Þrír handteknir fyrir ógnandi framkomu og hótanir Bjarki Sigurðsson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 13. júní 2022 06:47 Lögreglan hafði í ýmis horn að líta. Vísir/Vilhelm Þrír menn voru handteknir af lögreglu í nótt á þremur ólíkum stöðum og vistaðir í fangageymslu fyrir ógnandi framkomu og hótanir. Fyrst var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi í Hafnarfirði sem var mjög æstur og hafði verið að ógna fólki. Lögregla handtók hann og setti í fangaklefa sökum ástands. Um hálfþrjú var annar maður í annarlegu ástandi handtekinn, að þessu sinni í Breiðholti. Sá var staddur inni í stigagangi húss þar sem hann var óvelkominn og þegar lögregla kom á vettvang neitaði hann að fara að fyrirmælum hennar og var því handtekið einnig og fékk að gista í fangageymslu. Þriðja atvikið átti sér síðan stað í Mosfellsbæ en þar var maður handtekinn grunaður um hótanir, brot á reglugerð um skotelda og líkamsárás. Sá fékk einnig að gista á Hverfisgötunni. Þá var tilkynnt um innbrot í verslun í miðbæ Reykjavíkur en þegar lögregla kom á staðinn hafði hurð verslunarinnar verið spennt upp og sjóðsvélinni verið stolið. Bifreið var stöðvuð á Suðurlandsvegi við Bláfjöll og ökumaður látinn blása í áfengismæli. Hann reyndist hafa drukkið áfengi en mældist undir refsimörkum. Honum var gert að hætta akstri en hann var einnig með einn umfram farþega í bílnum. Ökumaður sem ók á Vesturlandsvegi við Suðurlandsveg mældist á 143 kílómetra hraða þar sem hámarkshraðinn er áttatíu kílómetra hraði. Lögregla stöðvaði aksturinn en ökumaðurinn neitaði fyrir brotið. Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Um hálfþrjú var annar maður í annarlegu ástandi handtekinn, að þessu sinni í Breiðholti. Sá var staddur inni í stigagangi húss þar sem hann var óvelkominn og þegar lögregla kom á vettvang neitaði hann að fara að fyrirmælum hennar og var því handtekið einnig og fékk að gista í fangageymslu. Þriðja atvikið átti sér síðan stað í Mosfellsbæ en þar var maður handtekinn grunaður um hótanir, brot á reglugerð um skotelda og líkamsárás. Sá fékk einnig að gista á Hverfisgötunni. Þá var tilkynnt um innbrot í verslun í miðbæ Reykjavíkur en þegar lögregla kom á staðinn hafði hurð verslunarinnar verið spennt upp og sjóðsvélinni verið stolið. Bifreið var stöðvuð á Suðurlandsvegi við Bláfjöll og ökumaður látinn blása í áfengismæli. Hann reyndist hafa drukkið áfengi en mældist undir refsimörkum. Honum var gert að hætta akstri en hann var einnig með einn umfram farþega í bílnum. Ökumaður sem ók á Vesturlandsvegi við Suðurlandsveg mældist á 143 kílómetra hraða þar sem hámarkshraðinn er áttatíu kílómetra hraði. Lögregla stöðvaði aksturinn en ökumaðurinn neitaði fyrir brotið.
Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira