Eigandi breytti um vítaskyttu, vítið fór forgörðum, liðið féll og hann lagði það svo niður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2022 07:30 Stoyne Manolov bannaði Yusupha Yaffa að taka vítaspyrnuna mikilvægu. Eiganda búlgarska fótboltaliðsins Tsarsko Selo varð all svakalega á í messunni í lokaumferð búlgörsku úrvalsdeildarinnar. Tsarsko Selo mætti þá Lokomotiv Sofia og þurfti að vinna til að halda sæti sínu í deildinni. Lokomotiv Sofia komst yfir á 26. mínútu en Tsarsko Selo jafnaði sjö mínútum fyrir leikslok. Í uppbótartíma fékk liðið svo vítaspyrnu og Yusupha Yaffa bjó sig undir að taka hana. Eigandi Tsarsko Selo, Stoyne Manolov, fór þá inn á völlinn og krafðist þess að Martin Kavdanski tæki spyrnuna mikilvægu. Eftir mikið japl, jaml og fuður tók Kavdanski spyrnuna en hún var varin og Tsarsko Selo féll því niður um deild. Bulgarian club Tsarsko Selo had a penalty in the last minute to keep them up. The club owner came onto the pitch to change the taker. A different player then missed the penalty. They got relegated, and the club has now dissolved. pic.twitter.com/Q2p204lriz— Sunday League (@SundayShoutsFC) May 24, 2022 Daginn eftir tilkynnti Manolov að hann væri búinn að leggja félagið niður. Hann sagði að auðveldasta leiðin til að tapa peningum væri að fjárfesta í búlgörskum fótbolta. Fótbolti Búlgaría Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Tsarsko Selo mætti þá Lokomotiv Sofia og þurfti að vinna til að halda sæti sínu í deildinni. Lokomotiv Sofia komst yfir á 26. mínútu en Tsarsko Selo jafnaði sjö mínútum fyrir leikslok. Í uppbótartíma fékk liðið svo vítaspyrnu og Yusupha Yaffa bjó sig undir að taka hana. Eigandi Tsarsko Selo, Stoyne Manolov, fór þá inn á völlinn og krafðist þess að Martin Kavdanski tæki spyrnuna mikilvægu. Eftir mikið japl, jaml og fuður tók Kavdanski spyrnuna en hún var varin og Tsarsko Selo féll því niður um deild. Bulgarian club Tsarsko Selo had a penalty in the last minute to keep them up. The club owner came onto the pitch to change the taker. A different player then missed the penalty. They got relegated, and the club has now dissolved. pic.twitter.com/Q2p204lriz— Sunday League (@SundayShoutsFC) May 24, 2022 Daginn eftir tilkynnti Manolov að hann væri búinn að leggja félagið niður. Hann sagði að auðveldasta leiðin til að tapa peningum væri að fjárfesta í búlgörskum fótbolta.
Fótbolti Búlgaría Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira