Hrósuðu Hildi í hástert: Varnarpressan fram á við orðin miklu betri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2022 15:30 Blikakonur fagna einu af þeim fimm mörkum sem Hildur Antonsdóttir hefur skorað í júní. vísir/diego „Mér fannst Breiðablik mikið sterkara í þessum leik. Maður sér líka að það vantar kannski smá breidd í liði Þróttar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, Bestu markanna um leik liðanna í Bestu deild kvenna í fótbolta. „Ég er alveg sammála því. Við komum inn á það áðan að mér finnst breiddin hjá mörgum liðum, þetta er farið að taka sinn toll. Búið að vera svakaleg keyrsla og Þróttur fær Breiðablik tvisvar í röð,“ svarði Margrét Lára Viðarsdóttir og hélt svo áfram. „Ásmundur (Arnarson, þjálfari Breiðabliks) er með nokkuð svipað lið og í bikarleiknum en að sama skapi er Clara (Sigurðardóttir) að spila, hún hefur spilað lítið í upphafi móts. Alexandra (Jóhannsdóttir) er nýtilkomin og fersk, Hildur (Antonsdóttir) komin í nýja stöðu og Áslaug Munda (Gunnlaugsdóttir) búin að vera á eldi. Birta Georgsdóttir líka búin vera frábær þannig að þær mæta Blikaliði á versta mögulega tíma.“ Hildur Antonsdóttir (til vinstri) hefur verið frábær í júní.Vísir/Diego „Síðan í Valsleiknum hefur Breiðabliksliðið virkilega hert tökin. Hildur er góð í pressunni, hún kemur af miklum ákafa, dugleg að vinna á milli manna. Mér finnst varnarpressan fram á við hafa orðið miklu betri með tilkomu Hildar í fremstu víglínu,“ sagði Margrét Lára á meðan mörk Hildar gegn Þrótti voru spiluð. Sjá má mörkin og umræðu Bestu markanna um leikinn í spilaranum hér að neðan. Helena ræddi í kjölfarið meiðslalista Þróttar en Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - sem skoraði átta mörk á síðustu leiktíð - hefur ekki enn reimað á sig skóna og spilað leik í sumar. Linda Líf Boama er einnig fjarri góðu gamni. Helena telur að þjálfari Þróttar, Nik Chamberlain, sé feginn þeirri pásu sem verður á deildinni á meðan EM í Englandi fer fram. „Ég gæti trúað því. Það eru einhverjar ekki 100 prósent. Þær ætla kannski að nýta pásuna í að jafna sig,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir um stöðuna á Þróttaraliðinu en Jelena Tinna Kujundzic var borin af velli í gær. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um leik Þróttar R. og Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. 15. júní 2022 10:01 „Auðvitað þarf að fagna góðum sigrum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, varð eðlilega sáttur með 3-0 útisigur liðsins gegn Þrótti í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 14. júní 2022 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Sjá meira
„Ég er alveg sammála því. Við komum inn á það áðan að mér finnst breiddin hjá mörgum liðum, þetta er farið að taka sinn toll. Búið að vera svakaleg keyrsla og Þróttur fær Breiðablik tvisvar í röð,“ svarði Margrét Lára Viðarsdóttir og hélt svo áfram. „Ásmundur (Arnarson, þjálfari Breiðabliks) er með nokkuð svipað lið og í bikarleiknum en að sama skapi er Clara (Sigurðardóttir) að spila, hún hefur spilað lítið í upphafi móts. Alexandra (Jóhannsdóttir) er nýtilkomin og fersk, Hildur (Antonsdóttir) komin í nýja stöðu og Áslaug Munda (Gunnlaugsdóttir) búin að vera á eldi. Birta Georgsdóttir líka búin vera frábær þannig að þær mæta Blikaliði á versta mögulega tíma.“ Hildur Antonsdóttir (til vinstri) hefur verið frábær í júní.Vísir/Diego „Síðan í Valsleiknum hefur Breiðabliksliðið virkilega hert tökin. Hildur er góð í pressunni, hún kemur af miklum ákafa, dugleg að vinna á milli manna. Mér finnst varnarpressan fram á við hafa orðið miklu betri með tilkomu Hildar í fremstu víglínu,“ sagði Margrét Lára á meðan mörk Hildar gegn Þrótti voru spiluð. Sjá má mörkin og umræðu Bestu markanna um leikinn í spilaranum hér að neðan. Helena ræddi í kjölfarið meiðslalista Þróttar en Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - sem skoraði átta mörk á síðustu leiktíð - hefur ekki enn reimað á sig skóna og spilað leik í sumar. Linda Líf Boama er einnig fjarri góðu gamni. Helena telur að þjálfari Þróttar, Nik Chamberlain, sé feginn þeirri pásu sem verður á deildinni á meðan EM í Englandi fer fram. „Ég gæti trúað því. Það eru einhverjar ekki 100 prósent. Þær ætla kannski að nýta pásuna í að jafna sig,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir um stöðuna á Þróttaraliðinu en Jelena Tinna Kujundzic var borin af velli í gær. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um leik Þróttar R. og Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. 15. júní 2022 10:01 „Auðvitað þarf að fagna góðum sigrum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, varð eðlilega sáttur með 3-0 útisigur liðsins gegn Þrótti í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 14. júní 2022 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Sjá meira
Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. 15. júní 2022 10:01
„Auðvitað þarf að fagna góðum sigrum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, varð eðlilega sáttur með 3-0 útisigur liðsins gegn Þrótti í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 14. júní 2022 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00