Forseti UEFA nennir ekki að hlusta á vælið í Guardiola og Klopp lengur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2022 13:00 Forseti UEFA hefur engan áhuga á að hlusta á kvart og kvein. EPA-EFE/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Aleksander Čeferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, hefur fengið sig fullsaddan af kvarti og kveini Pep Guardiola, þjálfara Englandsmeistara Manchester City, og Jürgen Klopp, þjálfara Liverpool. Þjálfararnir tveir hafa verið duglegir að gagnrýna fjölda leikja sem lið þeirra og leikmenn þurfa að leika ár hvert. Einnig eru þeir ósáttir með breytingar Meistaradeildar Evrópu en árið 2024 mun leikjum í keppninni fjölga. „Í dag getur þú þegar spáð hvaða lið komast áfram í 16-liða úrslit. Í framtíðinni munu stór félög mætast oftar og minni félög munu eiga meiri möguleika á að komast áfram. Riðlakeppnin verður meira spennandi með breyttu fyrirkomulagi. Þetta verður magnað,“ sagði Čeferin um breyt fyrirkomulag Meistaradeildarinnar. „Allir vilja fleiri bikarleiki en enginn er tilbúinn að gefa neitt upp á bátinn í staðinn. Liðin viltu 10 leiki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en þau fá átta, það er rétta talan.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool.Robbie Jay Barratt/Getty Images Čeferin sagði einnig að efstu deildir álfunnar ættu mest að hafa 18 lið en að forsetar liðanna væru ekki sammála. Þá bætti hann við að það væri út í hött að hafa tvær bikarkeppnir og vitnaði þar með í enska deildarbikarinn sem Manchester City og Liverpool hafa unnið undanfarin ár. „Það er auðvelt að ráðast á FIFA og UEFA en þetta er mjög einfalt: Ef þú spilar minnar þá færðu minna borgað. Þeir sem ættu að kvarta eru verkamenn sem fá aðeins þúsund evrur á mánuði,“ sagði Čeferin að endingu. Fótbolti UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Þjálfararnir tveir hafa verið duglegir að gagnrýna fjölda leikja sem lið þeirra og leikmenn þurfa að leika ár hvert. Einnig eru þeir ósáttir með breytingar Meistaradeildar Evrópu en árið 2024 mun leikjum í keppninni fjölga. „Í dag getur þú þegar spáð hvaða lið komast áfram í 16-liða úrslit. Í framtíðinni munu stór félög mætast oftar og minni félög munu eiga meiri möguleika á að komast áfram. Riðlakeppnin verður meira spennandi með breyttu fyrirkomulagi. Þetta verður magnað,“ sagði Čeferin um breyt fyrirkomulag Meistaradeildarinnar. „Allir vilja fleiri bikarleiki en enginn er tilbúinn að gefa neitt upp á bátinn í staðinn. Liðin viltu 10 leiki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en þau fá átta, það er rétta talan.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool.Robbie Jay Barratt/Getty Images Čeferin sagði einnig að efstu deildir álfunnar ættu mest að hafa 18 lið en að forsetar liðanna væru ekki sammála. Þá bætti hann við að það væri út í hött að hafa tvær bikarkeppnir og vitnaði þar með í enska deildarbikarinn sem Manchester City og Liverpool hafa unnið undanfarin ár. „Það er auðvelt að ráðast á FIFA og UEFA en þetta er mjög einfalt: Ef þú spilar minnar þá færðu minna borgað. Þeir sem ættu að kvarta eru verkamenn sem fá aðeins þúsund evrur á mánuði,“ sagði Čeferin að endingu.
Fótbolti UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira