Með forvörnum skal Fjörðinn byggja! Björn Páll Fálki Valsson skrifar 9. maí 2022 07:01 Eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda eru forvarnir enda eru það aðgerðir sem beinast að öllu samfélaginu, hópum eða einstaklingum innan þess. Það er samfélaginu hagfellt að forvarnir skili árangri og þá þarf allt samfélagið að koma að, bæði við stefnumörkun og framkvæmdar. Við viljum fá skýra heildar – og framtíðarsýn í forvarnarstörfum í Hafnarfirði enda lítum við ekki á forvarnir í verkefna- eða skammtímasamhengi. Ávinningurinn af forvörnum er oftast í litlum skrefum því þarf þrautseigju, áhuga og úthald en það höfum við í Miðflokknum og óháðum. Eitt það erfiðasta sem maður horfir upp á er að sjá ungt fólk missa fótanna í lífinu vegna neyslu eða þurfa sætta sig við dauðaslys í umferðinni vegna aksturs undir áhrifum. Þegar upp er staðið þá spara forvarnir fé og fólki líður betur og lifir jafnvel lengur, fólk heldur áfram að sinna sínum störfum sem halda samfélaginu gangandi og skapa hagvöxt. Sú sveitarstjórn sem sigrar sveitarstjórnarkosningarnar í framtíðinni geta þakkað okkur fyrir að setja fjármagn í forvarnir í dag. Við viljum ekki missa fólk vegna ótímabærs dauða eða örorku og fyrir utan kostnaðinn fyrir heilbrigðiskerfið missir þjóðfélagið verðmæta þegna. Við í Miðflokknum þorum og ætlum að gera og fara eftir alvöru forvarnaráætlun þvert á öll svið sveitarfélagsins. Góð leið fyrir þig. Höfundur skipar 4. sæti á lista Miðflokksins og óháðra í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Miðflokkurinn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Skoðun Yfirfull fangelsi, brostið kerfi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller skrifar Sjá meira
Eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda eru forvarnir enda eru það aðgerðir sem beinast að öllu samfélaginu, hópum eða einstaklingum innan þess. Það er samfélaginu hagfellt að forvarnir skili árangri og þá þarf allt samfélagið að koma að, bæði við stefnumörkun og framkvæmdar. Við viljum fá skýra heildar – og framtíðarsýn í forvarnarstörfum í Hafnarfirði enda lítum við ekki á forvarnir í verkefna- eða skammtímasamhengi. Ávinningurinn af forvörnum er oftast í litlum skrefum því þarf þrautseigju, áhuga og úthald en það höfum við í Miðflokknum og óháðum. Eitt það erfiðasta sem maður horfir upp á er að sjá ungt fólk missa fótanna í lífinu vegna neyslu eða þurfa sætta sig við dauðaslys í umferðinni vegna aksturs undir áhrifum. Þegar upp er staðið þá spara forvarnir fé og fólki líður betur og lifir jafnvel lengur, fólk heldur áfram að sinna sínum störfum sem halda samfélaginu gangandi og skapa hagvöxt. Sú sveitarstjórn sem sigrar sveitarstjórnarkosningarnar í framtíðinni geta þakkað okkur fyrir að setja fjármagn í forvarnir í dag. Við viljum ekki missa fólk vegna ótímabærs dauða eða örorku og fyrir utan kostnaðinn fyrir heilbrigðiskerfið missir þjóðfélagið verðmæta þegna. Við í Miðflokknum þorum og ætlum að gera og fara eftir alvöru forvarnaráætlun þvert á öll svið sveitarfélagsins. Góð leið fyrir þig. Höfundur skipar 4. sæti á lista Miðflokksins og óháðra í Hafnarfirði.
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar