C þig á kjörstað Sara Dögg Svanhildardóttir, Guðlaugur Kristmundsson og Rakel Steinberg Sölvadóttir skrifa 14. maí 2022 07:00 Á laugardaginn færð þú kæri kjósandi tækifæri til að nýta kosningaréttinn. Við hvetjum þig til að mæta á kjörstað og taka þannig þátt í virku lýðræði, sýna kjörnum fulltrúum aðhald og taka afstöðu. Frambjóðendur Viðreisnar er hópur fólks sem brennur fyrir upplýstari, sanngjarnari og skilvirkari Garðabæ þar sem ábyrg fjármálastjórn mun skila sér í aukinni þjónustu og velferð fyrir okkur öll. Búseta frambjóðenda er jafnt dreifð milli allra hverfa bæjarins og munum við berjast fyrir uppbyggingu og sérkennum allra hverfa. Líka gleymdu hverfanna, Urriðaholti og Álftanesi Aftur í forystu í skólamálum Við viljum fjölbreytta skóla og alvöru valfrelsi þar sem Garðabær tekur forystu á ný í skólamálum. Við viljum skólabyggingar sem er vel viðhaldið og mæta þörfum allra barna óháð námslegri eða félagslegri stöðu. Tryggja þarf að skólar bjóða upp á öflugt og eftirsóknarvert unglingastig í öllum grunnskólum sem starfa á unglingastigi og gott rými fyrir félagsstarf innan þeirra allra. Við viljum standa með starfsfólkinu okkar og gera vinnuumhverfi skólanna eftirsóknarvert. Við viljum lækka leikskólagjöld og huga betur að velferð barna meðal annars með því að bjóða upp á foreldrafræðslu og snemmtækan stuðning. Ábyrg fjármálastjórn í þágu velferðar Við viljum að Garðabær sé rekinn með ábyrgum og sjálfbærum hætti með traustum innviðum. Við viljum taka miklu stærri skref í stafrænni þróun til að efla þjónustu við íbúa og skilvirkari störf starfsmanna. Við viljum gagnsæi og lýðræði þar sem almennahagsmunir eru teknir fram yfir sérhagsmuni. Við viljum tryggja hátt þjónustustig þegar kemur að velferð og velferðarþjónustu sem byggir á mannréttindum, virðingu, virkni og sjálfsákvörðunarrétti hvers og eins. Við viljum að allir fái notið hæfileika sinna án tillits til fötlunar, veikinda, aldurs, atvinnuleysis eða félagslegra erfiðleika. Umhverfisvæn og samfélagslega ábyrg uppbygging Við viljum fjölga valkostum fyrir íbúa Garðabæjar, hraða uppbyggingu og tryggja uppbyggingu innviða. Við viljum umhverfisvænt skipulag með lýðheilsu fólks í forgrunni, öflugum almenningssamgöngum og blómlegri og fjölbreyttri atvinnustarfsemi. Við viljum samfélag þar sem íbúar, börn jafnt sem fullorðnir, komist leiða sinna á öruggan hátt og hafi alvöru valkost um vistvænar samgöngur. Fjölbreytileiki í menningu, íþróttum og tómstundum fyrir öll Við viljum skapa umhverfi þar sem íbúar og gestir geti notið menningar og lista. Við viljum samninga við íþrótta- og æskulýðsfélög bæjarins sem tryggir þeim tækifæri til að vaxa og þróast þannig að nýjar íþróttir eða fjölbreyttari starfsemi fái tækifæri. Það á að vera í höndum félagasamtaka eða fyrirtækja að sinna þessu starfi í samstarfi við bæinn. Við viljum vel skipulagt og uppbyggilegt íþrótta- og tómstundastarf sem eflir félagslega færni og samskipti, bætir andlega og líkamlega líðan og dregur úr áhættuhegðun barna og ungmenna í Garðabæ. Þannig veitum við besta forvörn. Ferskir vindar í Garðabæ Til þess að hleypa af stað ferskum vindum Viðreisnar um Garðabæ, þá skiptir atkvæðið þitt máli. Við viljum upplýstari, fjölbreyttari og framsæknari Garðabæ þar sem ábyrg fjármálastjórn verður höfð að leiðarljósi í þágu þjónustu og velferðar fyrir okkur öll. Við viljum koma að myndun nýs meirihluta í Garðabæ. Setjum x við C og látum ferska vinda blása í Garðabæ. C þig á kjörstað. Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarfulltrúi og oddviti Viðreisnar í GarðabæGuðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri og skipar 2. sæti á lista Viðreisnar í GarðabæRakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull og skipar 3ja sæti á lista Viðreisnar í Garðabæ Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sara Dögg Svanhildardóttir Rakel Steinberg Sölvadóttir Guðlaugur Kristmundsson Viðreisn Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Mest lesið Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson Skoðun Um siðfræðingsvandamálið Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Um siðfræðingsvandamálið Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson skrifar Skoðun Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson skrifar Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Sjá meira
Á laugardaginn færð þú kæri kjósandi tækifæri til að nýta kosningaréttinn. Við hvetjum þig til að mæta á kjörstað og taka þannig þátt í virku lýðræði, sýna kjörnum fulltrúum aðhald og taka afstöðu. Frambjóðendur Viðreisnar er hópur fólks sem brennur fyrir upplýstari, sanngjarnari og skilvirkari Garðabæ þar sem ábyrg fjármálastjórn mun skila sér í aukinni þjónustu og velferð fyrir okkur öll. Búseta frambjóðenda er jafnt dreifð milli allra hverfa bæjarins og munum við berjast fyrir uppbyggingu og sérkennum allra hverfa. Líka gleymdu hverfanna, Urriðaholti og Álftanesi Aftur í forystu í skólamálum Við viljum fjölbreytta skóla og alvöru valfrelsi þar sem Garðabær tekur forystu á ný í skólamálum. Við viljum skólabyggingar sem er vel viðhaldið og mæta þörfum allra barna óháð námslegri eða félagslegri stöðu. Tryggja þarf að skólar bjóða upp á öflugt og eftirsóknarvert unglingastig í öllum grunnskólum sem starfa á unglingastigi og gott rými fyrir félagsstarf innan þeirra allra. Við viljum standa með starfsfólkinu okkar og gera vinnuumhverfi skólanna eftirsóknarvert. Við viljum lækka leikskólagjöld og huga betur að velferð barna meðal annars með því að bjóða upp á foreldrafræðslu og snemmtækan stuðning. Ábyrg fjármálastjórn í þágu velferðar Við viljum að Garðabær sé rekinn með ábyrgum og sjálfbærum hætti með traustum innviðum. Við viljum taka miklu stærri skref í stafrænni þróun til að efla þjónustu við íbúa og skilvirkari störf starfsmanna. Við viljum gagnsæi og lýðræði þar sem almennahagsmunir eru teknir fram yfir sérhagsmuni. Við viljum tryggja hátt þjónustustig þegar kemur að velferð og velferðarþjónustu sem byggir á mannréttindum, virðingu, virkni og sjálfsákvörðunarrétti hvers og eins. Við viljum að allir fái notið hæfileika sinna án tillits til fötlunar, veikinda, aldurs, atvinnuleysis eða félagslegra erfiðleika. Umhverfisvæn og samfélagslega ábyrg uppbygging Við viljum fjölga valkostum fyrir íbúa Garðabæjar, hraða uppbyggingu og tryggja uppbyggingu innviða. Við viljum umhverfisvænt skipulag með lýðheilsu fólks í forgrunni, öflugum almenningssamgöngum og blómlegri og fjölbreyttri atvinnustarfsemi. Við viljum samfélag þar sem íbúar, börn jafnt sem fullorðnir, komist leiða sinna á öruggan hátt og hafi alvöru valkost um vistvænar samgöngur. Fjölbreytileiki í menningu, íþróttum og tómstundum fyrir öll Við viljum skapa umhverfi þar sem íbúar og gestir geti notið menningar og lista. Við viljum samninga við íþrótta- og æskulýðsfélög bæjarins sem tryggir þeim tækifæri til að vaxa og þróast þannig að nýjar íþróttir eða fjölbreyttari starfsemi fái tækifæri. Það á að vera í höndum félagasamtaka eða fyrirtækja að sinna þessu starfi í samstarfi við bæinn. Við viljum vel skipulagt og uppbyggilegt íþrótta- og tómstundastarf sem eflir félagslega færni og samskipti, bætir andlega og líkamlega líðan og dregur úr áhættuhegðun barna og ungmenna í Garðabæ. Þannig veitum við besta forvörn. Ferskir vindar í Garðabæ Til þess að hleypa af stað ferskum vindum Viðreisnar um Garðabæ, þá skiptir atkvæðið þitt máli. Við viljum upplýstari, fjölbreyttari og framsæknari Garðabæ þar sem ábyrg fjármálastjórn verður höfð að leiðarljósi í þágu þjónustu og velferðar fyrir okkur öll. Við viljum koma að myndun nýs meirihluta í Garðabæ. Setjum x við C og látum ferska vinda blása í Garðabæ. C þig á kjörstað. Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarfulltrúi og oddviti Viðreisnar í GarðabæGuðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri og skipar 2. sæti á lista Viðreisnar í GarðabæRakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull og skipar 3ja sæti á lista Viðreisnar í Garðabæ
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun
Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar
Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun