Crawley Town reyndi að ráða þjálfara Englands- og bikarmeistara Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 16:30 Emma Hayes fagnar sigri í FA bikarnum á dögunum. Liðið vann tvöfalt í ár. EPA-EFE/NEIL HALL Crawley Town sem leikur í ensku D-deildinni íhugaði að ráða Emmu Hayes, þjálfara Englands- og bikarmeistara Chelsea. Hún afþakkaði pent. Hin 45 ára gamla Hayes hefur stýrt Chelsea í áratug. Undir hennar stjórn hefur Chelsea orðið að besta liði Englands en liðið hefur nú unnið ensku úrvalsdeildina undanfarin þrjú tímabil. Alls hefur Hayes fimm sinnum stýrt liðinu til sigurs í efstu deild. Ofan á það hefur liðið unnið FA-bikarinn fjórum sinnum og deildarbikarinn tvisvar. Það kemur því ekki á óvart að lið karla megin íhugi að reyna sannfæra Hayes um að taka við enda augljóslega um mjög færan þjálfara að ræða. Forráðamenn Crawley Town hafa greinilega ekki fylgst vel með fréttum undnafarið ár eða svo þar sem það er ekki það langt síðan AFC Wimbledon – sem leikur deild ofar en Crawley – reyndi að fá Hayes til að skipta um starfsvettvang. Hayes benti Wimbledon einfaldlega á þá staðreynd að ekki væri til nægur peningur í heiminum til að hún myndi skipta um starf og að persónulega hún engan áhuga á að fara frá því að berjast um titla með Chelsea yfir í að stýra liði í C-deild enskrar knattspyrnu. Það kemur því lítið á óvart að Crawley hafi nú þegar hafið viðræður við aðra þjálfara um að taka mögulega við liðinu. Crawley Town explored the possibility of recruiting Chelsea Women's boss Emma Hayes as their new manager, however are now pursuing another target and are interested in Arsenal U23 coach Kevin Betsy pic.twitter.com/dii3MurXoS— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 31, 2022 Crawley Town endaði í 12. sæti ensku D-deildarinnar á meðan Chelsea hafði betur í baráttunni við Arsenal um Englandsmeistaratitilinn og lagði Manchester City í úrslitaleik FA bikarsins. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjá meira
Hin 45 ára gamla Hayes hefur stýrt Chelsea í áratug. Undir hennar stjórn hefur Chelsea orðið að besta liði Englands en liðið hefur nú unnið ensku úrvalsdeildina undanfarin þrjú tímabil. Alls hefur Hayes fimm sinnum stýrt liðinu til sigurs í efstu deild. Ofan á það hefur liðið unnið FA-bikarinn fjórum sinnum og deildarbikarinn tvisvar. Það kemur því ekki á óvart að lið karla megin íhugi að reyna sannfæra Hayes um að taka við enda augljóslega um mjög færan þjálfara að ræða. Forráðamenn Crawley Town hafa greinilega ekki fylgst vel með fréttum undnafarið ár eða svo þar sem það er ekki það langt síðan AFC Wimbledon – sem leikur deild ofar en Crawley – reyndi að fá Hayes til að skipta um starfsvettvang. Hayes benti Wimbledon einfaldlega á þá staðreynd að ekki væri til nægur peningur í heiminum til að hún myndi skipta um starf og að persónulega hún engan áhuga á að fara frá því að berjast um titla með Chelsea yfir í að stýra liði í C-deild enskrar knattspyrnu. Það kemur því lítið á óvart að Crawley hafi nú þegar hafið viðræður við aðra þjálfara um að taka mögulega við liðinu. Crawley Town explored the possibility of recruiting Chelsea Women's boss Emma Hayes as their new manager, however are now pursuing another target and are interested in Arsenal U23 coach Kevin Betsy pic.twitter.com/dii3MurXoS— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 31, 2022 Crawley Town endaði í 12. sæti ensku D-deildarinnar á meðan Chelsea hafði betur í baráttunni við Arsenal um Englandsmeistaratitilinn og lagði Manchester City í úrslitaleik FA bikarsins.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjá meira