Viðskiptahraðalinn Startup SuperNova keyrður í þriðja sinn Atli Ísleifsson skrifar 10. maí 2022 09:13 Frá afhendingu á síðasta ári. Aðsent Viðskiptahraðallinn Startup SuperNova verður keyrður í þriðja sinn í ár þar sem leitast verður við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði. Í tilkynningu kemur fram að hraðallinn sé í umsjón Klak – Icelandic Startups en meðal fyrirtækja sem hafa farið í gegn séu til að mynda Lightsnap, Stubbur og PLAIO. Búið er að opna fyrir skráningar en í ár verður hraðallinn keyrður með öðru sniði og hefst hann með Masterclass Startups Supernova 2022 sem fer fram 23. til 25. júní í Grósku, en það er Nova sem er helsti bakhjarl verkefnisins. „Masterclassinn er opinn öllum sprotafyrirtækjum - aðeins verða 200 sæti í boði en einnig verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. Eftir Masterclassinn gefst þátttakendum svo tækifæri á að keppast um að komast lengra. Bestu tíu sprotafyrirtækin halda svo áfram í 5 vikna viðskiptahraðal þar sem skýr fókus er á að þroska fyrirtækin í að verða fjárfestingarhæf og tilbúin í næsta skref,“ segir í tilkynningunni. Algjör bomba Haft er eftir Kristínu Soffíu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Klak – Icelandic Startups, að þau séu virkilega spennt fyrir þessum breytingum á Startup Supernova. Telur hún að með þeim verði hægt að ná til mun stærri hóps. „Við verðum með frumkvöðla á heimsklassa og sérfræðinga að miðla sinni reynslu á Masterclassinum. Öll þau sem eru að reka fyrirtæki eða taka sín fyrstu skref í að stofna fyrirtæki munu hafa mikinn ávinning af Masterclass Startup Supernova. Hraðallinn sjálfur verður svo algjör bomba og þar ætlum við að taka inn allra bestu sprota landsins og útskrifa þau sem fjárfestingarhæf fyrirtæki,” segir Kristín Soffía. Nýsköpun Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að hraðallinn sé í umsjón Klak – Icelandic Startups en meðal fyrirtækja sem hafa farið í gegn séu til að mynda Lightsnap, Stubbur og PLAIO. Búið er að opna fyrir skráningar en í ár verður hraðallinn keyrður með öðru sniði og hefst hann með Masterclass Startups Supernova 2022 sem fer fram 23. til 25. júní í Grósku, en það er Nova sem er helsti bakhjarl verkefnisins. „Masterclassinn er opinn öllum sprotafyrirtækjum - aðeins verða 200 sæti í boði en einnig verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. Eftir Masterclassinn gefst þátttakendum svo tækifæri á að keppast um að komast lengra. Bestu tíu sprotafyrirtækin halda svo áfram í 5 vikna viðskiptahraðal þar sem skýr fókus er á að þroska fyrirtækin í að verða fjárfestingarhæf og tilbúin í næsta skref,“ segir í tilkynningunni. Algjör bomba Haft er eftir Kristínu Soffíu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Klak – Icelandic Startups, að þau séu virkilega spennt fyrir þessum breytingum á Startup Supernova. Telur hún að með þeim verði hægt að ná til mun stærri hóps. „Við verðum með frumkvöðla á heimsklassa og sérfræðinga að miðla sinni reynslu á Masterclassinum. Öll þau sem eru að reka fyrirtæki eða taka sín fyrstu skref í að stofna fyrirtæki munu hafa mikinn ávinning af Masterclass Startup Supernova. Hraðallinn sjálfur verður svo algjör bomba og þar ætlum við að taka inn allra bestu sprota landsins og útskrifa þau sem fjárfestingarhæf fyrirtæki,” segir Kristín Soffía.
Nýsköpun Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun