Strípalingur, harmonikkuspilari og vinnuvélabruni meðal verkefna lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2022 18:02 Lögreglan var kölluð út í miðbæinn vegna harmonikkuspilara sem var sakaður um að geta hvorki haldið tóni né lagi. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur þrátt fyrir gott veður þurft að glíma við ýmis verkefni í dag. Eins og lögregla skrifar sjálf í dagbók sína virðist sumarhitinn hafa farið misvel í fólk. Tilkynning barst lögreglu í dag um strípaling fyrir utan verslun í Kópavogi en lögregla sá hvergi slíkan mann þegar hana bar að garði. Þá var manni vísað út úr strætisvagni þegar hann neitaði að greiða fargjaldið og neitaði að yfirgefa vagninn þegar vagnstjóri gerði til þess tilraun. Þá segir að umferð hafi gengið ágætlega í höfuðborginni í dag en tveir hafi þó verið ákærðir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og einn fyrir akstur sviptur ökuréttindum. Þá var tilkynnt um eld í vinnuvél í Hafnarfirði en stjórnanda vinnuvélarinnar hafði tekist að slökkva eldinn áður en viðbragðsaðila bar að garði. Maðurinn hlaut minniháttar brunasár. Þá segir lögregla að tilkynnt hafi verið um harmonikkuspilara í miðborginni, sem hvorki hafði burði til að halda tón né lagi. „Sendi lögregla á vettvang einn af sínum tónvísari liðsmönnum og annálaðan smekkmann, til að sannreyna hvort þessar alvarlegu ásakanir ættu við rök að styðjast. Verða gæði þess sem fyrir eyru bar ekki tíunduð hér, af gefnu tilefni,“ segir í dagbók lögreglu. Lögreglumál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Sjá meira
Tilkynning barst lögreglu í dag um strípaling fyrir utan verslun í Kópavogi en lögregla sá hvergi slíkan mann þegar hana bar að garði. Þá var manni vísað út úr strætisvagni þegar hann neitaði að greiða fargjaldið og neitaði að yfirgefa vagninn þegar vagnstjóri gerði til þess tilraun. Þá segir að umferð hafi gengið ágætlega í höfuðborginni í dag en tveir hafi þó verið ákærðir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og einn fyrir akstur sviptur ökuréttindum. Þá var tilkynnt um eld í vinnuvél í Hafnarfirði en stjórnanda vinnuvélarinnar hafði tekist að slökkva eldinn áður en viðbragðsaðila bar að garði. Maðurinn hlaut minniháttar brunasár. Þá segir lögregla að tilkynnt hafi verið um harmonikkuspilara í miðborginni, sem hvorki hafði burði til að halda tón né lagi. „Sendi lögregla á vettvang einn af sínum tónvísari liðsmönnum og annálaðan smekkmann, til að sannreyna hvort þessar alvarlegu ásakanir ættu við rök að styðjast. Verða gæði þess sem fyrir eyru bar ekki tíunduð hér, af gefnu tilefni,“ segir í dagbók lögreglu.
Lögreglumál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Sjá meira