Heimir: Eitt lið á vellinum í seinni hálfleik Hjörvar Ólafsson skrifar 30. apríl 2022 22:35 Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals. Vísir/Hulda Margrét Heimi Guðjónssyni, þjálfara Vals, fannst sigur liðsins gegn KR í Bestudeild karla í fótbolta vera afar sanngjarn. Heimir var sérstaklega sáttur við hvernig lið hans spilaði í seinni hálfleik. „Mér fannst þessi leikur vinnast á góðri stemmingu af okkar hálfu og góðri spilamennsku. Fyrstu 20 mínútur leiksins vorum við ekki að vinna nógu marga seinni bolta og vorum aðeins að selja okkur þegar við fórum í pressu. Þegar leið á fyrri hálfleikinn löguðum við það hins vegar og náðum þá betri tökum á leiknum. Í kjölfarið náðum við að láta boltann ganga betur," sagði Heimir í samtali við Stöð 2 sport eftir leikinn. „Það var svo bara eitt lið á vellinum að mínu mati í seinni hálfleik og við spiluðum virkilega vel. Við fengum fullt af góðum færum eftir flott spil og ég er afar sáttur. Birkir Heimisson, Ágúst Eðvald og Aron voru flottir inni á miðsvæðinu og Haukur Páll átti góða innkomu þangað. Mér fannst raunar allir leikmenn liðsins eiga góðan leik og liðsheildin vera frábær," sagði þjálfari Vals einnig. Heimir var ekki hissa að það hafi verið hiti í leiknum enda um nágrannaslag að ræða: „Þegar þessi lið mætast á laugardagskvöldi í fínu veðri klukkan 19.15 þá má búast við hasar. Það var flott stemming í stúkunni og hart tekist á því inni á vellinum eins og vera ber," sagði hann. Besta deild karla Valur Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Sjá meira
„Mér fannst þessi leikur vinnast á góðri stemmingu af okkar hálfu og góðri spilamennsku. Fyrstu 20 mínútur leiksins vorum við ekki að vinna nógu marga seinni bolta og vorum aðeins að selja okkur þegar við fórum í pressu. Þegar leið á fyrri hálfleikinn löguðum við það hins vegar og náðum þá betri tökum á leiknum. Í kjölfarið náðum við að láta boltann ganga betur," sagði Heimir í samtali við Stöð 2 sport eftir leikinn. „Það var svo bara eitt lið á vellinum að mínu mati í seinni hálfleik og við spiluðum virkilega vel. Við fengum fullt af góðum færum eftir flott spil og ég er afar sáttur. Birkir Heimisson, Ágúst Eðvald og Aron voru flottir inni á miðsvæðinu og Haukur Páll átti góða innkomu þangað. Mér fannst raunar allir leikmenn liðsins eiga góðan leik og liðsheildin vera frábær," sagði þjálfari Vals einnig. Heimir var ekki hissa að það hafi verið hiti í leiknum enda um nágrannaslag að ræða: „Þegar þessi lið mætast á laugardagskvöldi í fínu veðri klukkan 19.15 þá má búast við hasar. Það var flott stemming í stúkunni og hart tekist á því inni á vellinum eins og vera ber," sagði hann.
Besta deild karla Valur Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Sjá meira