Frjálsíþróttastarfið í forgangi á þessum velli og í fyrsta skipti í Reykjavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 12:00 Þráinn Hafsteinsson kom að skipulagningu hins nýja og glæsilega frjálsíþróttasvæði ÍR. Vísir/Sigurjón ÍR-ingar tóku nýverið í gagnið glænýja frjálsíþróttaaðstöðu í Breiðholti. Hægt er að skoppa þar og hoppa í allar áttir. Rætt var við Þráin Hafsteinsson, fyrrverandi yfirþjálfara frjálsíþróttadeildar ÍR til 22. ára en hann kom að skipulagningu svæðisins. Svæðið er allt hið glæsilegasta en þar eru hvorki meira né minna en átta hlaupabrautir. Þar á meðal nýjasta gerð sem má nota á Ólympíuleikum eða heimsmeistaramóti. Þá eru tvær brautirnar upphitaðar og hægt að nýta þær allan ársins hring. Einnig er öllum velkomið að mæta en svæðið er hannað bæði fyrir keppnisfólk og almenning. „Þetta er frábær völlur sem við erum búin að fá hérna og á eftir að skipta sköpum fyrir frjálsíþróttastarfið og almenningsíþrótta þátttöku í hverfinu og Reykjavík. Hér er nefnilega aðstaða bæði fyrir keppnisfólkið sem og almenning,“ sagði Þráinn í viðtali við Stöð 2 og Vísi. ÍR-ingar hafa heldur betur staðið í uppbyggingu undanfarið en nýverið var ný íþróttahöll félagsins afhjúpuð. „Hérna eru frjálsíþróttirnar í forgangi og komum ekki til með að deila þessu með fótboltanum enda stangast notkun þessara íþrótta á oft á tíðum. Þetta er bylting hvað það varðar, nú er frjálsíþróttastarfið í forgangi á þessum velli og í fyrsta skipti í Reykjavík.“ ÍR er í fyrsta skipti með alvöru aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir, 115 árum eftir að æfingar hófust hjá félaginu. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 um svæðið má sjá hér að neðan. Klippa: Nýtt svæði ÍR-inga Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Svæðið er allt hið glæsilegasta en þar eru hvorki meira né minna en átta hlaupabrautir. Þar á meðal nýjasta gerð sem má nota á Ólympíuleikum eða heimsmeistaramóti. Þá eru tvær brautirnar upphitaðar og hægt að nýta þær allan ársins hring. Einnig er öllum velkomið að mæta en svæðið er hannað bæði fyrir keppnisfólk og almenning. „Þetta er frábær völlur sem við erum búin að fá hérna og á eftir að skipta sköpum fyrir frjálsíþróttastarfið og almenningsíþrótta þátttöku í hverfinu og Reykjavík. Hér er nefnilega aðstaða bæði fyrir keppnisfólkið sem og almenning,“ sagði Þráinn í viðtali við Stöð 2 og Vísi. ÍR-ingar hafa heldur betur staðið í uppbyggingu undanfarið en nýverið var ný íþróttahöll félagsins afhjúpuð. „Hérna eru frjálsíþróttirnar í forgangi og komum ekki til með að deila þessu með fótboltanum enda stangast notkun þessara íþrótta á oft á tíðum. Þetta er bylting hvað það varðar, nú er frjálsíþróttastarfið í forgangi á þessum velli og í fyrsta skipti í Reykjavík.“ ÍR er í fyrsta skipti með alvöru aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir, 115 árum eftir að æfingar hófust hjá félaginu. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 um svæðið má sjá hér að neðan. Klippa: Nýtt svæði ÍR-inga
Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira