Lars Lagerbäck: Arnar vildi gera þetta einn Atli Arason skrifar 13. júní 2022 18:30 Lars Lagerbäck eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016. Getty/Jan Kruger Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er sérfræðingur hjá Viaplay í kringum landsleik Íslands og Ísrael. Lars sagði í spjalli við Gunnar Ormslev fyrir leik að starfslok hans hjá landsliðinu hafi alfarið verið ákvörðun Arnars. „Guðni [Bergsson] réð mig inn áður en hann hvarf á braut. Svo átti ég samtöl við Arnar á svipuðum tíma og Covid faraldurinn hófst en ég átti að koma inn sem einhverskonar læriföður. Eftir að við Arnar áttum fyrstu samtölin okkar þá lét hann mig vita að hann vildi frekar gera þetta einn, þetta var hans ákvörðun en ég skil og viðri hans ákvörðun,“ sagði Lars Lagerbäck. Lars kveðst hafa verið spenntur fyrir verkefninu og finnst leitt að hlutirnir fóru eins og þeir fóru. „Ég var kannski smá bitur því ég hefði haft gaman af því að taka þátt í að endurbyggja liðið en hann vildi gera þetta á þennan hátt. Svona er lífið,“ bætti Lars við. Aðspurður að því hver munurinn á því liði sem hann tók við og því sem Arnar tekur við telur Lars ekki vera mikinn mun, að frátöldu öllu fjaðrafokinu sem átti sér stað utan vallar. „Þetta er kannski svipuð aðstaða. Við byrjum báðir á því að vinna með ungum leikmönnum þó svo að Arnar sé með fleiri yngri leikmenn en ég var með. Svo er náttúrulega allt þetta sem er að gerast í kringum liðið þegar Arnar kemur inn. Ég þurfti vissulega ekki að eiga við þannig vandamál,“ svaraði Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Monaco - Man. City | Haaland og félagar í furstadæminu Arsenal - Olympiacos | Grísk heimsókn á Emirates Barcelona - PSG | Stórleikur í Katalóníu Stjarnan - FH | Hörð barátta um Evrópusæti Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Sjá meira
„Guðni [Bergsson] réð mig inn áður en hann hvarf á braut. Svo átti ég samtöl við Arnar á svipuðum tíma og Covid faraldurinn hófst en ég átti að koma inn sem einhverskonar læriföður. Eftir að við Arnar áttum fyrstu samtölin okkar þá lét hann mig vita að hann vildi frekar gera þetta einn, þetta var hans ákvörðun en ég skil og viðri hans ákvörðun,“ sagði Lars Lagerbäck. Lars kveðst hafa verið spenntur fyrir verkefninu og finnst leitt að hlutirnir fóru eins og þeir fóru. „Ég var kannski smá bitur því ég hefði haft gaman af því að taka þátt í að endurbyggja liðið en hann vildi gera þetta á þennan hátt. Svona er lífið,“ bætti Lars við. Aðspurður að því hver munurinn á því liði sem hann tók við og því sem Arnar tekur við telur Lars ekki vera mikinn mun, að frátöldu öllu fjaðrafokinu sem átti sér stað utan vallar. „Þetta er kannski svipuð aðstaða. Við byrjum báðir á því að vinna með ungum leikmönnum þó svo að Arnar sé með fleiri yngri leikmenn en ég var með. Svo er náttúrulega allt þetta sem er að gerast í kringum liðið þegar Arnar kemur inn. Ég þurfti vissulega ekki að eiga við þannig vandamál,“ svaraði Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Monaco - Man. City | Haaland og félagar í furstadæminu Arsenal - Olympiacos | Grísk heimsókn á Emirates Barcelona - PSG | Stórleikur í Katalóníu Stjarnan - FH | Hörð barátta um Evrópusæti Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Sjá meira