Innri-Njarðvík, því hér á ég heima Steinþór J. Gunnarsson Aspelund skrifar 3. maí 2022 14:00 Innri - Njarðvík er það hverfi sem ég bý í ásamt fjölskyldu minni og ég vil að það blómstri. Hér er hægt að gera frábæra hluti en til þess þarf vilja og metnað ef við viljum sjá raunverulegar breytingar. Nú eru tæpar tvær vikur til kosninga og aðeins einn flokkur hefur sett fram skýra stefnu varðandi málefni Innri - Njarðvíkur. Það erum við í Sjálfstæðisflokknum. Umhverfið og skipulagið Við í Sjálfstæðisflokknum samþykkjum ekki öryggisvistun innan eða við íbúabyggð. Þetta þýðir einfaldlega að öryggisvistun mun ekki rísa í Innri - Njarðvík í okkar meirihluta! Við viljum opna og efla Landnámsdýragarðinn. Við ætlum að þróa lifandi og öflugan þjónustukjarna í Innri - Njarðvík með þjónustu, verslun og veitingastöðum. Við ætlum að gera gróðursælan fjölskyldugarð í Innri - Njarðvík fyrir fólk á öllum aldri þar sem fjölskyldur geta notið sín í fallegu umhverfi. Við ætlum að fegra innkomur í hverfið og gera nærumhverfið meira aðlaðandi. Við ætlum að bæta lýsingu göngustíga sem við í Innri - Njarðvík vitum vel að þörf er á. Börn, ungmenni & eldri íbúar Við viljum að unglingarnir okkar geti notið sín í félagsmiðstöðvum í sínu hverfi og í samstarfi við grunnskólana og Fjörheima ætlum við að opna slíka í Innri - Njarðvík. Við frambjóðendur sem búum í Innri - Njarðvík, þekkjum vel mikilvægi almannasamgangna. Við viljum því auka samvinnu á milli rekstraraðila strætó og forsvarsmanna skóla-, íþrótta & tómstundastarfs og tryggja þannig að frístundaakstur og strætisvagnaferðir verði skipulagt með þarfir notenda í huga. Þá viljum við að það sé frítt í strætó á skólatíma fyrir nemendur. Við munum setja kraft í félagsstarf eldri íbúa og skoða möguleikana á afþreyingu í Innri - Njarðvík. Þegar öllu er á botninn hvolft þá verðum við að tryggja að samhliða uppbyggingu nýrra hverfa fylgi innviðauppbygging og að samráð sé haft við íbúa hverfanna. Tækifærin eru hér í Innri - Njarðvík og við eigum að grípa þau, þess vegna boðum við breytingar. Höfundur er frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Reykjanesbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen Skoðun Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson skrifar Skoðun Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem skrifar Skoðun Er friður tálsýn eða verkefni? Inga Daníelsdóttir skrifar Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í blokkinni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Ég hataði rafíþróttir! Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Versta sem Ísland gæti gert Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík? Sigrún Ásta Einarsdóttir skrifar Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar Skoðun „...ég lærði líka að nota gagnrýna hugsun“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Látið okkur í friði Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Gefðu fimmu! Ágúst Arnar Þráinsson skrifar Skoðun Allar hendur á dekk! Oddný G. Harðardóttir skrifar Skoðun Engin sátt án sannmælis Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Að finna rétt veiðigjald... Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Hvað viltu að samskiptin á vinnustaðnum kosti? Carmen Maja Valencia skrifar Skoðun Stórt inngrip í rekstur íþróttafélaga! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Börn voga sér inn í afbrotaheim fullorðinna eða er það öfugt? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Sjá meira
Innri - Njarðvík er það hverfi sem ég bý í ásamt fjölskyldu minni og ég vil að það blómstri. Hér er hægt að gera frábæra hluti en til þess þarf vilja og metnað ef við viljum sjá raunverulegar breytingar. Nú eru tæpar tvær vikur til kosninga og aðeins einn flokkur hefur sett fram skýra stefnu varðandi málefni Innri - Njarðvíkur. Það erum við í Sjálfstæðisflokknum. Umhverfið og skipulagið Við í Sjálfstæðisflokknum samþykkjum ekki öryggisvistun innan eða við íbúabyggð. Þetta þýðir einfaldlega að öryggisvistun mun ekki rísa í Innri - Njarðvík í okkar meirihluta! Við viljum opna og efla Landnámsdýragarðinn. Við ætlum að þróa lifandi og öflugan þjónustukjarna í Innri - Njarðvík með þjónustu, verslun og veitingastöðum. Við ætlum að gera gróðursælan fjölskyldugarð í Innri - Njarðvík fyrir fólk á öllum aldri þar sem fjölskyldur geta notið sín í fallegu umhverfi. Við ætlum að fegra innkomur í hverfið og gera nærumhverfið meira aðlaðandi. Við ætlum að bæta lýsingu göngustíga sem við í Innri - Njarðvík vitum vel að þörf er á. Börn, ungmenni & eldri íbúar Við viljum að unglingarnir okkar geti notið sín í félagsmiðstöðvum í sínu hverfi og í samstarfi við grunnskólana og Fjörheima ætlum við að opna slíka í Innri - Njarðvík. Við frambjóðendur sem búum í Innri - Njarðvík, þekkjum vel mikilvægi almannasamgangna. Við viljum því auka samvinnu á milli rekstraraðila strætó og forsvarsmanna skóla-, íþrótta & tómstundastarfs og tryggja þannig að frístundaakstur og strætisvagnaferðir verði skipulagt með þarfir notenda í huga. Þá viljum við að það sé frítt í strætó á skólatíma fyrir nemendur. Við munum setja kraft í félagsstarf eldri íbúa og skoða möguleikana á afþreyingu í Innri - Njarðvík. Þegar öllu er á botninn hvolft þá verðum við að tryggja að samhliða uppbyggingu nýrra hverfa fylgi innviðauppbygging og að samráð sé haft við íbúa hverfanna. Tækifærin eru hér í Innri - Njarðvík og við eigum að grípa þau, þess vegna boðum við breytingar. Höfundur er frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ.
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar
Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar
Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar
Skoðun Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun