Foden sendur heim úr enska hópnum Atli Arason skrifar 3. júní 2022 19:01 Gareth Southgate er þjálfari enska landsliðsins EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands hefur sent Phil Foden, leikmann Manchester City, heim í einangrun eftir að leikmaðurinn greindist með Covid-19. „Foden fékk jákvætt Covid próf svo hann varð að fara,“ sagði Southgate á fréttamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á Puskas vellinum á morgun. England leikur fjóra leiki í þessum landsliðsglugga. Ásamt leiknum við Ungverjaland spilar liðið við Þýskaland í München á þriðjudag áður en Englendingar eiga tvo heimaleiki, gegn Ítalíu næsta laugardag og svo aftur við Ungverjaland þriðjudaginn 14. júní. Allt í C-riðli Þjóðadeildarinnar. „Vonandi getur Foden komið aftur í hópinn eftir leikinn við Þýskaland. Það fer eftir einkennum hans. Þessi sjúkdómur hefur mismunandi áhrif á hvern og einn,“ bætti landsliðsþjálfarinn við. Southgate staðfesti einnig að Fikayo Tomori og Marc Guehi myndu ekki vera með Englendingum í leiknum á morgun. „Fikayo og Marc komu báðir til móts við hópinn með meiðsli en bati þeirra gengur vel. Þeir verða ekki með á morgun en gætu spilað gegn Þýskalandi.“ Áhorfendabann er í Ungverjalandi eftir hegðun stuðningsmanna þeirra sem gerðu sig seka um kynþáttaníð. Ungverjar hafa þó fundið glufu á reglugerðinni og búist er við 30.000 áhorfendum á morgun, börn í fylgd með fullorðnum. „Við verðum að eiga við það sem kemur í okkar átt. Við höfum látið í ljós hvar við stöndum gagnvart kynþáttafordómum sem er með öllu óásættanlegur. Vonandi getur ungviðurinn á leiknum á morgun áttað sig á því hvers vegna Ungverjar eru í þessari stöðu. Við verðum að hugsa um okkur, halda áfram að gera það sem er rétt og setja gott fordæmi,“ sagði Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira
„Foden fékk jákvætt Covid próf svo hann varð að fara,“ sagði Southgate á fréttamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á Puskas vellinum á morgun. England leikur fjóra leiki í þessum landsliðsglugga. Ásamt leiknum við Ungverjaland spilar liðið við Þýskaland í München á þriðjudag áður en Englendingar eiga tvo heimaleiki, gegn Ítalíu næsta laugardag og svo aftur við Ungverjaland þriðjudaginn 14. júní. Allt í C-riðli Þjóðadeildarinnar. „Vonandi getur Foden komið aftur í hópinn eftir leikinn við Þýskaland. Það fer eftir einkennum hans. Þessi sjúkdómur hefur mismunandi áhrif á hvern og einn,“ bætti landsliðsþjálfarinn við. Southgate staðfesti einnig að Fikayo Tomori og Marc Guehi myndu ekki vera með Englendingum í leiknum á morgun. „Fikayo og Marc komu báðir til móts við hópinn með meiðsli en bati þeirra gengur vel. Þeir verða ekki með á morgun en gætu spilað gegn Þýskalandi.“ Áhorfendabann er í Ungverjalandi eftir hegðun stuðningsmanna þeirra sem gerðu sig seka um kynþáttaníð. Ungverjar hafa þó fundið glufu á reglugerðinni og búist er við 30.000 áhorfendum á morgun, börn í fylgd með fullorðnum. „Við verðum að eiga við það sem kemur í okkar átt. Við höfum látið í ljós hvar við stöndum gagnvart kynþáttafordómum sem er með öllu óásættanlegur. Vonandi getur ungviðurinn á leiknum á morgun áttað sig á því hvers vegna Ungverjar eru í þessari stöðu. Við verðum að hugsa um okkur, halda áfram að gera það sem er rétt og setja gott fordæmi,“ sagði Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira