Ágúst: Kraftur í þessu og þetta var góður handboltaleikur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2022 20:03 Ágúst var sáttur með sigurinn. Vísir/Hulda Margrét „Mér fannst liðið bara sýna mikinn karakter,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir fjögurra marka sigur liðsins gegn KA/Þór í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. „Það var á brattann að sækja bæði í fyrri hálfleik og seinni hálfleik. Við vorum eiginlega búin að ná þessu í hálfleik en gerum okkur svo sekar um mikið af tæknifeilum á fyrstu mínútunum í seinni hálfleik. En það var mikill karakter og öflug liðsheild sem skóp þennan sigur.“ Valskonur byrjuðu leikinn illa og lentu 7-1 undir snemma leiks. Ágúst segir liðið einfaldlega ekki hafa mætt tilbúið til leiks. „Við vorum bara ekki tilbúin, því miður. Við vorum staðar, gerum tæknifeila og hlaupum illa til baka og þær bara keyra á okkur og fengu galopin færi hvað eftir annað. En við náðum svo að þétta aðeins raðirnar og koma okkur hægt og rólega inn í leikinn.“ „Ég ætla að vona að þetta sé ekki eitthvað andlegt þegar við erum komin í undanúrslit. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir. Það eru mikil meiðsli í liðinu en þær sýndu það í seinni hálfleik að karakterinn er mikill. Við spiluðum á mörgum leikmönnum og það var mikil orka seinustu 15 mínúturnar. En mér fannst leikurinn líka bara skemmtilegur og það var gott tempó í honum.“ Gestirnir að norðan breyttu um taktík í síðari hálfleik og fóru í sjö á sex, en Ágúst var ánægður með hvernig sitt lið leysti það. „Það er engin ein svona patent lausn á þessu sjö á sex. Það þurfa bara allir að bæta fimm til tíu prósentum við sig og stelpurnar voru bara mjög vinnusamar og við fengum góða markvörslu. Við náðum svo að pressa þær aðeins í hraðaupphlaupunum og seinni bylgjunni.“ „Það var gaman að sjá stelpurnar. Það var kraftur í þessu og þetta var góður handboltaleikur. Ég hlakka til að fara í leikinn á laugardaginn. Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KA/Þór 30-26 | Valskonur einum sigri frá úrslitum Valskonur unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 30-26. Valskonur leiða nú einvígið 2-1 og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að fara í úrslit. 12. maí 2022 19:29 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
„Það var á brattann að sækja bæði í fyrri hálfleik og seinni hálfleik. Við vorum eiginlega búin að ná þessu í hálfleik en gerum okkur svo sekar um mikið af tæknifeilum á fyrstu mínútunum í seinni hálfleik. En það var mikill karakter og öflug liðsheild sem skóp þennan sigur.“ Valskonur byrjuðu leikinn illa og lentu 7-1 undir snemma leiks. Ágúst segir liðið einfaldlega ekki hafa mætt tilbúið til leiks. „Við vorum bara ekki tilbúin, því miður. Við vorum staðar, gerum tæknifeila og hlaupum illa til baka og þær bara keyra á okkur og fengu galopin færi hvað eftir annað. En við náðum svo að þétta aðeins raðirnar og koma okkur hægt og rólega inn í leikinn.“ „Ég ætla að vona að þetta sé ekki eitthvað andlegt þegar við erum komin í undanúrslit. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir. Það eru mikil meiðsli í liðinu en þær sýndu það í seinni hálfleik að karakterinn er mikill. Við spiluðum á mörgum leikmönnum og það var mikil orka seinustu 15 mínúturnar. En mér fannst leikurinn líka bara skemmtilegur og það var gott tempó í honum.“ Gestirnir að norðan breyttu um taktík í síðari hálfleik og fóru í sjö á sex, en Ágúst var ánægður með hvernig sitt lið leysti það. „Það er engin ein svona patent lausn á þessu sjö á sex. Það þurfa bara allir að bæta fimm til tíu prósentum við sig og stelpurnar voru bara mjög vinnusamar og við fengum góða markvörslu. Við náðum svo að pressa þær aðeins í hraðaupphlaupunum og seinni bylgjunni.“ „Það var gaman að sjá stelpurnar. Það var kraftur í þessu og þetta var góður handboltaleikur. Ég hlakka til að fara í leikinn á laugardaginn.
Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KA/Þór 30-26 | Valskonur einum sigri frá úrslitum Valskonur unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 30-26. Valskonur leiða nú einvígið 2-1 og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að fara í úrslit. 12. maí 2022 19:29 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Leik lokið: Valur - KA/Þór 30-26 | Valskonur einum sigri frá úrslitum Valskonur unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 30-26. Valskonur leiða nú einvígið 2-1 og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að fara í úrslit. 12. maí 2022 19:29
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti