Hrósuðu Hildi í hástert: Varnarpressan fram á við orðin miklu betri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2022 15:30 Blikakonur fagna einu af þeim fimm mörkum sem Hildur Antonsdóttir hefur skorað í júní. vísir/diego „Mér fannst Breiðablik mikið sterkara í þessum leik. Maður sér líka að það vantar kannski smá breidd í liði Þróttar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, Bestu markanna um leik liðanna í Bestu deild kvenna í fótbolta. „Ég er alveg sammála því. Við komum inn á það áðan að mér finnst breiddin hjá mörgum liðum, þetta er farið að taka sinn toll. Búið að vera svakaleg keyrsla og Þróttur fær Breiðablik tvisvar í röð,“ svarði Margrét Lára Viðarsdóttir og hélt svo áfram. „Ásmundur (Arnarson, þjálfari Breiðabliks) er með nokkuð svipað lið og í bikarleiknum en að sama skapi er Clara (Sigurðardóttir) að spila, hún hefur spilað lítið í upphafi móts. Alexandra (Jóhannsdóttir) er nýtilkomin og fersk, Hildur (Antonsdóttir) komin í nýja stöðu og Áslaug Munda (Gunnlaugsdóttir) búin að vera á eldi. Birta Georgsdóttir líka búin vera frábær þannig að þær mæta Blikaliði á versta mögulega tíma.“ Hildur Antonsdóttir (til vinstri) hefur verið frábær í júní.Vísir/Diego „Síðan í Valsleiknum hefur Breiðabliksliðið virkilega hert tökin. Hildur er góð í pressunni, hún kemur af miklum ákafa, dugleg að vinna á milli manna. Mér finnst varnarpressan fram á við hafa orðið miklu betri með tilkomu Hildar í fremstu víglínu,“ sagði Margrét Lára á meðan mörk Hildar gegn Þrótti voru spiluð. Sjá má mörkin og umræðu Bestu markanna um leikinn í spilaranum hér að neðan. Helena ræddi í kjölfarið meiðslalista Þróttar en Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - sem skoraði átta mörk á síðustu leiktíð - hefur ekki enn reimað á sig skóna og spilað leik í sumar. Linda Líf Boama er einnig fjarri góðu gamni. Helena telur að þjálfari Þróttar, Nik Chamberlain, sé feginn þeirri pásu sem verður á deildinni á meðan EM í Englandi fer fram. „Ég gæti trúað því. Það eru einhverjar ekki 100 prósent. Þær ætla kannski að nýta pásuna í að jafna sig,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir um stöðuna á Þróttaraliðinu en Jelena Tinna Kujundzic var borin af velli í gær. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um leik Þróttar R. og Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. 15. júní 2022 10:01 „Auðvitað þarf að fagna góðum sigrum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, varð eðlilega sáttur með 3-0 útisigur liðsins gegn Þrótti í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 14. júní 2022 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
„Ég er alveg sammála því. Við komum inn á það áðan að mér finnst breiddin hjá mörgum liðum, þetta er farið að taka sinn toll. Búið að vera svakaleg keyrsla og Þróttur fær Breiðablik tvisvar í röð,“ svarði Margrét Lára Viðarsdóttir og hélt svo áfram. „Ásmundur (Arnarson, þjálfari Breiðabliks) er með nokkuð svipað lið og í bikarleiknum en að sama skapi er Clara (Sigurðardóttir) að spila, hún hefur spilað lítið í upphafi móts. Alexandra (Jóhannsdóttir) er nýtilkomin og fersk, Hildur (Antonsdóttir) komin í nýja stöðu og Áslaug Munda (Gunnlaugsdóttir) búin að vera á eldi. Birta Georgsdóttir líka búin vera frábær þannig að þær mæta Blikaliði á versta mögulega tíma.“ Hildur Antonsdóttir (til vinstri) hefur verið frábær í júní.Vísir/Diego „Síðan í Valsleiknum hefur Breiðabliksliðið virkilega hert tökin. Hildur er góð í pressunni, hún kemur af miklum ákafa, dugleg að vinna á milli manna. Mér finnst varnarpressan fram á við hafa orðið miklu betri með tilkomu Hildar í fremstu víglínu,“ sagði Margrét Lára á meðan mörk Hildar gegn Þrótti voru spiluð. Sjá má mörkin og umræðu Bestu markanna um leikinn í spilaranum hér að neðan. Helena ræddi í kjölfarið meiðslalista Þróttar en Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - sem skoraði átta mörk á síðustu leiktíð - hefur ekki enn reimað á sig skóna og spilað leik í sumar. Linda Líf Boama er einnig fjarri góðu gamni. Helena telur að þjálfari Þróttar, Nik Chamberlain, sé feginn þeirri pásu sem verður á deildinni á meðan EM í Englandi fer fram. „Ég gæti trúað því. Það eru einhverjar ekki 100 prósent. Þær ætla kannski að nýta pásuna í að jafna sig,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir um stöðuna á Þróttaraliðinu en Jelena Tinna Kujundzic var borin af velli í gær. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um leik Þróttar R. og Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. 15. júní 2022 10:01 „Auðvitað þarf að fagna góðum sigrum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, varð eðlilega sáttur með 3-0 útisigur liðsins gegn Þrótti í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 14. júní 2022 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Sjáðu tímabæra neglu Önnu, tvennu Hildar í Dalnum og markasúpu á Akureyri Íslandsmeistarar Vals náðu í gær fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, þegar öll níunda umferðin var leikin. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. 15. júní 2022 10:01
„Auðvitað þarf að fagna góðum sigrum“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, varð eðlilega sáttur með 3-0 útisigur liðsins gegn Þrótti í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 14. júní 2022 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R.-Breiðablik 0-3 | Blikar skutu sér upp í annað sæti Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur Breiðablik nú unnið þrjá leiki í röð. Liðið er komið upp í annað sæti Bestu-deildar kvenna í fótbolta eftir 0-3 sigur gegn Þrótti í kvöld. 14. júní 2022 23:00