Kristján: Þurftum að brjóta upp leikinn Dagur Lárusson skrifar 19. júní 2022 19:16 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn ÍBV í Bestu deild kvenna í dag. ,,Þessi sigur mun gera mikið fyrir sjálfstraustið og við þurftum líka að laga stigatöfluna eftir slysið í síðasta leik,” byrjaði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, að segja eftir leik. ,,Við vissum það líka fyrir leik að ef við myndum vinna að þá færum við í þriðja sætið og þess vegna var þetta mjög mikilvægt. En síðan er ég líka mjög sáttur með það hvernig við spiluðum þennan leik, við unnum okkur jafnt og þétt inn í hann og klárum hann í upphafi seinni hálfleiks,” hélt Kristján áfram. Kristján sagðist vera sáttur með heildar frammistöðuna. ,,Jú ég er sáttur en við auðvitað sluppum nokkuð vel í byrjun fyrri hálfleiks, þær áttu fyrsta alvöru færið í leiknum þar sem við vorum virkilega heppnar að fá ekki á okkur mark. Kristján viðurkenndi að hluti af leikplaninu var að reyna við mikið skotum fyrir utan teig sem virkaði vel í leiknum. ,,Já þegar þú mætir liðið sem vill liggja til baka og leyfa þér að vera með boltann og notast við skyndisóknir þá er það mikilvægt að brjóta upp leikinn einhvern veginn og það er annað hvort að hlaupa með boltann en skjóta og við gerðum það vel.” Kristján var síðan spurður út í langa landsleikjafríið sem tekur nú við. ,,Þetta er auðvitað verkefni og því hægt að líta á þetta líka sem áhyggjuefni, langt síðan það hefur verið svona löng pása í miðju móti og alls ekki margir þjálfara sem hafa þurft að takst á við eitthvað eins og þetta. Liðin eru að gera þetta á misjafnan hátt og við munum gera þetta á okkar hátt,” endaði Kristján á að segja. Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 4-0 | Sanngjarn sigur heimakvenna Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik Bestu deildar kvenna fyrir EM kvenna í knattspyrnu fyrr í dag í Garðabænum. Stjarnan var mikið betri aðilinn í seinni hálfleik og uppskar þrjú mörk eftir að hafa sótt án afláts seinni 45 mínúturnar. Leikurinn endaði 4-0 og þótti sigurinn sanngjarn. 19. júní 2022 18:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
,,Þessi sigur mun gera mikið fyrir sjálfstraustið og við þurftum líka að laga stigatöfluna eftir slysið í síðasta leik,” byrjaði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, að segja eftir leik. ,,Við vissum það líka fyrir leik að ef við myndum vinna að þá færum við í þriðja sætið og þess vegna var þetta mjög mikilvægt. En síðan er ég líka mjög sáttur með það hvernig við spiluðum þennan leik, við unnum okkur jafnt og þétt inn í hann og klárum hann í upphafi seinni hálfleiks,” hélt Kristján áfram. Kristján sagðist vera sáttur með heildar frammistöðuna. ,,Jú ég er sáttur en við auðvitað sluppum nokkuð vel í byrjun fyrri hálfleiks, þær áttu fyrsta alvöru færið í leiknum þar sem við vorum virkilega heppnar að fá ekki á okkur mark. Kristján viðurkenndi að hluti af leikplaninu var að reyna við mikið skotum fyrir utan teig sem virkaði vel í leiknum. ,,Já þegar þú mætir liðið sem vill liggja til baka og leyfa þér að vera með boltann og notast við skyndisóknir þá er það mikilvægt að brjóta upp leikinn einhvern veginn og það er annað hvort að hlaupa með boltann en skjóta og við gerðum það vel.” Kristján var síðan spurður út í langa landsleikjafríið sem tekur nú við. ,,Þetta er auðvitað verkefni og því hægt að líta á þetta líka sem áhyggjuefni, langt síðan það hefur verið svona löng pása í miðju móti og alls ekki margir þjálfara sem hafa þurft að takst á við eitthvað eins og þetta. Liðin eru að gera þetta á misjafnan hátt og við munum gera þetta á okkar hátt,” endaði Kristján á að segja.
Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 4-0 | Sanngjarn sigur heimakvenna Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik Bestu deildar kvenna fyrir EM kvenna í knattspyrnu fyrr í dag í Garðabænum. Stjarnan var mikið betri aðilinn í seinni hálfleik og uppskar þrjú mörk eftir að hafa sótt án afláts seinni 45 mínúturnar. Leikurinn endaði 4-0 og þótti sigurinn sanngjarn. 19. júní 2022 18:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 4-0 | Sanngjarn sigur heimakvenna Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik Bestu deildar kvenna fyrir EM kvenna í knattspyrnu fyrr í dag í Garðabænum. Stjarnan var mikið betri aðilinn í seinni hálfleik og uppskar þrjú mörk eftir að hafa sótt án afláts seinni 45 mínúturnar. Leikurinn endaði 4-0 og þótti sigurinn sanngjarn. 19. júní 2022 18:15