Aubameyang sendi þjóð sinni kveðjubréf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 12:31 Pierre-Emerick Aubameyang fagnar marki með Barcelona liðinu. Hann mun nú einbeita sér að spila fyrir félagslið. AP/Joan Monfort Barcelona framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang hefur spilað sinn síðasta landsleik fyrir Gabon. Knattspyrnusamband Gabon gaf það út að leikmaðurinn hafi sett punkt aftan við landsliðsferilinn eftir þrettán ár með landsliðinu. OFFICIAL: Pierre-Emerick Aubameyang has retired from International Football. The skipper featured in 72 games and scored 30 Goals for the Gabon National Team. : GABRIEL BOUYS (Getty Images) pic.twitter.com/SUmBkFvSMU— Sports Brief (@sportsbriefcom) May 18, 2022 Sambandið birti bréf frá Aubameyang þar sem hann þakkaði gabonsku þjóðinni, þjálfurum sínum, liðsfélögunum og föður sínum sem spilaði einnig með landsliðinu á sínu tíma. Aubameyang lék 72 landsleiki fyrir Gabon og er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi með 30 mörk. Gabon komst með hann innanborðs í átta liða úrslit í Afríkukeppninni 2012 sem er besti árangur liðsins á stórmóti. Síðasta stórmót voru mikil vonbrigði fyrir Aubameyang sem fékk kórónuveiruna á leið sinni á mótið, sem smá stoppi í Dúbaí, og varð að draga sig út úr landsliðshópnum. Aubameyang fékk sig lausan frá Arsenal í janúar eftir að hafa verið settur í frystikistuna á Emirates en samdi síðan við Barcelona þar sem hann skoraði 13 mörk í 22 leikjum á seinni hluta tímabilsins. Pierre-Emerick Aubameyang has retired from international football after 13 years representing Gabon He captained his nation since 2014 and leaves as the all-time top scorer (30) pic.twitter.com/kNsqhg4d2y— B/R Football (@brfootball) May 18, 2022 Spænski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Gabon Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Knattspyrnusamband Gabon gaf það út að leikmaðurinn hafi sett punkt aftan við landsliðsferilinn eftir þrettán ár með landsliðinu. OFFICIAL: Pierre-Emerick Aubameyang has retired from International Football. The skipper featured in 72 games and scored 30 Goals for the Gabon National Team. : GABRIEL BOUYS (Getty Images) pic.twitter.com/SUmBkFvSMU— Sports Brief (@sportsbriefcom) May 18, 2022 Sambandið birti bréf frá Aubameyang þar sem hann þakkaði gabonsku þjóðinni, þjálfurum sínum, liðsfélögunum og föður sínum sem spilaði einnig með landsliðinu á sínu tíma. Aubameyang lék 72 landsleiki fyrir Gabon og er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi með 30 mörk. Gabon komst með hann innanborðs í átta liða úrslit í Afríkukeppninni 2012 sem er besti árangur liðsins á stórmóti. Síðasta stórmót voru mikil vonbrigði fyrir Aubameyang sem fékk kórónuveiruna á leið sinni á mótið, sem smá stoppi í Dúbaí, og varð að draga sig út úr landsliðshópnum. Aubameyang fékk sig lausan frá Arsenal í janúar eftir að hafa verið settur í frystikistuna á Emirates en samdi síðan við Barcelona þar sem hann skoraði 13 mörk í 22 leikjum á seinni hluta tímabilsins. Pierre-Emerick Aubameyang has retired from international football after 13 years representing Gabon He captained his nation since 2014 and leaves as the all-time top scorer (30) pic.twitter.com/kNsqhg4d2y— B/R Football (@brfootball) May 18, 2022
Spænski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Gabon Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira