Haaland skoraði í kveðjuleiknum | Alfreð kom inná í sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2022 15:29 Erling Braut Haaland þakkar stuðningsmönnum Dortmund fyrir sig. Lars Baron/Getty Images Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag þegar níu leikir voru spilaðir á sama tíma. Norski framherjinn Erling Braut Haaland skoraði í kveðjuleik sínum er Dortmund vann 2-1 endurkomusigur gegn Hertha Berlin og Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekknum í 2-1 sigri Augsbyrg gegn Greuther Fürth. Áður en flautað var til leiks fék Erling Braut Haaland tækifæri til að kveðja stuðningsmenn Dortmund, en eins og frægt er orðið er stjörnuframherjinn á leið til Manchester City á næsta tímabili. Erling Haaland wanted this farewell day with Borussia Dortmund fans at their stadium… and that’s why the deal with Manchester City has been made official this week. 🟡⚫️ #BVBpic.twitter.com/NXctNMdCaW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 14, 2022 Heimamenn í Dortmund komu sér þó í vandræði snemma leiks þegar Dan-Axel Zagadou braut á Ishak Belfodil innan vítateigs. Belfodil fór sjálfur á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiksins og staðan var því 0-1 þegar gengið var til búningsherbegja. Heimamenn fengu svo sjálfir vítaspyrnu þegar um 25 mínútur voru til leiksloka þegar Marvin Plattenhardt handlék knöttinn innan vítateigs. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland fór að sjálfsögðu á punktinn og setti boltann á mitt markið. Marcel Lotka skutlaði sér til hægri og staðan því orðin jöfn. Það var svo ungstirnið Youssoufa Moukoko sem tryggði heimamönnum sigurinn með marki þegar um fimm mínútur lifðu leiks. Niðurstaðan varð því 2-1 sigur Dortmund, en liðið hafnar í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 69 stig. Þá spilaði Alfreð Finnbogason seinustu tuttugu mínúturnar í 2-1 sigri Augsburg gegn Greuther Fürth. Alfreð og félagar höfnuðu í 14. sæti deildarinnar með 38 stig, fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið, en Greuther Fürth rekur lestina á botninum með 18 stig. Þýski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Sport Fleiri fréttir Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Sjá meira
Áður en flautað var til leiks fék Erling Braut Haaland tækifæri til að kveðja stuðningsmenn Dortmund, en eins og frægt er orðið er stjörnuframherjinn á leið til Manchester City á næsta tímabili. Erling Haaland wanted this farewell day with Borussia Dortmund fans at their stadium… and that’s why the deal with Manchester City has been made official this week. 🟡⚫️ #BVBpic.twitter.com/NXctNMdCaW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 14, 2022 Heimamenn í Dortmund komu sér þó í vandræði snemma leiks þegar Dan-Axel Zagadou braut á Ishak Belfodil innan vítateigs. Belfodil fór sjálfur á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiksins og staðan var því 0-1 þegar gengið var til búningsherbegja. Heimamenn fengu svo sjálfir vítaspyrnu þegar um 25 mínútur voru til leiksloka þegar Marvin Plattenhardt handlék knöttinn innan vítateigs. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland fór að sjálfsögðu á punktinn og setti boltann á mitt markið. Marcel Lotka skutlaði sér til hægri og staðan því orðin jöfn. Það var svo ungstirnið Youssoufa Moukoko sem tryggði heimamönnum sigurinn með marki þegar um fimm mínútur lifðu leiks. Niðurstaðan varð því 2-1 sigur Dortmund, en liðið hafnar í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 69 stig. Þá spilaði Alfreð Finnbogason seinustu tuttugu mínúturnar í 2-1 sigri Augsburg gegn Greuther Fürth. Alfreð og félagar höfnuðu í 14. sæti deildarinnar með 38 stig, fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið, en Greuther Fürth rekur lestina á botninum með 18 stig.
Þýski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Sport Fleiri fréttir Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Sjá meira