„Ekki hægt að biðja um meira en mark og sigur í fyrsta deildarleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 25. apríl 2022 20:45 Máni Austmann skoraði sitt fyrsta mark fyrir FH í kvöld. Freyr Árnason FH vann Fram í sex marka leik. Máni Austmann Hilmarsson, leikmaður FH, spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið og skoraði þriðja mark FH. „Það er geggjað að vinna á heimavelli. Ég var að spila minn fyrsta deildarleik fyrir FH náði að skora mark og get einfaldlega ekki beðið um meira,“ sagði Máni Austmann eftir 4-2 sigur á Fram. Máni kom inn á í hálfleik þar sem FH var marki undir og var Máni ánægður með margt í leik FH. „Við vorum marki undir þegar ég kom inn á. Fyrri hálfleikur var hægur en við gerðum vel í seinni hálfleik sem skilaði þremur mörkum.“ Máni vissi ekki hvað Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, sagði í hálfleik þar sem hann var ekki inn í klefa. Máni Austmann skoraði þriðja mark FH og héldu margir að það yrði sigurmark leiksins en Vuk Oskar Dimitrijevic gerði fjórða markið í uppbótatíma og gat Máni samglaðst honum. „Ég og Vuk erum svo góðir vinir þannig hann stal ekki neinu sigurmarki af mér. Það gekk ekkert alltof vel í fyrra hjá honum þannig ég var ánægður með að hann sé kominn á blað.“ „Það er erfitt að spila gegn nýliðum sérstaklega að lenda undir þar sem þeir falla langt niður og það var erfitt að finna millisvæðin en við gerðum það samt vel og fengum fullt af færum sem skilaði sér í mörkum,“ sagði Máni Austmann að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. FH Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25. apríl 2022 21:10 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Sjá meira
„Það er geggjað að vinna á heimavelli. Ég var að spila minn fyrsta deildarleik fyrir FH náði að skora mark og get einfaldlega ekki beðið um meira,“ sagði Máni Austmann eftir 4-2 sigur á Fram. Máni kom inn á í hálfleik þar sem FH var marki undir og var Máni ánægður með margt í leik FH. „Við vorum marki undir þegar ég kom inn á. Fyrri hálfleikur var hægur en við gerðum vel í seinni hálfleik sem skilaði þremur mörkum.“ Máni vissi ekki hvað Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, sagði í hálfleik þar sem hann var ekki inn í klefa. Máni Austmann skoraði þriðja mark FH og héldu margir að það yrði sigurmark leiksins en Vuk Oskar Dimitrijevic gerði fjórða markið í uppbótatíma og gat Máni samglaðst honum. „Ég og Vuk erum svo góðir vinir þannig hann stal ekki neinu sigurmarki af mér. Það gekk ekkert alltof vel í fyrra hjá honum þannig ég var ánægður með að hann sé kominn á blað.“ „Það er erfitt að spila gegn nýliðum sérstaklega að lenda undir þar sem þeir falla langt niður og það var erfitt að finna millisvæðin en við gerðum það samt vel og fengum fullt af færum sem skilaði sér í mörkum,“ sagði Máni Austmann að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
FH Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25. apríl 2022 21:10 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Sjá meira
Leik lokið: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25. apríl 2022 21:10