Skoskur úrvalsdeildardómari kemur út úr skápnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2022 17:00 Craig Napier, dómari og læknir. BBC Knattspyrnudómarinn Craig Napier hefur opinberað að hann sé samkynhneigður. Napier hrósaði hinum unga Jake Daniels, leikmanni Blackpool, fyrir að taka skrefið og koma út úr skápnum. Napier er 32 ára gamall og starfar sem læknir ásamt því að vera knattspyrnudómari í hæsta gæðaflokki. Í myndbandi sem var birt á Twitter-síðu skoska knattspyrnusambandsins kemur Napier fram og opinberar að hann sé samkynhneigður. Í kjölfarið ákvað Lloyd Wilson, neðri deildardómari í Skotlandi, einnig að koma út úr skápnum. We need to see the climate change so that people feel they can be their true self and live happily and comfortably in their own skin. An important conversation with Category One referee Craig Napier. pic.twitter.com/bYygya2k23— Scottish FA (@ScottishFA) June 2, 2022 „Við þurfum að breyta landslaginu svo fólk geti verið það sjálft og verið hamingjusamt,“ segir Napier meðal annars og á þar við um landslag fótboltans á Bretlandseyjum sem og víðar. „Ég man eftir að lesa viðtalið þegar Tom Daley kom út úr skápnum og fannst mjög hvetjandi. Þó ekki nægilega mikið til að koma sjálfur út úr skápnum þar sem ég taldi fótbolta vera ólíkan dýfingum. Það er enn þessi veggur í fótboltanum,“ sagði Napier. Daley keppir í dýfingum fyrir Bretland og hefur unnið til ótal verðlauna. Það er langt síðan Daley sagði alþjóð að hann væri samkynhneigður en það var ekki fyrr en táningurinn Daniels steig fram á sjónvarsviðið sem dómaranum fannst kominn tími til að stíga sama skref. Napier hefur aldrei falið kynhneigð sína á öðrum sviðum lífsins en hann starfar sem læknir ásamt því að dæma fótboltaleiki. „Fótbolti er öðruvísi og þess vegna tel ég að það sé mikilvægt að taka umræðuna, við þurfum að breyta þessari menningu sem er til staðar. Þangað til við tökum umræðuna og fáum fyrirmyndir út á völl þá getum við ekki afmáð fordómana né hjálpað fólki að komast yfir þennan ótta sem fylgir því að koma út úr skápnum,“ sagði Napier að endingu. Fótbolti Skoski boltinn Tímamót Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Napier er 32 ára gamall og starfar sem læknir ásamt því að vera knattspyrnudómari í hæsta gæðaflokki. Í myndbandi sem var birt á Twitter-síðu skoska knattspyrnusambandsins kemur Napier fram og opinberar að hann sé samkynhneigður. Í kjölfarið ákvað Lloyd Wilson, neðri deildardómari í Skotlandi, einnig að koma út úr skápnum. We need to see the climate change so that people feel they can be their true self and live happily and comfortably in their own skin. An important conversation with Category One referee Craig Napier. pic.twitter.com/bYygya2k23— Scottish FA (@ScottishFA) June 2, 2022 „Við þurfum að breyta landslaginu svo fólk geti verið það sjálft og verið hamingjusamt,“ segir Napier meðal annars og á þar við um landslag fótboltans á Bretlandseyjum sem og víðar. „Ég man eftir að lesa viðtalið þegar Tom Daley kom út úr skápnum og fannst mjög hvetjandi. Þó ekki nægilega mikið til að koma sjálfur út úr skápnum þar sem ég taldi fótbolta vera ólíkan dýfingum. Það er enn þessi veggur í fótboltanum,“ sagði Napier. Daley keppir í dýfingum fyrir Bretland og hefur unnið til ótal verðlauna. Það er langt síðan Daley sagði alþjóð að hann væri samkynhneigður en það var ekki fyrr en táningurinn Daniels steig fram á sjónvarsviðið sem dómaranum fannst kominn tími til að stíga sama skref. Napier hefur aldrei falið kynhneigð sína á öðrum sviðum lífsins en hann starfar sem læknir ásamt því að dæma fótboltaleiki. „Fótbolti er öðruvísi og þess vegna tel ég að það sé mikilvægt að taka umræðuna, við þurfum að breyta þessari menningu sem er til staðar. Þangað til við tökum umræðuna og fáum fyrirmyndir út á völl þá getum við ekki afmáð fordómana né hjálpað fólki að komast yfir þennan ótta sem fylgir því að koma út úr skápnum,“ sagði Napier að endingu.
Fótbolti Skoski boltinn Tímamót Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira