Betri tækifæri til fjarvinnu og fjarnáms á landsbyggðinni Alexandra Rós Jóhannesdóttir skrifar 3. maí 2022 10:00 Í blómlegu samfélagi eins og í Hrunamannahrepp þurfum við að velta fyrir okkur hvað við getum gert til þess að laða nýtt fólk til okkar og gera vel við íbúa sem búa hér fyrir. Það er grundvallarréttur hjá okkur eins og öðrum landsmönnum að það sé jöfn búsetuskilyrði í landinu. Við þurfum sporna við skertri þjónustu þegar kemur að vali á búsetu í landsbyggðinni. Til þess að vinna að aukinni velferð í sveitinni okkar og láta hjól atvinnulífsins snúast þarf að skoða nútíma samgöngur og öflugt fjarskiptasamband. Atvinnumöguleikar eru réttur okkar hvar á landinu sem að við erum staðsett. Við viljum kostinn til þess að nýta þá menntun sem við höfum aflað okkur og vinna við það í heimabyggð. Tækifæri fólks til þess að búa á öllum stöðum á landinu myndi aukast við innleiðingu þessa og við getum hækkað þær kröfur sem að við höfum til samfélagsins. Ég tel mikilvægt baráttumál landsbyggðarinnar að það sé fundin farvegur til þess að fá betri tækifæri til fjarvinnu og fjarnáms svo að ungir sem aldnir njóti góðs af enda eiga allir að eiga tækifæri til þess að njóta sín og vaxa í starfi og námi óháð stöðu, stétt og ekki síst búsetu. Það er partur að farsælli framtíð afkomenda okkar og sveitarfélagsins í heild. Höfundur er frambjóðandi í 2. sæti á L-listanum í Hrunamannahreppi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hrunamannahreppur Fjarskipti Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson Skoðun Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir Skoðun Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson Skoðun Fasteignaviðskipti – tímabært að endurskoða leikreglurnar? Hlynur Júlísson Skoðun Palestína er að verja sig, ekki öfugt Stefán Guðbrandsson Skoðun Fjármagna áfram hernað Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer Skoðun Skoðun Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli tvö: Eiskrandi kröfur Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Palestína er að verja sig, ekki öfugt Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson skrifar Skoðun Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer skrifar Skoðun Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson skrifar Skoðun Litlu ljósin á Gaza Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Skoðun Fjármagna áfram hernað Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson skrifar Skoðun Fasteignaviðskipti – tímabært að endurskoða leikreglurnar? Hlynur Júlísson skrifar Skoðun Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir skrifar Skoðun Jöfn vernd fyrir öll börn í veröldinni Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Byggð í Norðvesturkjördæmi: lífæð framtíðar Íslands Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Hverju hef ég stjórn á? Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Þetta er allt í vinnslu“ María Pétursdóttir skrifar Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar Skoðun Iðnaðarstefna – stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið Sigurður Hannesson skrifar Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í blómlegu samfélagi eins og í Hrunamannahrepp þurfum við að velta fyrir okkur hvað við getum gert til þess að laða nýtt fólk til okkar og gera vel við íbúa sem búa hér fyrir. Það er grundvallarréttur hjá okkur eins og öðrum landsmönnum að það sé jöfn búsetuskilyrði í landinu. Við þurfum sporna við skertri þjónustu þegar kemur að vali á búsetu í landsbyggðinni. Til þess að vinna að aukinni velferð í sveitinni okkar og láta hjól atvinnulífsins snúast þarf að skoða nútíma samgöngur og öflugt fjarskiptasamband. Atvinnumöguleikar eru réttur okkar hvar á landinu sem að við erum staðsett. Við viljum kostinn til þess að nýta þá menntun sem við höfum aflað okkur og vinna við það í heimabyggð. Tækifæri fólks til þess að búa á öllum stöðum á landinu myndi aukast við innleiðingu þessa og við getum hækkað þær kröfur sem að við höfum til samfélagsins. Ég tel mikilvægt baráttumál landsbyggðarinnar að það sé fundin farvegur til þess að fá betri tækifæri til fjarvinnu og fjarnáms svo að ungir sem aldnir njóti góðs af enda eiga allir að eiga tækifæri til þess að njóta sín og vaxa í starfi og námi óháð stöðu, stétt og ekki síst búsetu. Það er partur að farsælli framtíð afkomenda okkar og sveitarfélagsins í heild. Höfundur er frambjóðandi í 2. sæti á L-listanum í Hrunamannahreppi.
Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar
Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar
Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun