Fyrrverandi markvörður Man Utd og Rangers á aðeins hálft ár eftir ólifað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 12:31 Andy Goram í leik með Rangers á sínum tíma. SNS Group/Getty Images Goðsögnin Andy Goram á aðeins hálft ár eftir ólifað eftir að hafa greinst nýverið með vélindakrabbamein á lokastigi. Goram gerði garðinn frægan með Rangers á tíunda áratug síðustu aldar og lék svo um skamma stund með Manchester United eftir aldamót. Hinn 58 ára gamli Goram lék yfir 600 leiki með hinum ýmsu liðum á ferli sínum. Lengst af lék hann með Oldham Athletic, Hibernian og Rangers. Þá lék hann alls 43 landsleiki fyrir Skotland. Hans fyrsti leikur kom er Sir Alex Ferguson stýrði liðinu tímabundið. Sir Alex fékk Goram svo til Manchester United árið 20021. Fjölmiðlar í Bretlandi greina frá því að Goram hafi greinst með krabbamein í vélinda í síðasta mánuði og eigi aðeins sex mánuði eftir ólifaða. Former Rangers goalkeeper Andy Goram has revealed he has been diagnosed with terminal cancer, telling the Daily Record: "I'll fight like I've never fought before" https://t.co/o8muLFsFQg— Sky News (@SkyNews) May 30, 2022 Markvörðurinn fyrrverandi neitaði lyfjagjöf þar sem hún myndi aðeins lengja líf hans um 12 vikur en þess í stað ætlar hann að berjast eins og hann hefur aldrei barist áður. „Læknirinn sagði mér að fara út og njóta hversdagsleikans. Ég get haldið sársaukanum í skefjum, ég get enn hitti vini og verið ég sjálfur. Ég mun vera hér eins lengi og ég get,“ sagði Goram einnig. Andy Goram Appreciation Tweet. pic.twitter.com/qu3MHnCoEq— (@SeafarerMichael) May 30, 2022 Goram stóð vaktina í marki Rangers er liðið vann skosku úrvalsdeildina alls fimm sinnum og var um tíma talinn einn af betri markvörðum Evrópu. Fótbolti Enski boltinn Skoski boltinn Skotland Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Jordan lagði NASCAR Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fleiri fréttir Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Sjá meira
Hinn 58 ára gamli Goram lék yfir 600 leiki með hinum ýmsu liðum á ferli sínum. Lengst af lék hann með Oldham Athletic, Hibernian og Rangers. Þá lék hann alls 43 landsleiki fyrir Skotland. Hans fyrsti leikur kom er Sir Alex Ferguson stýrði liðinu tímabundið. Sir Alex fékk Goram svo til Manchester United árið 20021. Fjölmiðlar í Bretlandi greina frá því að Goram hafi greinst með krabbamein í vélinda í síðasta mánuði og eigi aðeins sex mánuði eftir ólifaða. Former Rangers goalkeeper Andy Goram has revealed he has been diagnosed with terminal cancer, telling the Daily Record: "I'll fight like I've never fought before" https://t.co/o8muLFsFQg— Sky News (@SkyNews) May 30, 2022 Markvörðurinn fyrrverandi neitaði lyfjagjöf þar sem hún myndi aðeins lengja líf hans um 12 vikur en þess í stað ætlar hann að berjast eins og hann hefur aldrei barist áður. „Læknirinn sagði mér að fara út og njóta hversdagsleikans. Ég get haldið sársaukanum í skefjum, ég get enn hitti vini og verið ég sjálfur. Ég mun vera hér eins lengi og ég get,“ sagði Goram einnig. Andy Goram Appreciation Tweet. pic.twitter.com/qu3MHnCoEq— (@SeafarerMichael) May 30, 2022 Goram stóð vaktina í marki Rangers er liðið vann skosku úrvalsdeildina alls fimm sinnum og var um tíma talinn einn af betri markvörðum Evrópu.
Fótbolti Enski boltinn Skoski boltinn Skotland Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Jordan lagði NASCAR Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fleiri fréttir Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Sjá meira