„Er ekki að fara í Lyngby en annars er ég opinn fyrir öllu“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. júní 2022 23:02 Jón Dagur í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var svekktur með þriðja jafnteflið í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur er samningslaus og sagði að það væri meðal annars áhugi á Englandi og Ítalíu. „Þetta var fúlt, við fengum á okkur sjálfsmark og mér skilst í öðru markinu að það var ekki augljóst að boltinn hafi verið allur inni. Við áttum að drepa leikinn í fyrri hálfleik. Við vorum óheppnir í dag og þurfum að halda áfram,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson eftir leik. Ísland gerði fyrsta markið í kvöld sem var ólíkt hinum tveimur leikjunum í Þjóðadeildinni þar sem Ísland lenti undir. „Við vorum ákveðnir í að byrja leikinn betur þar sem við lentum undir í hinum tveimur leikjunum. Mér fannst við detta niður undir lok fyrri hálfleiks en annars skoruðum við tvö mörk og þurfum bara aðeins að laga varnarleikinn.“ Jón Dagur kom Íslandi yfir með skallamarki en það kom Jóni sjálfum á óvart að hann myndi skora með skalla. „Þjálfarateymi Ísraels bjóst ekki við þessu og ég bjóst heldur ekki við þessu svo þetta var skemmtilegt.“ Jón Dagur er samningslaus og er hann opinn fyrir öllu en hann sagðist þó ekki að vera á leiðinni til Lyngby þrátt fyrir Twitter færslu Freys Alexanderssonar, þjálfara Lyngby. „Ég er allavega ekki að fara í Lyngby, ég fullyrði það en ég veit ekki hvar ég enda. Það er áhugi á Englandi, Ítalíu og fleiri löndum. Ég er opinn fyrir öllu og vonandi fer þetta að koma í ljós,“ sagði Jón Dagur að lokum. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
„Þetta var fúlt, við fengum á okkur sjálfsmark og mér skilst í öðru markinu að það var ekki augljóst að boltinn hafi verið allur inni. Við áttum að drepa leikinn í fyrri hálfleik. Við vorum óheppnir í dag og þurfum að halda áfram,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson eftir leik. Ísland gerði fyrsta markið í kvöld sem var ólíkt hinum tveimur leikjunum í Þjóðadeildinni þar sem Ísland lenti undir. „Við vorum ákveðnir í að byrja leikinn betur þar sem við lentum undir í hinum tveimur leikjunum. Mér fannst við detta niður undir lok fyrri hálfleiks en annars skoruðum við tvö mörk og þurfum bara aðeins að laga varnarleikinn.“ Jón Dagur kom Íslandi yfir með skallamarki en það kom Jóni sjálfum á óvart að hann myndi skora með skalla. „Þjálfarateymi Ísraels bjóst ekki við þessu og ég bjóst heldur ekki við þessu svo þetta var skemmtilegt.“ Jón Dagur er samningslaus og er hann opinn fyrir öllu en hann sagðist þó ekki að vera á leiðinni til Lyngby þrátt fyrir Twitter færslu Freys Alexanderssonar, þjálfara Lyngby. „Ég er allavega ekki að fara í Lyngby, ég fullyrði það en ég veit ekki hvar ég enda. Það er áhugi á Englandi, Ítalíu og fleiri löndum. Ég er opinn fyrir öllu og vonandi fer þetta að koma í ljós,“ sagði Jón Dagur að lokum.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira