Leiknismenn nálgast óvinsælt hálfrar aldar met sem enginn hélt að myndi falla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 14:30 Leiknismenn í baráttunni i heimaleiknum á móti Stjörnunni sem þeir töpuðu 3-0. Vísir/Hulda Margrét Leiknismenn hafa ekki ekki skorað sjálfir í Bestu deildinni í sumar því eina mark liðsins var sjálfsmark í boði Eyjamanna. Nú er svo komið að met sem flestir héldu að myndu lifa að eilífðu er í smá hættu. Leiknisliðið er nú komið upp í þriðja sæti á listanum yfir lengstu bið eftir fyrsta marki frá eigin leikmanni á tímabili. Þeir fóru upp fyrir 1975-lið KR-inga í tapinu í Keflavík og upp fyrir Eyjamenn frá 2009 sem áttu metið í tólf liða deild. Næsti leikur Leiknisliðsins er í kvöld á móti Fram. Takist þeim ekki að skora á fyrstu 35 mínútum leiksins þá eru þeir komnir upp í annað sæti listans, upp fyrir lið Ísfirðinga frá 1962. Met Víkinga fellur þó ekki í kvöld þó Leiknismenn skori ekki. Leiknisliðið hefur enn 190 mínútur upp á að hlaupa áður en þeir verða það lið frá 1959 sem hefur beðið lengst eftir að skora sitt fyrsta mark á leiktíð. Metið fellur því ekki fyrr en eftir tvo markalausa leiki í viðbót. Það er því ekkert skrýtið þótt að flestir héldu að met Víkinganna frá 1972 myndi aldrei falla. Þeir skoruðu þá ekki mark í sjö fyrstu leikjum sínum á Íslandsmótinu en opnuðu markareikning sinn á tíundu mínútu í áttunda leiknum. Leiknismenn eru hins vegar búnir að eignast metið í bæði tíu og tólf liða deild sem var í eigu Eyjamanna frá sumrinu 2009. Lengsta bið eftir fyrsta marki eigin leikmanns á tímabili: (frá því að tvöföld umferð var tekin upp 1959) 640 mínútur - Víkingur 1972 485 mínútur - ÍBÍ 1962 450 mínútur - Leiknir R. 2022 369 mínútur - KR 1975 365 mínútur - ÍBV 2009 358 mínútur - Stjarnan 2000 358 mínútur - ÍBH 1961 345 mínútur - Valur 1984 339 mínútur - Grindavík 2010 329 mínútur - ÍBA 1973 Besta deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Leiknisliðið er nú komið upp í þriðja sæti á listanum yfir lengstu bið eftir fyrsta marki frá eigin leikmanni á tímabili. Þeir fóru upp fyrir 1975-lið KR-inga í tapinu í Keflavík og upp fyrir Eyjamenn frá 2009 sem áttu metið í tólf liða deild. Næsti leikur Leiknisliðsins er í kvöld á móti Fram. Takist þeim ekki að skora á fyrstu 35 mínútum leiksins þá eru þeir komnir upp í annað sæti listans, upp fyrir lið Ísfirðinga frá 1962. Met Víkinga fellur þó ekki í kvöld þó Leiknismenn skori ekki. Leiknisliðið hefur enn 190 mínútur upp á að hlaupa áður en þeir verða það lið frá 1959 sem hefur beðið lengst eftir að skora sitt fyrsta mark á leiktíð. Metið fellur því ekki fyrr en eftir tvo markalausa leiki í viðbót. Það er því ekkert skrýtið þótt að flestir héldu að met Víkinganna frá 1972 myndi aldrei falla. Þeir skoruðu þá ekki mark í sjö fyrstu leikjum sínum á Íslandsmótinu en opnuðu markareikning sinn á tíundu mínútu í áttunda leiknum. Leiknismenn eru hins vegar búnir að eignast metið í bæði tíu og tólf liða deild sem var í eigu Eyjamanna frá sumrinu 2009. Lengsta bið eftir fyrsta marki eigin leikmanns á tímabili: (frá því að tvöföld umferð var tekin upp 1959) 640 mínútur - Víkingur 1972 485 mínútur - ÍBÍ 1962 450 mínútur - Leiknir R. 2022 369 mínútur - KR 1975 365 mínútur - ÍBV 2009 358 mínútur - Stjarnan 2000 358 mínútur - ÍBH 1961 345 mínútur - Valur 1984 339 mínútur - Grindavík 2010 329 mínútur - ÍBA 1973
Lengsta bið eftir fyrsta marki eigin leikmanns á tímabili: (frá því að tvöföld umferð var tekin upp 1959) 640 mínútur - Víkingur 1972 485 mínútur - ÍBÍ 1962 450 mínútur - Leiknir R. 2022 369 mínútur - KR 1975 365 mínútur - ÍBV 2009 358 mínútur - Stjarnan 2000 358 mínútur - ÍBH 1961 345 mínútur - Valur 1984 339 mínútur - Grindavík 2010 329 mínútur - ÍBA 1973
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira