Gætu fylgt í fótspor FINA og bannað transkonur frá keppni í kvennaflokki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2022 15:01 Sebastian Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, segir að sambandið muni endurskoða regluverk sitt. Srdjan Stevanovic/Getty Images for World Athletics Sebastian Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, hefur gefið í skyn að sambandið gæti fylgt í fótspor alþjóðasundsambandsins FINA og bannað transkonum að taka þátt í kvennaflokki. Síðastliðinn sunnudag var með atkvæðagreiðslu samþykkt breyting á regluverki sundsambandsins. Samkvæmt nýju reglunum þurfa transkonur að sýna fram á að þær hafi hafið kynleiðréttingarferlið áður en þær gengu í gegnum kynþroska til að mega keppa í kvennaflokki. Þessi reglubreyting gerir það að verkum að sund sker sig úr frá nánast öllum öðrum Ólympíugreinum sem flestar notast við testósterón mælingar er kemur að því að ákvarða hvort transkonur mega keppa í kvennaflokki eða ekki. „Stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu“ Sebastian Coe hefur nú sagt að alþjóðafrjálsíþróttasambandið ætli sér nú að ræða mögulegar breytingar á regluverki um þátttöku transkvenna í frjálsum íþróttum og virtist taka ákvörðun kollega sinna hjá sundsambandinu fagnandi. „Við sjáum nú alþjóðlegt íþróttasamband taka af skarið og setja reglur, reglugerðir og stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu,“ sagði Coe í samtali við BBC Sport. „Svona á þetta að vera. Við höfum alltaf trúað því að líffræði trompi kyni og munum halda áfram að endurskoða regluverkið okkar í samræmi við það. Við munum hlusta á vísindin.“ „Við höldum áfram að skoða, rannsaka og leggja okkar af mörkum til að sýna fram á þessa stækkandi hrúgu af sönnunargögnum að testósterón leikur lykilhlutverk í frammistöðu keppenda. Við höfum skipulagt fund til að ræða regluverkið með meðlimum sambandsins í lok þessa árs,“ sagði Coe að lokum. Frjálsar íþróttir Málefni trans fólks Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Síðastliðinn sunnudag var með atkvæðagreiðslu samþykkt breyting á regluverki sundsambandsins. Samkvæmt nýju reglunum þurfa transkonur að sýna fram á að þær hafi hafið kynleiðréttingarferlið áður en þær gengu í gegnum kynþroska til að mega keppa í kvennaflokki. Þessi reglubreyting gerir það að verkum að sund sker sig úr frá nánast öllum öðrum Ólympíugreinum sem flestar notast við testósterón mælingar er kemur að því að ákvarða hvort transkonur mega keppa í kvennaflokki eða ekki. „Stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu“ Sebastian Coe hefur nú sagt að alþjóðafrjálsíþróttasambandið ætli sér nú að ræða mögulegar breytingar á regluverki um þátttöku transkvenna í frjálsum íþróttum og virtist taka ákvörðun kollega sinna hjá sundsambandinu fagnandi. „Við sjáum nú alþjóðlegt íþróttasamband taka af skarið og setja reglur, reglugerðir og stefnur sem eru íþróttinni fyrir bestu,“ sagði Coe í samtali við BBC Sport. „Svona á þetta að vera. Við höfum alltaf trúað því að líffræði trompi kyni og munum halda áfram að endurskoða regluverkið okkar í samræmi við það. Við munum hlusta á vísindin.“ „Við höldum áfram að skoða, rannsaka og leggja okkar af mörkum til að sýna fram á þessa stækkandi hrúgu af sönnunargögnum að testósterón leikur lykilhlutverk í frammistöðu keppenda. Við höfum skipulagt fund til að ræða regluverkið með meðlimum sambandsins í lok þessa árs,“ sagði Coe að lokum.
Frjálsar íþróttir Málefni trans fólks Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira