Segir Mané hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2022 14:34 Sadio Mané er að öllum líkindum á förum frá Liverpool. Vísir/Getty Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á twitter-síðu sinni í dag að senegalski fótboltamaðurinn Sadio Mané hafi ákveðið að yfirgefa herbúðir Liverpool í sumar. Þessi þrítugi framherji gekk til liðs við Liverpool frá Southampton árið 2016 og hefur skorað 90 mörk í 196 leikjum fyrir félagið. Þá hefur Mané orðið enskur meistari unnið Meistaradeild Evrópu, enska bikarinn, enska deildarbikarinn, orðið heimsmeistari félagsliða og unnið Ofurbikar Evrópu í tíð sinni í Bítlaborginni. Samningur Mané við Liverpool rennur út árið 2023 en talið er líklegast að Bayern München muni greiða um 30 milljónir punda fyrir hann. Sadio Mané has decided to leave Liverpool this summer 🚨🔴 #LFC He’s ready for a new experience after many special years with Reds - it will be confirmed to the club. FC Bayern are strong contenders - but it’s still open and not completed as Sadio wanted to wait for the final. pic.twitter.com/hr6R5NmuZ0 — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) Sadio Mané has decided to leave Liverpool this summer 🚨🔴 #LFC He’s ready for a new experience after many special years with Reds - it will be confirmed to the club.FC Bayern are strong contenders - but it’s still open and not completed as Sadio wanted to wait for the final. pic.twitter.com/hr6R5NmuZ0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2022 Paris Saint-Germain er hins vegar einnig nefnt til sögunnar sem mögulegur næsti áfangastaður á ferlinum hjá Máne. Fari svo að Mané gangi til liðs við annað félag í sumar var tap Liverpool gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Stade de France í París í gær síðasta leikur hans fyrir Rauða Herinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Sjá meira
Þessi þrítugi framherji gekk til liðs við Liverpool frá Southampton árið 2016 og hefur skorað 90 mörk í 196 leikjum fyrir félagið. Þá hefur Mané orðið enskur meistari unnið Meistaradeild Evrópu, enska bikarinn, enska deildarbikarinn, orðið heimsmeistari félagsliða og unnið Ofurbikar Evrópu í tíð sinni í Bítlaborginni. Samningur Mané við Liverpool rennur út árið 2023 en talið er líklegast að Bayern München muni greiða um 30 milljónir punda fyrir hann. Sadio Mané has decided to leave Liverpool this summer 🚨🔴 #LFC He’s ready for a new experience after many special years with Reds - it will be confirmed to the club. FC Bayern are strong contenders - but it’s still open and not completed as Sadio wanted to wait for the final. pic.twitter.com/hr6R5NmuZ0 — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) Sadio Mané has decided to leave Liverpool this summer 🚨🔴 #LFC He’s ready for a new experience after many special years with Reds - it will be confirmed to the club.FC Bayern are strong contenders - but it’s still open and not completed as Sadio wanted to wait for the final. pic.twitter.com/hr6R5NmuZ0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2022 Paris Saint-Germain er hins vegar einnig nefnt til sögunnar sem mögulegur næsti áfangastaður á ferlinum hjá Máne. Fari svo að Mané gangi til liðs við annað félag í sumar var tap Liverpool gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Stade de France í París í gær síðasta leikur hans fyrir Rauða Herinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Sjá meira