Heilsugæsla og heilbrigðisþjónusta í fyrirrúmi Sævar Gíslason skrifar 4. maí 2022 08:45 Heilsugæsla hér í bæ er löngu sprungin en eins og staðan er núna þá geta verið margar vikur í bið á einu heilsugæslu bæjarins eftir heimilislækni og þjónustu sem er með öllu ólíðandi. Margt fólk er því nauðbeygt að leita í önnur sveitarfélög eftir slíkri þjónustu meðal annars ég og mín fjölskylda. Þessu vil ég breyta með að hafa frumkvæði í að fá einkarekna heilsugæslu sem hreinni viðbót við þá sem fyrir er. Einhverjir hræðast einkarekstur í heilsugæslukerfinu en með þessu móti myndi tíminn sem tekur að koma þessari nauðsynlegu þjónustu vera styttri en ef ríkisleiðin með sínum alkunna silagangi væri farin. Við getum ekki beðið lengur. Hugmynd mín að staðsetningu gæti verið á Tjarnarvöllum í Vallahverfi sem þá myndi þjóna Völlum, Holti, Áslandi og Skarðshlíð. Í framhaldi af því vildi ég byggja verslunar og þjónustukjarna með fallegri göngugötu fyrir miðju á Tjarnarvöllum á bílastæði nær Reykjanesbraut. Mikilvægt er í nýjum og vaxandi hverfum að fjölbreytt þjónusta sé í boði. Þann 23.06.2021 lagði bæjarstjórn áherslu á mikilvægi þess að heilsugæsla og hjúkrunarheimili rísi í Hamranesi þar sem sveitarfélagið hefur tekið frá lóð fyrir heilbrigðisþjónustu. Á þessu svæði búa um 10 þúsund manns þegar Vallahverfi, Skarðshlíð og Hamranes verða fullbyggð og jafnframt var bókað í fundargerð að nauðsynlegt sé að hefja undirbúning og viðræður við heilbrigðisráðuneytið sem fyrst. Bæjarstjórn fól bæjarstjóra að fylgja málinu eftir en ekkert hefur gerst og virðist málið liggja í dvala í skjóli núverandi meirihluta og virðist þetta ekki vera í forgang hjá þeim þrátt fyrir fögur loforð. Þessu viljum við í Miðflokknum og óháðum breyta og setja í algeran forgang. Höfundur er varamaður í fjölskylduráði og skipar 3. sæti á lista Miðflokksins og óháðra í Hafnarfirði í komandi sveitastjórnarkosningum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Hafnarfjörður Miðflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Heilsugæsla hér í bæ er löngu sprungin en eins og staðan er núna þá geta verið margar vikur í bið á einu heilsugæslu bæjarins eftir heimilislækni og þjónustu sem er með öllu ólíðandi. Margt fólk er því nauðbeygt að leita í önnur sveitarfélög eftir slíkri þjónustu meðal annars ég og mín fjölskylda. Þessu vil ég breyta með að hafa frumkvæði í að fá einkarekna heilsugæslu sem hreinni viðbót við þá sem fyrir er. Einhverjir hræðast einkarekstur í heilsugæslukerfinu en með þessu móti myndi tíminn sem tekur að koma þessari nauðsynlegu þjónustu vera styttri en ef ríkisleiðin með sínum alkunna silagangi væri farin. Við getum ekki beðið lengur. Hugmynd mín að staðsetningu gæti verið á Tjarnarvöllum í Vallahverfi sem þá myndi þjóna Völlum, Holti, Áslandi og Skarðshlíð. Í framhaldi af því vildi ég byggja verslunar og þjónustukjarna með fallegri göngugötu fyrir miðju á Tjarnarvöllum á bílastæði nær Reykjanesbraut. Mikilvægt er í nýjum og vaxandi hverfum að fjölbreytt þjónusta sé í boði. Þann 23.06.2021 lagði bæjarstjórn áherslu á mikilvægi þess að heilsugæsla og hjúkrunarheimili rísi í Hamranesi þar sem sveitarfélagið hefur tekið frá lóð fyrir heilbrigðisþjónustu. Á þessu svæði búa um 10 þúsund manns þegar Vallahverfi, Skarðshlíð og Hamranes verða fullbyggð og jafnframt var bókað í fundargerð að nauðsynlegt sé að hefja undirbúning og viðræður við heilbrigðisráðuneytið sem fyrst. Bæjarstjórn fól bæjarstjóra að fylgja málinu eftir en ekkert hefur gerst og virðist málið liggja í dvala í skjóli núverandi meirihluta og virðist þetta ekki vera í forgang hjá þeim þrátt fyrir fögur loforð. Þessu viljum við í Miðflokknum og óháðum breyta og setja í algeran forgang. Höfundur er varamaður í fjölskylduráði og skipar 3. sæti á lista Miðflokksins og óháðra í Hafnarfirði í komandi sveitastjórnarkosningum.
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar