Vopnaður Rondo hótaði að drepa fyrrverandi konu sína fyrir framan börnin þeirra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2022 16:00 Rajon Rondo hefur spilað í NBA-deildinni síðan 2006. getty/Sarah Stier Barnsmóðir Rajons Rondo, eins reyndasta leikstjórnanda NBA-deildarinnar í körfubolta, segir að hann hafi ógnað sér með byssu fyrir framan börn þeirra og hótað að drepa sig. Konan óskaði eftir nálgunarbanni á Rondo á föstudaginn og það var samþykkt daginn eftir. Í gær greindi NBA svo frá því að deildin væri að afla sér meiri upplýsinga um málið. Að sögn konunnar brást Rondo illa við þegar hún bað son hans, sem hann spilaði tölvuleik við, um að ganga frá þvotti. Rondo missti stjórn á skapi sínu, braut allt og bramlaði og rauk svo á dyr. Þegar Rondo sneri aftur á heimilið stundarfjórðungi seinna var hann vopnaður byssu, ógnaði konunni og bað um að hitta strákinn. Rondo reif strákinn til sín meðan hann hélt enn á byssunni og öskraði á mæðginin. Þegar foreldrar Rondos og lögreglan komu á svæðið var Rondo búinn að læsa sig inni með konunni og stráknum. Hann fór samt á endanum. Í kjölfarið sótti konan svo um nálgunarbann á Rondo. Hann má ekki koma nær henni en rúmum 150 metrum og þarf að láta öll skotvopn sem hann á af hendi tímabundið. Hún fékk einnig tímabundið forræði yfir börnum þeirra tveimur. Hinn 36 ára Rondo var að klára sitt sextánda tímabil í NBA. Fyrri hluta tímabilsins lék hann með Los Angeles Lakers en var skipt til Cleveland Cavaliers í janúar. Rondo hefur bæði orðið meistari með Lakers og Boston Celtics. NBA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Konan óskaði eftir nálgunarbanni á Rondo á föstudaginn og það var samþykkt daginn eftir. Í gær greindi NBA svo frá því að deildin væri að afla sér meiri upplýsinga um málið. Að sögn konunnar brást Rondo illa við þegar hún bað son hans, sem hann spilaði tölvuleik við, um að ganga frá þvotti. Rondo missti stjórn á skapi sínu, braut allt og bramlaði og rauk svo á dyr. Þegar Rondo sneri aftur á heimilið stundarfjórðungi seinna var hann vopnaður byssu, ógnaði konunni og bað um að hitta strákinn. Rondo reif strákinn til sín meðan hann hélt enn á byssunni og öskraði á mæðginin. Þegar foreldrar Rondos og lögreglan komu á svæðið var Rondo búinn að læsa sig inni með konunni og stráknum. Hann fór samt á endanum. Í kjölfarið sótti konan svo um nálgunarbann á Rondo. Hann má ekki koma nær henni en rúmum 150 metrum og þarf að láta öll skotvopn sem hann á af hendi tímabundið. Hún fékk einnig tímabundið forræði yfir börnum þeirra tveimur. Hinn 36 ára Rondo var að klára sitt sextánda tímabil í NBA. Fyrri hluta tímabilsins lék hann með Los Angeles Lakers en var skipt til Cleveland Cavaliers í janúar. Rondo hefur bæði orðið meistari með Lakers og Boston Celtics.
NBA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira