsta deildarleik fyrir FH náði að skora mark og get einfaldlega ekki beðið um meira,“ sagði Máni Austmann eftir 4-2 sigur á Fram. Máni kom inn á í hálfleik þar sem FH var marki undir og var Máni ánægður með margt í leik FH. „Við vorum marki undir þegar ég kom inn á. Fyrri hálfleikur var hægur en við gerðum vel í seinni hálfleik sem skilaði þremur mörkum.“ Máni vissi ekki hvað Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, sagði í hálfleik þar sem hann var ekki inn í klefa. Máni Austmann skoraði þriðja mark FH og héldu margir að það yrði sigurmark leiksins en Vuk Oskar Dimitrijevic gerði fjórða markið í uppbótatíma og gat Máni samglaðst honum. „Ég og Vuk erum svo góðir vinir þannig hann stal ekki neinu sigurmarki af mér. Það gekk ekkert alltof vel í fyrra hjá honum þannig ég var ánægður með að hann sé kominn á blað.“ „Það er erfitt að spila gegn nýliðum sérstaklega að lenda undir þar sem þeir falla langt niður og það var erfitt að finna millisvæðin en við gerðum það samt vel og fengum fullt af færum sem skilaði sér í mörkum,“ sagði Máni Austmann að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
FH Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25. apríl 2022 21:10 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Leik lokið: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25. apríl 2022 21:10