Dæmdur í fimmtán mánuði fyrir sérstaklega hættulega hnífstunguárás Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. maí 2022 16:26 Maðurinn var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi, af þeim eru tólf skilorðsbundnir. Vísir/Vilhelm Karlmaður á fertugsaldri hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir hótun og sérstaklega hættulega líkamsárás. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi manninn einnig til að greiða brotaþola 600 þúsund krónur í miskabætur. Maðurinn var ákærður í byrjun mars á þessu ári fyrir að hafa í september 2018 veist að manni með ofbeldi inni í bifreið í Reykjanesbæ, stungið hann með hníf í vinstri upphandlegg og tvívegis í vinstra læri. Afleiðingar hnífstunganna voru þau að brotaþoli hlaut þrjú 1 cm stungusár, eitt í handlegg og tvö í fótlegg. Samkvæmt dómnum, sem féll 4. maí síðastliðinn, var maðurinn jafnframt ákærður fyrir að hafa hótað manninum ofbeldi ef hann leitaði til lögreglu. Fram kemur í ákæru að hótunin hafi verið til þess fallin að vekja hjá manninum ótta um líf, heilbrigði og velferð hans. Maðurinn játaði brot sín en hann hefur nokkra dóma á bakinu. Maðurinn hefur einu sinni gengist undir lögreglustjórasátt vegna umferðarlagabrots og sjö sinnum hlotið dóma vegna brota gegn umferðarlögum, fíkniefnalögum, almennum hegningarlögum og barnaverndarlögum. Þar sem líkamsárásin sem um ræðir hér var framin áður en fjórir síðustu dómarnir voru upp kvaðnir verður manninum því dæmdur hegningarauki. Brotaþoli krafðist þess að maðurinn greiddi honum eina milljón króna í miskabætur, sem dómurinn lækkaði í 600 þúsund krónur. Þá var maðurinn dmædur í fimmtán mánaða fangelsi en tólf þeirra eru skilorðsbundnir í tvö ár. Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Maðurinn var ákærður í byrjun mars á þessu ári fyrir að hafa í september 2018 veist að manni með ofbeldi inni í bifreið í Reykjanesbæ, stungið hann með hníf í vinstri upphandlegg og tvívegis í vinstra læri. Afleiðingar hnífstunganna voru þau að brotaþoli hlaut þrjú 1 cm stungusár, eitt í handlegg og tvö í fótlegg. Samkvæmt dómnum, sem féll 4. maí síðastliðinn, var maðurinn jafnframt ákærður fyrir að hafa hótað manninum ofbeldi ef hann leitaði til lögreglu. Fram kemur í ákæru að hótunin hafi verið til þess fallin að vekja hjá manninum ótta um líf, heilbrigði og velferð hans. Maðurinn játaði brot sín en hann hefur nokkra dóma á bakinu. Maðurinn hefur einu sinni gengist undir lögreglustjórasátt vegna umferðarlagabrots og sjö sinnum hlotið dóma vegna brota gegn umferðarlögum, fíkniefnalögum, almennum hegningarlögum og barnaverndarlögum. Þar sem líkamsárásin sem um ræðir hér var framin áður en fjórir síðustu dómarnir voru upp kvaðnir verður manninum því dæmdur hegningarauki. Brotaþoli krafðist þess að maðurinn greiddi honum eina milljón króna í miskabætur, sem dómurinn lækkaði í 600 þúsund krónur. Þá var maðurinn dmædur í fimmtán mánaða fangelsi en tólf þeirra eru skilorðsbundnir í tvö ár.
Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira