„Það tekur tíma fyrir öll lið að spila sig saman“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. júní 2022 11:27 Daníel Leó Grétarsson Skjáskot/Stöð 2 Daníel Leó Grétarsson lék sinn áttunda landsleik þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael ytra í Þjóðadeildinni á dögunum. Þessi 26 ára gamli varnarmaður lék aðeins fjóra leiki í pólsku úrvalsdeildinni í vetur eftir að hafa gengið til liðs við Slask Wroclaw í janúar á þessu ári. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá kappanum sem var á mála hjá enska B-deildarliðinu Blackpool áður en hann færði sig um set til Póllands í byrjun árs. Kom það honum á óvart að fá tækifæri í byrjunarliðinu gegn Ísrael? „Það kom mér ekki á óvart. Mér finnst ég hafa stigið ágætlega inn í þetta þegar ég hef fengið tækifærin. Auðvitað er það ekki fullkomin staða að ég hafi ekki verið að spila mikið með félagsliði út af meiðslum,“ segir Daníel Leó. Hann var ánægður með frammistöðu liðsins gegn Ísrael og telur vera mikinn stíganda í leik íslenska landsliðsins að undanförnu. „Það tekur tíma fyrir öll lið að spila sig saman og margir nýir leikmenn að koma inn. Ég er sjálfur að stíga fyrstu skrefin og þetta tekur bara tíma. Með hverjum leiknum finnst mér við vera að þekkja hvorn annan betur og við erum að bæta okkur með hverjum leik. Vonandi förum við að ná sigri og fá meira sjálfstraust í hópinn.“ Nánar er rætt við Daníel í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Daníel Leó fyrir Albaníu Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir „Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“ Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun. 5. júní 2022 10:01 Alfons segir úrslitin í Ísrael fín og vonast til að sjá sem flesta á Laugardalsvelli á mánudag Alfons Sampsted, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, vonast eftir að fólk mæti á leikinn gegn Albaníu á mánudag og að íslenska liðið byggi ofan á fín úrslit í Ísrael. 4. júní 2022 23:31 „Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. 4. júní 2022 21:31 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Þessi 26 ára gamli varnarmaður lék aðeins fjóra leiki í pólsku úrvalsdeildinni í vetur eftir að hafa gengið til liðs við Slask Wroclaw í janúar á þessu ári. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá kappanum sem var á mála hjá enska B-deildarliðinu Blackpool áður en hann færði sig um set til Póllands í byrjun árs. Kom það honum á óvart að fá tækifæri í byrjunarliðinu gegn Ísrael? „Það kom mér ekki á óvart. Mér finnst ég hafa stigið ágætlega inn í þetta þegar ég hef fengið tækifærin. Auðvitað er það ekki fullkomin staða að ég hafi ekki verið að spila mikið með félagsliði út af meiðslum,“ segir Daníel Leó. Hann var ánægður með frammistöðu liðsins gegn Ísrael og telur vera mikinn stíganda í leik íslenska landsliðsins að undanförnu. „Það tekur tíma fyrir öll lið að spila sig saman og margir nýir leikmenn að koma inn. Ég er sjálfur að stíga fyrstu skrefin og þetta tekur bara tíma. Með hverjum leiknum finnst mér við vera að þekkja hvorn annan betur og við erum að bæta okkur með hverjum leik. Vonandi förum við að ná sigri og fá meira sjálfstraust í hópinn.“ Nánar er rætt við Daníel í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Daníel Leó fyrir Albaníu
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir „Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“ Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun. 5. júní 2022 10:01 Alfons segir úrslitin í Ísrael fín og vonast til að sjá sem flesta á Laugardalsvelli á mánudag Alfons Sampsted, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, vonast eftir að fólk mæti á leikinn gegn Albaníu á mánudag og að íslenska liðið byggi ofan á fín úrslit í Ísrael. 4. júní 2022 23:31 „Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. 4. júní 2022 21:31 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
„Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“ Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun. 5. júní 2022 10:01
Alfons segir úrslitin í Ísrael fín og vonast til að sjá sem flesta á Laugardalsvelli á mánudag Alfons Sampsted, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, vonast eftir að fólk mæti á leikinn gegn Albaníu á mánudag og að íslenska liðið byggi ofan á fín úrslit í Ísrael. 4. júní 2022 23:31
„Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. 4. júní 2022 21:31