Jón Dagur kallar Þórhall Dan trúð Atli Arason skrifar 15. júní 2022 17:00 Jón Dagur Þorsteinsson í landsleiknum gegn Ísrael. Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson hefur dregið allan vafa á því hverjir umræddir trúðar út í bæ eru með myndbirtingu á Instagram síðu sinni í dag. Þar kemur Þórhallur Dan Jóhannsson fyrir með trúða hárkollu og nef. Þórhallur er fyrrum fótboltamaður og reglulegur gestur í hlaðvarpsþættinum Mín Skoðun. Landsliðsmaðurinn Jón Dagur var í viðtali hjá MBL.is eftir landsleik Íslands og Ísrael á mánudaginn síðasta í Þjóðadeildinni. „Við horfum fram á veginn, erum jákvæðir og hlustum ekki á þessa trúða út í bæ,“ var meðal þess sem Jón Dagur sagði í viðtalinu. DV tók málið upp í gær og greindi frá að trúðarnir sem Jón Dagur ætti við var hlaðvarpið Mín Skoðun, þar sem Þórhallur Dan Jóhannsson er duglegur að láta gamminn geisa með Valtý Birni. Í nýjasta þætti af Mín Skoðun sem birtist í morgun virðist Þórhallur ekki vera ánægður með þessa útskýringar DV og dregur það í vafa að Jón Dagur hafi kallað sig og Valtý trúða með ummælum sínum við Morgunblaðið. „Hvaða trúðar? Ef hann hefði sagt podcast trúðar út í bæ þá hefðu það verið ég og þú,“ sagði Þórhallur við Valtý. Þórhallur tók það þó eindregið fram að honum finnst Jón Dagur vera besti fótboltamaður Íslands og benti á að hann sjálfur sem spekingur hefur stundum rangt fyrir sér. Eftir að þáttur dagsins fór í loftið birti Jón Dagur mynd í hringrás (e. story) hjá sér á Instagram í dag sem Jón dregur allan vafa af því hvern hann væri að kalla trúð. Þórhallur Dan með trúðanef og hárkolluInstagram - jondagur Hægt er að hlusta á hlaðvarpið Mín Skoðun með því að smella hér. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Jón Dagur var í viðtali hjá MBL.is eftir landsleik Íslands og Ísrael á mánudaginn síðasta í Þjóðadeildinni. „Við horfum fram á veginn, erum jákvæðir og hlustum ekki á þessa trúða út í bæ,“ var meðal þess sem Jón Dagur sagði í viðtalinu. DV tók málið upp í gær og greindi frá að trúðarnir sem Jón Dagur ætti við var hlaðvarpið Mín Skoðun, þar sem Þórhallur Dan Jóhannsson er duglegur að láta gamminn geisa með Valtý Birni. Í nýjasta þætti af Mín Skoðun sem birtist í morgun virðist Þórhallur ekki vera ánægður með þessa útskýringar DV og dregur það í vafa að Jón Dagur hafi kallað sig og Valtý trúða með ummælum sínum við Morgunblaðið. „Hvaða trúðar? Ef hann hefði sagt podcast trúðar út í bæ þá hefðu það verið ég og þú,“ sagði Þórhallur við Valtý. Þórhallur tók það þó eindregið fram að honum finnst Jón Dagur vera besti fótboltamaður Íslands og benti á að hann sjálfur sem spekingur hefur stundum rangt fyrir sér. Eftir að þáttur dagsins fór í loftið birti Jón Dagur mynd í hringrás (e. story) hjá sér á Instagram í dag sem Jón dregur allan vafa af því hvern hann væri að kalla trúð. Þórhallur Dan með trúðanef og hárkolluInstagram - jondagur Hægt er að hlusta á hlaðvarpið Mín Skoðun með því að smella hér.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira