„Vildi ekki reyna að halda boltanum á blautu grasi“ Andri Már Eggertsson skrifar 6. júní 2022 21:45 Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður Íslands, í jafntefli gegn Albaníu Vísir/Diego Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður A-landsliðs karla, var súr eftir annað jafnteflið í röð í Þjóðadeild UEFA „Mér fannst fyrri hálfleikur skref til baka en seinni hálfleikur var skref fram. Sem lið hefðum við átt að gera betur í fyrri hálfleik en ég var ánægður með hvernig við löguðum það í síðari hálfleik,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson aðspurður hvort þetta hafi verið skref til baka frá síðasta jafntefli. Rúnar Alex var ekki sáttur með fyrri hálfleik og hefði hann viljað sjá meiri pressu frá liðsfélögum sínum. „Ég veit ekki hvort við vorum smeykir eða bara hræddir við að taka af skarið og pressa hátt á vellinum.“ Klippa: Rúnar Alex eftir Albaníu Albanía komst yfir í fyrri hálfleik og fannst Rúnari hann ekki átt að halda boltanum þar sem grasið var blautt. „Þetta var skot af stuttu færi. Ég er ekki viss hvort boltinn hefði farið lengra í burtu hefði ég varið með fótunum. Ég vildi aldrei reyna halda þessum blauta bolta á blautu grasi. Ég ætlaði að reyna slá boltann í burtu og svo var það bara happa og glappa hvar frákastið myndi enda.“ „Það er ekki minn stíll að reyna að standa og sparka boltanum í burtu en þetta er allt ef og hefði,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson að lokum. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Þetta er leikur sem við eigum að vinna“ Arnór Sigurðsson var öflugur í liði Íslands er það gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór segir Ísland eiga að gera kröfu á sigur í svona leik. 6. júní 2022 22:30 „Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára leikinn“ Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla, skoraði eina mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur var svekktur með að hafa ekki náð í sigur á Laugadalsvelli í kvöld. 6. júní 2022 22:05 Arnar Þór: Fleiri leikmenn en Albert sem komu ekki inná í dag Arnar Þór Viðarsson sagði að það hefði verið taktísk ákvörðun að setja Albert Guðmundsson ekki inn á í síðari hálfleiknum gegn Albaníu í kvöld. 6. júní 2022 21:57 Twitter um landsleikinn: „Betur má ef duga skal“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og áður hafði þjóðin ýmislegt um leikinn að segja á Twitter. 6. júní 2022 20:42 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sjá meira
„Mér fannst fyrri hálfleikur skref til baka en seinni hálfleikur var skref fram. Sem lið hefðum við átt að gera betur í fyrri hálfleik en ég var ánægður með hvernig við löguðum það í síðari hálfleik,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson aðspurður hvort þetta hafi verið skref til baka frá síðasta jafntefli. Rúnar Alex var ekki sáttur með fyrri hálfleik og hefði hann viljað sjá meiri pressu frá liðsfélögum sínum. „Ég veit ekki hvort við vorum smeykir eða bara hræddir við að taka af skarið og pressa hátt á vellinum.“ Klippa: Rúnar Alex eftir Albaníu Albanía komst yfir í fyrri hálfleik og fannst Rúnari hann ekki átt að halda boltanum þar sem grasið var blautt. „Þetta var skot af stuttu færi. Ég er ekki viss hvort boltinn hefði farið lengra í burtu hefði ég varið með fótunum. Ég vildi aldrei reyna halda þessum blauta bolta á blautu grasi. Ég ætlaði að reyna slá boltann í burtu og svo var það bara happa og glappa hvar frákastið myndi enda.“ „Það er ekki minn stíll að reyna að standa og sparka boltanum í burtu en þetta er allt ef og hefði,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson að lokum.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Þetta er leikur sem við eigum að vinna“ Arnór Sigurðsson var öflugur í liði Íslands er það gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór segir Ísland eiga að gera kröfu á sigur í svona leik. 6. júní 2022 22:30 „Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára leikinn“ Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla, skoraði eina mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur var svekktur með að hafa ekki náð í sigur á Laugadalsvelli í kvöld. 6. júní 2022 22:05 Arnar Þór: Fleiri leikmenn en Albert sem komu ekki inná í dag Arnar Þór Viðarsson sagði að það hefði verið taktísk ákvörðun að setja Albert Guðmundsson ekki inn á í síðari hálfleiknum gegn Albaníu í kvöld. 6. júní 2022 21:57 Twitter um landsleikinn: „Betur má ef duga skal“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og áður hafði þjóðin ýmislegt um leikinn að segja á Twitter. 6. júní 2022 20:42 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sjá meira
„Þetta er leikur sem við eigum að vinna“ Arnór Sigurðsson var öflugur í liði Íslands er það gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór segir Ísland eiga að gera kröfu á sigur í svona leik. 6. júní 2022 22:30
„Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára leikinn“ Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla, skoraði eina mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur var svekktur með að hafa ekki náð í sigur á Laugadalsvelli í kvöld. 6. júní 2022 22:05
Arnar Þór: Fleiri leikmenn en Albert sem komu ekki inná í dag Arnar Þór Viðarsson sagði að það hefði verið taktísk ákvörðun að setja Albert Guðmundsson ekki inn á í síðari hálfleiknum gegn Albaníu í kvöld. 6. júní 2022 21:57
Twitter um landsleikinn: „Betur má ef duga skal“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og áður hafði þjóðin ýmislegt um leikinn að segja á Twitter. 6. júní 2022 20:42