Faðir Helstirnisins og X-vængjunnar látinn Kjartan Kjartansson skrifar 23. maí 2022 11:20 Stjörnustríðsaðdáandi þurrkar af eftirlíkingu af X-vængju fyrir ráðstefnu í Þýskalandi. Vísir/Getty Colin Cantwell, listamaðurinn sem hannaði mörg þekktustu geimför Stjörnustríðsheimsins eins og Helstirnið og X-vængjuna, er látinn, níræður að aldri. Hann vann einnig við opnunaratriði 2001: Geimævintýraferðar Stanleys Kubrick. Það var George Lucas, skapari Stjörnustríðs, sem fékk Cantwell til að hann og smíða frumgerðir að Helstirninu, X-vængjunni, TIE-orrustuflaugunum og stjörnuspillum keisaraveldisins fyrir fyrstu Stjörnustríðsmyndina sem kom út árið 1977. Cantwell hannaði einnig fyrstu útgáfuna af Þúsaldarfálkanum, fráasta geimfarsins í Stjörnustríðsheiminum. Cantwell var menntaður í teiknimyndagerð en lærði einnig arkítektúr. Hann starfaði meðal annars hjá bandarísku geimvísindastofnuninni NASA og Þrýstihreyfilstilraunastofuna (JPL) þar sem hann tók þátt í að fræða almenning um geimferðir í kapphlaupi Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á 7. áratug síðustu aldar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Colin Cantwell was the concept artist who's most famously known for his iconic designs of various Star Wars ships including the X-Wing, TIE fighter, and Death Star, passed away on Saturday, May 21st. He was 90 years old. pic.twitter.com/yhTOwPdCWV— IGN (@IGN) May 22, 2022 Þegar Bandaríkjamenn sendu menn til tunglsins í fyrsta skipti árið 1969 vann Cantwell með Walter Conkite, goðsagnarkennda sjónvarpsfréttamanninum og tengdi hann við tunglfarana. Hæfileikar Cantwell nýttust vel í Hollywood. Fyrsta kvikmyndin sem hann kom nálægt var 2001 Kubrick árið 1968 og vann hann meðal annars við tæknibrellur fyrir frægt opnunaratriði í geimnum. Síðar vann Cantwell með Steven Spielberg að Nánum kynnum við þriðju tegundina og skrifaði tvær vísindaskáldsögur. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Star Wars Andlát Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Það var George Lucas, skapari Stjörnustríðs, sem fékk Cantwell til að hann og smíða frumgerðir að Helstirninu, X-vængjunni, TIE-orrustuflaugunum og stjörnuspillum keisaraveldisins fyrir fyrstu Stjörnustríðsmyndina sem kom út árið 1977. Cantwell hannaði einnig fyrstu útgáfuna af Þúsaldarfálkanum, fráasta geimfarsins í Stjörnustríðsheiminum. Cantwell var menntaður í teiknimyndagerð en lærði einnig arkítektúr. Hann starfaði meðal annars hjá bandarísku geimvísindastofnuninni NASA og Þrýstihreyfilstilraunastofuna (JPL) þar sem hann tók þátt í að fræða almenning um geimferðir í kapphlaupi Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á 7. áratug síðustu aldar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Colin Cantwell was the concept artist who's most famously known for his iconic designs of various Star Wars ships including the X-Wing, TIE fighter, and Death Star, passed away on Saturday, May 21st. He was 90 years old. pic.twitter.com/yhTOwPdCWV— IGN (@IGN) May 22, 2022 Þegar Bandaríkjamenn sendu menn til tunglsins í fyrsta skipti árið 1969 vann Cantwell með Walter Conkite, goðsagnarkennda sjónvarpsfréttamanninum og tengdi hann við tunglfarana. Hæfileikar Cantwell nýttust vel í Hollywood. Fyrsta kvikmyndin sem hann kom nálægt var 2001 Kubrick árið 1968 og vann hann meðal annars við tæknibrellur fyrir frægt opnunaratriði í geimnum. Síðar vann Cantwell með Steven Spielberg að Nánum kynnum við þriðju tegundina og skrifaði tvær vísindaskáldsögur.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Star Wars Andlát Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“