„Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 14. júní 2022 21:07 Jonathan Glenn, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigurinn í kvöld Vísir: Bára Jonathan Glenn, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigurinn á móti Aftureldingu í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum lyfti ÍBV sér upp í 2. sæti deildarinnar, í bili. Mark ÍBV kom undir lok fyrri hálfleiks, lokatölur 1-0. „Ég er glaður. Þrjú stig á útivelli. Ég held að það hafi verið mikilvægt fyrir okkur að komast aftur á strik og sigra. Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig.“ ÍBV átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og voru mest megnis að verjast. Það var því virkilega sterkt að Olga Sevcova hafi skorað undir lok fyrri hálfleiks. Þær mættu mun skipulagðari til leik í seinni hálfleik. „Í fyrri hálfleik spilaði Afturelding nákvæmari fótbolta heldur en ég hafði lagt upp með. Þær spiluðu langa bolta og það ýtti okkur aftur. Þær voru grófari þannig ég held að í fyrri hálfleik leystum við það ekki nógu vel en í seinni hálfleik breyttum við hlutunum og spiluðum hærra. Þær vildu vinna, auðvitað, þær eru á heimavelli en ég er mjög ánægður að hafa unnið.“ ÍBV mætir Stjörnunni í næstu umferð. Þær spiluðu nýverið við Stjörnuna sem endaði með þriggja marka tapi 4-1. Jonathan vill sjá stelpurnar spila betur þegar þær mæta þeim. „Allir vita að Stjarnan er með sterkt lið og þær eru með góða liðsheild. Þetta verður stór áskorun og við þurfum að spila betur heldur en við gerðum fyrir nokkrum dögum. Okkur hlakkar til að mæta þeim aftur.“ ÍBV Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding-ÍBV 0-1 | Eyjakonur sóttu stigin þrjú Nýliðar Aftureldingar tóku á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Afturelding er í fallsæti á meðan ÍBV er í 6. sæti. Eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var það Olga Sevcova sem kom ÍBV í 1-0. 14. júní 2022 17:15 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
„Ég er glaður. Þrjú stig á útivelli. Ég held að það hafi verið mikilvægt fyrir okkur að komast aftur á strik og sigra. Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig.“ ÍBV átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og voru mest megnis að verjast. Það var því virkilega sterkt að Olga Sevcova hafi skorað undir lok fyrri hálfleiks. Þær mættu mun skipulagðari til leik í seinni hálfleik. „Í fyrri hálfleik spilaði Afturelding nákvæmari fótbolta heldur en ég hafði lagt upp með. Þær spiluðu langa bolta og það ýtti okkur aftur. Þær voru grófari þannig ég held að í fyrri hálfleik leystum við það ekki nógu vel en í seinni hálfleik breyttum við hlutunum og spiluðum hærra. Þær vildu vinna, auðvitað, þær eru á heimavelli en ég er mjög ánægður að hafa unnið.“ ÍBV mætir Stjörnunni í næstu umferð. Þær spiluðu nýverið við Stjörnuna sem endaði með þriggja marka tapi 4-1. Jonathan vill sjá stelpurnar spila betur þegar þær mæta þeim. „Allir vita að Stjarnan er með sterkt lið og þær eru með góða liðsheild. Þetta verður stór áskorun og við þurfum að spila betur heldur en við gerðum fyrir nokkrum dögum. Okkur hlakkar til að mæta þeim aftur.“
ÍBV Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding-ÍBV 0-1 | Eyjakonur sóttu stigin þrjú Nýliðar Aftureldingar tóku á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Afturelding er í fallsæti á meðan ÍBV er í 6. sæti. Eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var það Olga Sevcova sem kom ÍBV í 1-0. 14. júní 2022 17:15 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Leik lokið: Afturelding-ÍBV 0-1 | Eyjakonur sóttu stigin þrjú Nýliðar Aftureldingar tóku á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Afturelding er í fallsæti á meðan ÍBV er í 6. sæti. Eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og var það Olga Sevcova sem kom ÍBV í 1-0. 14. júní 2022 17:15